Morgunblaðið - 06.11.2021, Page 54
54 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 2021
120 OG 200 LJÓSA
INNI- OG ÚTISERÍUR
Við Fellsmúla | Reykjavík | Sími: 585 2888 | rafmark.is
Kíktu á nýju vefverslunina okkar
rafmark.is
Á sunnudag: N-læg átt, víða 3-8
m/s, en 8-13 með A-ströndinni. Dá-
lítil úrkoma á N- og A-landi, annars
bjartviðri. Vaxandi A-átt og þykknar
upp syðra um kvöldið.
Á mánudag: A- og SA-hvassviðri með úrkomu, talsverð úrkoma á S-verðu landinu fram-
an af degi. Snýst í hægari S-átt og styttir víða upp um kvöldið, fyrst syðst. Hiti 1 til 7 stig.
RÚV
07.15 KrakkaRÚV
08.41 Hið mikla Bé
09.03 Kata og Mummi
09.15 Lautarferð með köku
09.21 Stundin okkar
09.50 Húllumhæ
10.05 Ævar vísindamaður
10.30 Hvað getum við gert?
10.35 Kappsmál
11.40 Vikan með Gísla Mar-
teini
12.30 Taka tvö
13.20 Á móti straumnum –
Mika velur Satan
13.50 Kusama: Óendanleiki
15.05 Kiljan
15.50 Mótorsport
16.20 Hinir óseðjandi
17.30 Íþróttagreinin mín – Tví-
enda skíði
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Allt um dýrin
18.26 Nýi skólinn
18.39 Eldhugar – Annette
Kellermann – hafmeyja
18.42 Hugarflug
18.45 Bækur og staðir
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Snækóngulóin
20.20 Stöðuuppfærsla
22.10 Alþjóðlegir bíódagar:
Hinn seki
23.35 Vera – Myrkraengill
Sjónvarp Símans
11.30 Man with a Plan
11.55 Will and Grace
12.20 Speechless
12.45 Carol’s Second Act
13.10 Happy Together (2018)
13.35 Single Parents
14.00 Young Rock
14.30 Chelsea – Burnley
BEINT
17.10 The King of Queens
17.30 Everybody Loves Ray-
mond
17.55 Ást
18.20 Finding Neverland
20.00 Það er komin Helgi
BEINT
21.00 Destination Wedding
22.30 Jack Reacher: Never
Go Back
00.30 Now You See Me 2
Stöð 2
Hringbraut
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.05 Ég er fiskur
08.10 Örstutt ævintýri
08.15 Ég er kynlegt kvikyndi
08.17 Örstutt ævintýri
08.19 Hérinn og skjaldbakan
08.22 Börn sem bjarga heim-
inum
08.25 Örstutt jólaævintýri
08.31 Lærum og leikum með
hljóðin
08.33 Vanda og geimveran
08.40 Neinei
08.50 Monsurnar
09.00 Ella Bella Bingó
09.10 Leikfélag Esóps
09.20 Tappi mús
09.25 Latibær
09.35 Víkingurinn Viggó
09.50 K3
10.00 Mia og ég
10.25 Angelo ræður
10.30 Mörgæsirnar frá Mada-
gaskar
10.55 Denver síðasta risaeðl-
an
11.05 Angry Birds Stella
11.15 Hunter Street
11.35 Friends
12.00 Friends
12.20 Bold and the Beautiful
14.10 Stóra sviðið
15.00 The Office
15.20 Trans börn
16.00 Framkoma
16.30 Curb Your Enthusiasm
17.15 Jamie’s Easy Meals for
Every Day
17.40 Wipeout
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.45 Sportpakkinn
19.00 Kviss
19.45 Ireland’s Got Talent
21.15 Twilight
23.15 Blinded by the Light
01.10 Everybody Knows
19.00 Á Meistaravöllum
19.30 Heima er bezt (e)
20.00 Kvennaklefinn (e)
20.30 Sir Arnar Gauti (e)
Endurtek. allan sólarhr.
16.30 Joel Osteen
17.00 Omega
18.00 Joni og vinir
18.30 The Way of the Master
19.00 Country Gospel Time
19.30 United Reykjavík
20.00 Að austan – (e)
20.30 Húsin í bænum
21.00 Föstudagsþátturinn (e)
22.00 Eitt og annað – af þjóð-
sögum 1
22.30 Tusk
23.00 Að vestan – Vesturland
Þáttur 1
06.55 Morgunbæn og orð dags-
ins.
07.00 Fréttir.
07.03 Vinill vikunnar.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Á ferð um landið: Á
Ströndum, seinni hluti.
09.00 Fréttir.
09.03 Á reki með KK.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Kventónskáld í karlaveldi.
11.00 Fréttir.
11.02 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Heimskviður.
13.25 Kynstrin öll.
14.05 Veröldin hans Walts.
15.00 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Orð um bækur.
17.00 Afganistan í öðru ljósi.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Í ljósi sögunnar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar.
20.50 Hraði.
21.15 Bók vikunnar.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Litla flugan.
23.00 Vikulokin.
6. nóvember Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 9:29 16:55
ÍSAFJÖRÐUR 9:49 16:45
SIGLUFJÖRÐUR 9:32 16:28
DJÚPIVOGUR 9:02 16:21
Veðrið kl. 12 í dag
A- og NA 10-18 m/s í dag, hvassast á annesjum NV-til, en 15-23 við fjöll SA-til. Víða rign-
ing eða slydda, en snjókoma eða él fyrir norðan og talsverð úrkoma SV-lands um tíma.
