Morgunblaðið - 06.11.2021, Page 39

Morgunblaðið - 06.11.2021, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 2021 39 faxafloahafnir.is Við hvetjum hæfileikaríkt og metnaðarfullt fólk til að sækja um starfið, óháð kyni, en fyrirtækið hefur skýra jafnréttisstefnu og vill auka fjölbreytileika í starfsliði sínu. Umsóknarfrestur er til og með föstudag 12. nóvember n.k. Nánari upplýsingar um starfið veitir Inga Rut Hjaltadóttir, sviðsstjóri Framkvæmdasviðs inga@faxafloahafnir.is Umsókn og ferilskrá skal skulu sendar á netfangið olafur@faxafloahafnir.is Faxaflóahafnir sf. leita að metnaðarfullum og framsýnum einstaklingum til að bætast í hóp starfsmanna á Framkvæmdasviði. Faxaflóahafnir er stærsta höfn landsins þar sem starfa um 70 manns og er umráðasvæði hennar í Reykjavík, Akranesi, Grundartanga og Borgarnesi. Fyrirtækið leggur áherslu á að vera leiðandi í umhverfis- og öryggismálum auk þess að vera í vegferð að þróa snjallar og grænar hafnir. Framundan eru spennandi og metnaðarfull verkefni í þróun hafnarinnar, auk þess sem stórar áskoranir í umhverfismálum liggja fyrir á næstu misserum og árum sem hefur m.a. í för með sér uppbyggingu innviða á svæðunum. Þeir einstaklingar sem við leitum að þurfa að hafa góða hæfni í mannlegum samskiptum, vera sjálfstæð í starfi og hafa góða tölvukunnáttu. Ert þú þessi einstaklingur og hefur þú áhuga á að taka þátt í krefjandi verkefnum sem framundan eru hjá Faxaflóahöfnum? Þá viljum við heyra frá þér. Erum við að leita að þér? • • • • • • • • • • • • • • • • • Verkefnastjóri Skipulagsfulltrúi Menntunar og hæfniskröfur Verk- eða tæknifræðimenntun. Reynsla og þekking á verkefnastjórnun og teymisvinnu. Reynsla af verklegum framkvæmdum og mannvirkjagerð. Menntunar og hæfniskröfur Menntun á háskólastigi sem nýtist í starfi, svo sem arkitektúr, skipulagsfræði eða álíka. Þarf að uppfylla skilyrði skipulags- stofnunar sem skipulagsráðgjafi. Reynsla af skipulagsmálum og þekking á ákvæðum skipulagslaga. Helstu verkefni Vinna við mótun framtíðarsýnar skipulagsmála Faxaflóahafna sf. Áætlanagerð vegna skipulags-, umhverfis- og lóðarmála. Umsjón og eftirlit með gerð og breytingu allra skipulagsuppdrátta fyrir Faxaflóahafnir sf. og mæliblaða. Eftirlit og umsjón með gerð lóðarleigu- samninga á landi Faxaflóahafna sf. Umsjón og eftirlit með landupplýsingum, skráningu landeigna og fasteigna Faxaflóahafna sf. Samstarf við skipulags- og bygginga- fulltrúa sveitarfélaga á starfssvæði Faxaflóahafna sf. Samstarf og samráð við íbúa, lóðarhafa og aðra hagsmunaaðila. Helstu verkefni Verkefnastýring og umsjón verkefna frá frumstigum til framkvæmdar. Samskipti við ytri og innri aðila hafnarinnar í ýmsum verkefnum sem við koma mannvirkjum, landi, lóðum og götum. Umsjón og eftirlit framkvæmda á hafnarsvæðunum. Ýmis önnur tilfallandi störf. Umsóknarfrestur er til og með 16. nóvember 2021. (7,, %/ +3 -,4/2* 8 /8*1!1#4/)%$ 9&%0"4/34; :::6!&%0"4/346!- 5 '3 9&%0"4/34 5 .,)!114 VIÐSKIPTASTJÓRI Á LYFJASVIÐI (KEY ACCOUNT MANAGER) ICEPHARMA LEITAR AÐ SÖLUDRIFNUM OG METNAÐARFULLUM LIÐSMANNI TIL AÐ SINNA FJÖLBREYTTU OG KREFJANDI STARFI IL<@7! 399S$6!<%@7 3> 65@7=2 0'!5!7 K!SU@ 1D%% -5'&L<6(H55!7G &7@>T0F>(@65UH7! KP&U@60!26 N)'9#@7>@G S!SU@C(:%%8!)'9#@7>@C!6C ,>6HT< 6T@S &PS%U@ *5@7S'% &'7!S6T7L L6@>5 TP<<!<%@7?7.= 6'> S$6!7 #F&<! 3>6FTU@<(@ 5!S @2 %'%<@ 65@7=<3C +!2 #0'5U3> #F=S'!T@7*T5 &HST 5!S @2 6FTU@ 3>G H#L2 TP<!C R@7!2 0'7237 >'2 @SS@7 3>6HT<!7 6'> 57A<@2@7>LS :% * 6@>7F>! 0!2 SD% 3> >'2&'72 9'76H<3399S$6!<%@C HELSTU VERKEFNI OG ÁBYRGÐ: 4 J@7T@266'5<!<% :% 6@S@ SP&U@ >'2 TP<<!<%3>G &7F26S3 :% '&5!7&PS%<! 4 JP<(3< 0!26T!95@5'<%6S@ :% #'!>6HT<!7 5!S #'!S?7!%2!665@7&6&HST6 4 "L555@T@ * :% 6T!93S@%<!<% &3<(@ :% 7L265'&<@ #.7S'<(!6G '7S'<(!6 :% 7@&7F<5 4 -@>6T!95! 0!2 '7S'<(@ ?!7%U@ 4 J@7T@26%7'!<!<%@7 :% LF5S@<@%'72 4 Q'72 3>6HT<@ 3> %7'!26S3VL555DT3 6UAT7@57P%%!<%@ 4 Q'72 SP&U@@3%S$6!<%@ :% >@7T@26'&<!6 HÆFNIKRÖFUR: 4 /'P<6S@ @& 6DS3E :% >@7T@2665@7=G 0!26T!95@65UH7< :% 6DS3 #'!S?7!%2!60@7@ '2@ SP&U@ 4 J!T!SS (7!&T7@&537 :% &73>T0F2! 4 OL6THS@>'<<53< 6'> <$5!65 * 65@7= 4 MLT0F2<! :% &7@>A76T@7@<(! &F7<! * 5'<%6S@>P<(3< :% >@<<S'%3>B7@&7F<3> 6@>6T!953> 4 OF=S'!T@7 5!S :% L<F%U@ @& @2 0!<<@ &@%S'%@G 6ULS&65F55 :% 6T!93S'%@ @2 6T$73> >@7T>!23> 4 OF=S'!T@7 5!S @2 6'5U@ 6!% !<< * ;HT!2 &7F2!S'%5 '&<! :% >!2S@ V0* L&7@> 4 Q:55 0@S( L *6S'<6T3 :% '<6T3 Icepharma er í fararbroddi á íslenskum heilbrigðis- og neytendamarkaði. Kjarninn í starfsemi okkar er að auka lífsgæði með öflugu framboði af heilsueflandi vörum. Hjá fyrirtækinu starfa um 80 manns við sölu og markaðssetningu, sérfræðiráðgjöf og þjónustu. Við leggjum áherslu á metnað, frumkvæði, gleði og svigrúm starfsfólks til að vaxa og þróast í starfi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.