Morgunblaðið - 06.11.2021, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 06.11.2021, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 2021 41 Sveitarfélagið Langanesbyggð auglýsir eftir rekstrarstjóra til starfa. Rekstrarstjóri ber ábyrgð á verkefnum sem tengjast rekstri og bókhaldi skrifstofu, ráðgjöf til stjórnenda varðandi rekstur og eftirlit með nýtingu fjármagns sveitarfélagsins. Starfið felur í sér ábyrgð ásamt öðrum á tekju- og/eða útgjaldaliðum og fjárhagsramma, launum og launaútreikningum. Rekstrarstjóri tekur virkan þátt í stefnumótun er varðar fjárhagslega hagsmuni sveitar- félagsins. • Tekur þátt í gerð árlegrar rekstraráætlunar fyrir sveitarfélagið og hefur eftirlit með framkvæmd hennar. • Eftirfylgni með rekstri, launakostnaði og innkaupum sveitarfélagsins og deilda. • Veitir deildarstjórum reglulegar upplýsingar um stöðu rekstrar og upplýsir sveitastjóra ef deildir fara yfir rekstraráætlun. • Hefur umsjón með og annast samþykkt reikninga. • Ber ábyrgð á að launaútreikningar séu réttir. • Veitir leiðbeiningar til deildarstjóra og samstarfsfólks um framkvæmd launaskráningar og viðverukerfis sem og frágang launagagna s.s. ráðningarsamninga. • Ber ábyrgð á yfirferð rekstrarreikninga. • Annast skjölun og skráningu samninga. • Annast samantekt gagna og öflun upplýsinga um rekstur. • Hefur umsjón með tölvukerfi skrifstofu, ráðgjöf og þjónustu við tæknilegan búnað. • Hefur frumkvæði að því að leitað sé leiða til hagræðingar, um leið og veitt er sem best þjónusta. • Tekur þátt í faglegri framkvæmd verkefna á grunni sérfræðiþekkingar sinnar. • Annast móttöku gesta og símsvörun eins og við á. Gerð er krafa um haldgóða menntun og góða þekkingu viðfangsefni starfsins. Nánari upplýsingar veitir sveitarstjóri í síma 468-1220. Einnig er hægt að senda fyrir- spurnir með tölvupósti á netfangið: jonas@langanesbyggd.is. Umsóknarfrestur er til og föstudagsins 25. nóvember 2021. Umsóknir sendist á netfangið: jonas@langanesbyggd.is Við hlökkum til að heyra frá þér! Rekstrarstjóri Langanesbyggð er öflugt og vaxandi sveitarfélag með spennandi framtíðar- möguleika. Á Þórshöfn búa um 400 manns í fjölskylduvænu umhverfi. Skólinn var endurnýjaður árið 2016 og er öll aðstaða og aðbúnaður til fyrirmyndar. Nýr leikskóli var tekin í notkun haustið 2019. Gott íbúðarhúsnæði er til staðar og öll almenn þjónusta er á Þórshöfn. Á staðnum er gott íþróttahús og innisundlaug og stendur Ungmennafélag Langaness fyrir öflugu íþróttastarfi. Í þorpinu er mikið og fjölbreytt félagslíf. Samgöngur eru góðar, m.a. flug fimm daga vikunnar til Reykjavíkur um Akureyri. Í næsta nágrenni eru margar helstu náttúruperlur landsins og ótal spennandi útivistarmöguleikar, s.s. fallegar gönguleiðir og stang- og skotveiði. Í Grunnskóla Þórshafnar eru 65 nemendur í hæfilega stórum bekkjardeildum. Starf- semi skólans einkennist af kraftmiklu og framsæknu skólastarfi. Samhliða skól- anum er rekinn tónlistarskóli og hefð er fyrir öflugu íþróttastarfi fyrir alla aldurs- hópa skólans. Langanesbyggð leitar að fólki á öllum aldri, af báðum kynjum, með margs konar menntun og reynslu. Í samræmi við jafnréttisáætlun Langanesbyggðar eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um störf hjá sveitar- félaginu. The Danish Embassy in Reykjavik is looking for a new housekeeper in the Residence of the Ambassador interested in being part of the positive and dynamic Embassy team. As housekeeper, you are coordinating the everyday representation in the Residence of the Ambassador. The housekeeper is responsible for the household in general and smooth operations like cleaning, washing and ironing as well as preparing occasional meals. The housekeeper is responsible for setting tables for dinner and lunch events and further service operations before and after occasional receptions. We are looking for the right person with a positive and flexible mind-set and with a keen interest in making a difference. Danish language skills is not a requirement but a good level of English is. Drivers’ license is also a requirement. Working hours are 20 per week. Place of work is the Danish Embassy Residence, Hverfisgata 29, 101 Reykjavik. The 20 hours are flexible. From time to time the job will further require evening or weekend shifts in connection with receptions and dinner events. Payments for occasional extra hours will be separate and according to Icelandic terms and tariffs. Terms of employment Salary and employment conditions will be in accordance with qualifications and follow official Icelandic terms and tariffs and the conditions as locally employed at the Danish Embassy. Salary and contract Starting as soon as possible. The employment requires security clearance. Application You apply for the position by sending an email to rekamb@um.dk marked ‘Housekeeper’ with a brief resume and description of previous employment. The Embassy should receive your application no later than Sunday 14th November. The Danish Ministry of Foreign Affairs wants to pro- mote equality and diversity. Therefore, all qualified and interested regardless of age, gender, religion and ethnicity are encouraged to apply for the position. Contact If you have any questions, you are welcome to contact Deputy Head of Mission, Adam Grønholm: +354 888 4116 / adagro@um.dk The Royal Danish Embassy is looking for a new housekeeper Póstdreifing er dreifingarfyrirtæki sem dreifir dagblöðum, tímaritum, fjölpósti og ýmsu öðru dreifingarefni. Fyrirtækið keppir að því að vera í forystu á sviði dreifingar með því að bjóða víðtæka og áreiðanlega þjónustu á góðu verði. Umsóknir óskast fylltar út á www.postdreifing.is. Viðkomandi þarf að geta hafið störf fljótlega. Sendu póst á bladberi@postdreifing.is fyrir nánari upplýsingar. Frábærar aukatekjur fyrir duglegt og ábyrgt fólk. BLAÐBERAR ÓSKAST Póstdreifing óskar eftir að ráða blaðbera á höfuðborgarsvæðinu. Dreifing fimm daga vikunnar, þriðjudaga til laugardaga fyrir klukkan 7 á morgnana. Þátttakandi í íslensku atvinnulífi í 50 ár
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.