Norðlægari og dregur úr vindi og úrkomu seinnipartinn. Hiti 0 til 8 stig að deginum.
Disney+-streymis-
veitan hefur fært
mér ýmsa gimsteina
þann tíma sem ég
hef verið áskrif-
andi, en ég notið
fárra jafnmikið og
ég naut þáttanna
Only Murders in
the Building, með
þeim Steve Martin,
Martin Short og Selenu Gomez í aðalhlut-
verkum.
Þau leika þar þrjár mjög ólíkar manneskjur
sem eiga það eitt sameiginlegt að hlusta af mik-
illi áfergju á vinsælan sakamálahlaðvarpsþátt
(sem þó er ekki á skrá hjá fjölmiðlastofu ennþá),
þar sem fjallað er um hin ýmsu morðmál.
Þegar einn nágranni þeirra, Tim Kono, finnst
látinn við dularfullar aðstæður ákveða þremenn-
ingarnir að kanna málið og komast fljótlega að
þeirri niðurstöðu að brögð hafi verið í tafli, jafn-
vel þótt lögreglan segi að Kono hafi orðið sér
sjálfum að aldurtila. Ákveða þau þá að búa til
sitt eigið hlaðvarp, þar sem þau rekja hvernig
þau leysa gátuna miklu.
Einn helsti styrkleiki þáttanna er hversu ótrú-
lega vel þeir Steve Martin og Martin Short ná
saman, jafnvel þótt þeir leiki tvo menn sem virð-
ist vera meinilla hvorum við annan, allavega í
fyrstu. Selena Gomez passar svo ótrúlega vel
með gömlu „grínbrýnunum“, en karakter hennar
lumar sjálf á ýmsum leyndarmálum.
Það gengur á ýmsu í þáttunum, en meðal ann-
ars fellur grunur á einn nágranna þeirra, sjálft
rokkgoðið Sting! Það væri þá aldrei að það
þyrfti að kalla á The Police?
Ljósvakinn Stefán Gunnar Sveinsson
Gömlu grínbrýnin
leysa morðmál
Only Murders Selena Go-
mez, Steve Martin og Martin
Short í hlutverkum sínum.
9 til 12 Helgarútgáfan Einar Bárð-
arson og Anna Magga vekja þjóðina
á laugardagsmorgnum ásamt
Yngva Eysteins. Skemmtilegur
dægurmálaþáttur sem kemur þér
réttum megin inn í helgina.
12 til 16 Yngvi Eysteins Yngvi
með bestu tónlistina og létt spjall á
laugardegi.
16 til 19 Ásgeir Páll Algjört
skronster er partíþáttur þjóð-
arinnar. Skronstermixið á slaginu 18
þar sem hitað er upp fyrir kvöldið.
20 til 00 Þórscafé með Þór Bær-
ing Á Þórskaffi spilum við gömul og
góð danslög í bland við það vinsæl-
asta í dag – hver var þinn uppá-
haldsskemmtistaður? Var það
Skuggabarinn, Spotlight, Berlín,
Nelly’s eða Klaustrið?
Athafnamaðurinn Sigmar Vil-
hjálmsson eða Simmi Vill, eins og
hann er jafnan kallaður, greindist
með Covid-19 á dögunum ásamt
tveimur sonum sínum og er nú í
einangrun með þeim á heimili sínu.
Þeir eru þó allir nánast einkenna-
lausir en sjálfur hefur Simmi misst
bragð- og lyktarskyn en líður ann-
ars nokkuð vel.
„Það væsir ekkert um okkur
hérna, það er bara gaman hjá okk-
ur,“ sagði Simmi þegar hann fékk
að velja óskalag í dagskrárliðnum
Óskalag sjúklinga í Síðdegisþætt-
inum. Valdi hann lagið Joyride með
Roxette.
Nánar á K100.is.
Það væsir ekki um
Simma í einangrun
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 3 skýjað Lúxemborg 8 skýjað Algarve 17 heiðskírt
Stykkishólmur 1 skýjað Brussel 10 léttskýjað Madríd 10 léttskýjað
Akureyri 3 heiðskírt Dublin 11 skýjað Barcelona 14 léttskýjað
Egilsstaðir 2 léttskýjað Glasgow 10 skýjað Mallorca 14 skýjað
Keflavíkurflugv. 3 skýjað London 9 alskýjað Róm 15 léttskýjað
Nuuk -1 léttskýjað París 10 alskýjað Aþena 20 heiðskírt
Þórshöfn 8 alskýjað Amsterdam 10 skýjað Winnipeg 6 skýjað
Ósló 2 skýjað Hamborg 9 skýjað Montreal 5 heiðskírt
Kaupmannahöfn 9 skýjað Berlín 9 skýjað New York 10 heiðskírt
Stokkhólmur 5 skýjað Vín 8 léttskýjað Chicago 8 heiðskírt
Helsinki 5 rigning Moskva 11 alskýjað Orlando 19 rigning
DYk
U
Glæpamynd frá 2018 með Penélope Cruz og Javier Bardem. Laura snýr aftur í
heimabæinn sinn rétt fyrir utan Madrid með börnin sín tvö fyrir brúðkaup systur
sinnar. Hins vegar fer allt í uppnám þegar óvæntir atburðir varpa ljósi á ýmis
leyndarmál.
Stöð 2 kl. 01.10 Everybody Knows
Omega