Morgunblaðið - 06.11.2021, Page 40

Morgunblaðið - 06.11.2021, Page 40
40 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 2021 Organisti Sóknarnefndir Brautarholts – og Reynivallasókna Kjalarnessprófastsdæmi auglýsa eftir organista/tónlistar- stjóra í 30% fasta stöðu við Reynivallaprestakall frá 1. janúar 2022. Leitað er eftir einstaklingi sem: • Hefur metnað fyrir tónlistaþætti helgihaldsins. • Hefur áhuga til að viðhalda og efla enn frekar öflugan kirkjukór. • Er tilbúinn í gott samstarf við sóknarprest prestakallsins. Laun samkv. kjarasamningi organista hjá FÍH og launanefndar Þjóðkirkjunnar. Umsóknir skulu sendar rafrænt til bjorn@brautarholt.is Umsóknarfrestur er til 1. Desember n.k. Allar upplýsingar um starfið gefa: Björn Jónsson formaður Brautarholtssóknar s. 892 3042, bjorn@brautarholt.is sr. Arna Grétarsdóttir sóknarprestur s. 865 2105, arna.gretarsdottir@kirkjan.is Mannauðsstjóri Hafnarfjarðarbær leitar að metnaðarfullum og kraftmiklum einstaklingi í starf mannauðsstjóra. Mannauðsstjóri leiðir daglegan rekstur ásamt uppbyggingu og þróun mannauðsmála í samstarfi við stjórnendur. Mannauðsstjóri stýrir teymi mannauðsráðgjafa og hefur yfirumsjón með mannauðsstefnu sveitarfélagsins. Starfið tilheyrir stjórnsýslusviði og er næsti yfirmaður sviðsstjóri stjórnsýslu. Um fullt starf er að ræða. Nánari upplýsingar veita Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) og Helga Birna Jónsdóttir (helga@intellecta.is) í síma 511 1225. Umsóknarfrestur er til og með 22. nóvember 2021. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja starfsferilskrá og ítarlegt kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda sem nýtist í starfi. Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við BHM. Vakin er athygli á stefnu Hafnarfjarðarbæjar um að jafna hlutfall kynja í störfum hjá bænum og að vinnustaðir bæjarins endurspegli fjölbreytileika samfélagsins. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. • Háskólamenntun sem nýtist í starfi, meistarapróf eða sambærilegt nám skilyrði • Starfsreynsla á sviði stjórnunar og mannauðsmála • Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu og á sviði vinnuréttar er æskileg • Þekking og reynsla af úrvinnslu tölfræðilegra gagna um mannauðsmál er kostur • Leiðtogahæfni og reynsla af breytingastjórnun • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði, sjálfstæði og skipulagshæfni • Mjög góð íslenskukunnátta í ræðu og riti og góð enskukunnátta • Þróun og eftirfylgni mannauðsstefnu og þeim hluta mannréttinda- og jafnréttisstefnu sem snýr að starfsfólki • Ráðgjöf og stuðningur við stjórnendur og starfsfólk í mannauðsmálum • Stýring verkefna innan mannauðsteymis • Ábyrgð á mannauðsferlum, þróun þeirra, samræmingu, innleiðingu, þjálfun og umbótum • Fræðsla og starfsþróun fyrir stjórnendur og starfsfólk • Ýmiskonar upplýsingamiðlun til starfsfólks • Framkvæmd og eftirfylgni vinnustaðagreininga • Umsjón og ábyrgð á jafnlaunavottun og jafnlaunastaðli Menntunar- og hæfniskröfur:Helstu verkefni og ábyrgð: Hafnarfjarðarbær er þriðji stærsti bær landsins. Framsækið sveitarfélag sem byggir á fjölskylduvænu umhverfi, fyrirmyndarþjónustu og öflugu atvinnulífi. Hjá Hafnarfjarðarbæ starfa liðlega 2.000 manns. Áhersla er lögð á að hjá bænum starfi fólk sem getur veitt bestu þjónustu sem völ er á af þekkingu, ábyrgð og metnaði. Nánari upplýsingar um Hafnarfjarðarbæ má finna á www.hafnarfjordur.is. Líf og sál vantar liðsauka Við hjá Lífi og sál erum þéttur hópur sálfræðinga og sáttamiðlara og vinnum fyrir einstaklinga, starfshópa og stjórnendur. Líf og sál hefur verið starfrækt í rúm tuttugu ár og býr því yfir mikilli reynslu á vettvangi meðferðar sem og vinnusálfræði. Nú leitum við að sálfræðingi í teymið okkar. Umsóknarfrestur um starfið er til 15.nóvember 2021. Við hvetjum áhugasama til að sækja um, óháð kyni og uppruna. Umsókn skal fylgja ferilskrá og ítarlegt kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur um færni viðkomandi til að gegna starfinu. Umsókn berist til Þórkötlu Aðalsteinsdóttur sálfræðings og framkvæmdastjóra Lífs og sálar, thorkatla@lifogsal.is. Sjá nánar um Líf og sál á www.lifogsal.is. Starfssvið ! Meðferðarvinna fullorðinna. ! Handleiðsla og ráðgjöf til fagfólks og stjórnenda. ! Úttektir vegna sálfélagslegra áhættuþátta á vinnustöðum. ! Fræðsla í formi fyrirlestra og námskeiða. ! Önnur tilfallandi verkefni á sviði meðferðar og vinnusálfræði. Hæfniskröfur ! Löggilding til starfa sem sálfræðingur á Íslandi. ! Klínísk reynsla æskileg. ! Reynsla af verkefnum á sviði vinnusálfræði æskileg. ! Framúrskarandi samskiptafærni. ! Áhugi á teymisvinnu. ! Fagmennska, frumkvæði og drifkraftur. ! Ögun í vinnubrögðum og sveigjanleiki. ! Góð íslenskukunnátta og kunnátta í erlendum tungumálum í töluðu og rituðu máli. atvinna@mbl.is Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.