Morgunblaðið - 17.12.2021, Side 14

Morgunblaðið - 17.12.2021, Side 14
VINNINGASKRÁ 33. útdráttur 16. desember 2021 Aðalv inningur Vinningur Kr. 150.000 Kr. 300.000 (tvöfaldur) 5270 17407 33399 65041 73931 20 5888 12257 17060 21517 27384 33187 38629 43044 47785 53162 58675 62513 67282 71829 76282 56 5993 12453 17070 21558 27408 33189 38863 43065 47827 53256 58693 62614 67305 71922 76510 175 6078 12594 17202 21604 27412 33227 38957 43179 48348 53457 58717 62742 67323 71949 76602 246 6105 12617 17335 21663 27460 33310 39035 43243 48369 53460 58818 62826 67447 71985 76685 294 6197 12699 17350 21846 27641 33818 39143 43264 48389 53841 58831 62954 67530 72008 76712 325 6279 12788 17364 22059 27642 33885 39190 43287 48394 54079 58836 63061 67644 72243 76834 355 6520 12844 17374 22519 27759 33917 39343 43723 48460 54264 58923 63142 67676 72261 76911 381 6552 12870 17388 22531 27774 33983 39548 43911 48461 54341 58971 63284 67982 72320 76990 446 6749 13187 17475 22724 27784 34187 39588 43923 48467 54414 59025 63337 68016 72370 77295 894 6892 13204 17597 22726 27803 34205 39645 43955 48482 54437 59070 63490 68124 72604 77338 941 7203 13296 17770 22941 28000 34278 39675 43984 48866 54595 59098 63504 68247 72666 77358 1004 7230 13308 17783 23160 28057 34287 39789 44231 48879 54673 59113 63610 68442 72783 77469 1033 7326 13314 17811 23249 28095 34311 39797 44261 48930 54709 59353 63703 68614 72803 77623 1180 7415 13363 17962 23319 28534 34366 39815 44280 48979 54764 59360 63738 68712 72881 77647 1225 7567 13469 17997 23655 28577 34390 39816 44346 49189 54804 59420 63800 68791 72886 77801 1308 7620 13491 18096 23680 28631 34530 39826 44520 49235 54828 59473 63816 68797 72914 78026 1354 7654 13497 18139 23780 28635 34861 39832 44746 49281 54873 59519 63890 68813 73062 78101 1547 7987 13520 18471 23998 28775 34956 39857 44751 49295 55140 59533 63978 68834 73118 78294 1590 8549 13557 18479 24151 28838 35030 39862 44911 49297 55177 59601 64026 68869 73138 78369 1821 8554 13581 18659 24316 29034 35177 39870 45012 49357 55221 59641 64058 68920 73141 78649 2093 8706 13792 18734 24347 29057 35577 39925 45017 49484 55249 59649 64060 68998 73292 78928 2140 8824 14102 18783 24402 29207 35589 40100 45083 49548 55315 59703 64104 69122 73398 78934 2249 9281 14129 18912 24404 29530 35628 40187 45184 49586 55478 59718 64119 69150 73533 79021 2297 9323 14201 19002 24406 29637 35636 40215 45199 49634 55527 59784 64128 69162 73569 79126 2303 9327 14255 19016 24433 29794 35836 40381 45249 49680 55558 59843 64173 69303 73649 79273 2461 9343 14288 19033 24535 29886 36059 40578 45294 49792 55944 59979 64199 69314 73997 79303 2595 9369 14357 19155 24602 30202 36073 40614 45410 49808 55951 59995 64326 69500 74073 79355 2772 9619 14386 19251 24762 30271 36152 40720 45413 49891 56049 60089 64414 69502 74265 79409 2858 9633 14453 19443 24941 30283 36157 40743 45560 49951 56091 60106 64706 69774 74311 79500 2923 9795 14567 19461 24977 30429 36201 40795 45620 50088 56140 60184 64749 69873 74438 79526 2960 9968 14680 19717 25052 30441 36226 40887 45788 50167 56152 60187 64873 69875 74812 79545 3295 10284 14702 19900 25162 30550 36654 41130 45867 50297 56420 60197 64961 69892 74891 79674 3427 10318 14794 20387 25190 30726 36786 41159 45940 50475 56498 60203 64997 69902 74902 79701 3512 10409 15015 20472 25232 31222 36801 41325 46062 50480 56627 60353 65090 69962 74920 79725 3530 10474 15129 20521 25429 31253 37022 41357 46137 50826 56628 60454 65123 70091 74987 79815 3561 10498 15194 20638 25444 31331 37040 41507 46221 51008 56661 60504 65235 70205 75040 79849 3573 10525 15196 20665 25588 31623 37161 41575 46303 51012 56667 60709 65251 70254 75041 79895 3783 10688 15296 20680 25612 31728 37284 41770 46317 51115 56842 60806 65317 70291 75161 79970 3893 10785 15355 20736 25670 31748 37297 41818 46320 51320 56870 60962 65381 70411 75290 79981 3898 10786 15549 20751 25703 31750 37300 41871 46564 51329 56922 60975 65639 70432 75326 79991 4097 10907 15742 20781 25730 31899 37391 41998 46603 51478 57235 61054 65690 70492 75369 4354 10914 15842 20782 25959 31977 37482 42197 46809 51683 57245 61077 65743 70559 75415 4603 10921 15859 20921 26258 32187 37517 42260 46828 52395 57288 61273 65811 70808 75500 4657 11185 15966 20947 26276 32233 37518 42267 46863 52541 57358 61457 65940 70822 75549 4842 11214 15992 20955 26571 32270 37556 42271 46865 52570 57512 61582 66104 70972 75554 5172 11240 16284 21030 26613 32344 37583 42521 46866 52655 57627 62051 66220 70973 75569 5226 11360 16345 21094 26631 32520 37768 42595 46867 52656 57704 62102 66381 71179 75624 5255 11511 16481 21138 26644 32678 37942 42749 46957 52867 57950 62162 66443 71315 75725 5263 11609 16500 21178 26716 32753 37953 42847 47074 52874 57990 62272 66616 71331 75927 5392 11765 16511 21236 27016 32885 37957 42854 47086 52946 58075 62286 66722 71439 75934 5547 11773 16532 21237 27062 32906 38063 42891 47243 52955 58421 62287 66739 71535 76028 5583 12086 16885 21250 27151 32994 38160 42897 47285 52958 58456 62343 66853 71546 76062 5668 12094 16979 21312 27323 32996 38166 43016 47354 53095 58657 62429 66870 71611 76173 5721 12109 16993 21360 27356 33119 38497 43017 47373 53121 58673 62467 66903 71812 76279 Næstu útdrættir fara fram 23. & 30. desember 2021 Heimasíða á Interneti: www.das.is Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 2990 12623 29672 38917 48330 60434 3791 15938 35702 46366 51198 65034 8009 20144 35725 46847 57737 73518 11620 23392 36387 47141 59435 76114 824 7810 17925 30409 39247 55232 67132 76260 915 7861 18058 30481 39885 55499 68366 76273 2440 8654 18438 32420 40143 55814 69210 76659 2520 8684 19875 32527 41532 56456 69520 77205 3051 9243 21033 32703 44195 56938 69657 77307 4348 10917 22335 34069 46883 57166 70028 77520 4515 11373 22659 34488 47262 62064 70420 78102 4943 11578 23097 34970 47356 62276 71361 78621 5127 13352 24545 35479 47534 64690 72013 79600 5167 14818 27708 36002 50316 65400 72258 7087 15661 29971 36254 52857 65855 74286 7161 16054 30134 38081 53770 66577 75501 7437 17345 30309 38169 55188 66683 76074 Vinningur Kr. 12.000 Kr. 24.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 25.000 Kr. 50.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 50.000 Kr.100.000 (tvöfaldur) 2 6 8 9 3 Erlent MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. DESEMBER 2021 Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is Íbúar Kentucky-ríkis reyna nú að koma lífinu á réttan kjöl eftir að tugir skýstróka fóru um nokkur ríki Bandaríkjanna um helgina og ollu gríðarlegu eignatjóni auk þess að kosta 70 manns lífið í Kentucky. Lið- ur í þeirri viðleitni er að koma eigum fólks í réttar hendur á ný, sem fundist hafa tugi, jafnvel hundruð, kílómetra frá mislöskuðum íbúðarhúsum. Með ótrúlegri sögum, sem náð hafa athygli fjölmiðla, er sú er hermir af brúðkaupsmyndasafni Michaelu Copeland, en myndirnar geymdi hún á heimili tengdaforeldra sinna í May- field, borginni sem varð einna verst úti í hamförunum. Hús tengdaforeldranna stór- skemmdist og fuku þaðan ýmsir mun- ir, meðal þess sem fjölskyldan sakn- aði voru myndirnar frá brúðkaupi sonarins og téðrar Copeland. Mörg- um dögum síðar tók fjöldi fólks að „tagga“ Copeland á Facebook, það er merkja nafn hennar með tilheyrandi tilkynningu til hennar. Reyndust merkingarnar allar frá hópverjum Facebook-hópsins „Quad State Tornado Found Items“ þar sem íbúar ríkjanna fjögurra, sem hvirfil- byljirnir herjuðu á, birtu myndir af fundnum eigum annarra. Á daginn kom að allar hnippingarnar í Cope- land snerust um brúðkaupsmynd- irnar hennar, þrjár myndir sem höfðu fundist á þremur ólíkum stöðum. Ein auglýsinganna í hópnum kom frá Pamelu Compton, sem býr ásamt manni sínum á nautgripabúi í Breck- inridge-sýslu, 225 kílómetra frá heim- ili tengdaforeldra Copeland. Sagði Compton frá því að maður hennar hefði farið út til að kanna hvernig gripunum reiddi af og hefði hann þá séð ljósmynd, sem lá á grúfu innan um ýmsa heimilismuni er rignt hafði niður á landareign þeirra. Reyndist það vera ein myndanna, sem Cope- land saknaði og sú hjartfólgnasta. „Ég bjóst aldrei við að finna ungu konuna á myndinni,“ segir Compton í samtali við breska ríkisútvarpið BBC, „ég vissi að þau hlytu að vera miður sín yfir allri eyðileggingunni, svo ég gafst ekki upp.“ Copeland sjálf er sem steini lostin: „Mér rann kalt vatn milli skinns og hörunds […] Eitt er að ein mynd finnist en þrjár er al- veg sturlað,“ segir hún við BBC. Compton hefur nú póstlagt brúð- kaupsmyndina til Copeland, sem gæti þó tekið sinn tíma þar sem pósthúsið í Mayfield er í rúst. Ljósmyndin fauk 225 km - Mögnuð ferðasaga brúðkaupsmyndar Ljósmynd/Michaela Copeland Augnablikið Michaela Copeland reiknaði ekki með að sjá þessa mynd aftur. Jens Stoltenberg, aðalritari Atlants- hafsbandalagsins, NATO, lýsti því yf- ir á fundi með Volodymyr Zelenskíj Úkraínuforseta í Brussel í gær, að hersöfnuður Rússa skammt frá landamærum Rússlands og Úkraínu væri áhyggjuefni og til þess fallinn að ögra úkraínskum stjórnvöldum og al- þjóðasamfélaginu. Áætlað er að um 100.000 rússnesk- ir hermenn séu nú staddir nálægt úkraínsku landamærunum og hefur myndefni bandarísks gervihnattar síðan í nóvember ekki orðið til að róa taugar NATO-forkólfa, en þar má sjá fjölda hernaðarökutækja, líklega á annað hundrað, í röðum á svæði um 250 kílómetra frá landamærunum. Stoltenberg undirstrikaði enn fremur á fundinum, að frekari ógn- anir Rússa í garð Úkraínumanna hefðu alvarlegar afleiðingar í för með sér og yrðu Rússum dýrkeyptar. „Síðustu ár höfum við horft upp á kerfisbundna ógnarhegðun af Rúss- lands hálfu og NATO er í stakk búið til að svara henni,“ er haft eftir Stoltenberg í fréttatilkynningu um fundinn, sem fór fram í höfuðstöðvum bandalagsins. Pútín strokið andhæris Hafði Norðmaðurinn þó ekki uppi hótanir einar heldur gerði Rússum tilboð um fund í NATO-Rússlands- NATO felmt við Rússahersöfnuð - Stoltenberg fundaði með Zelenskíj Vargöld Gervihnattarmynd sýnir ískyggilega nálægð Rússahers. ráðinu, NRC, vettvangi fyrir skoð- anaskipti bandalagsríkjanna og Rúss- lands. „Samtal verður enn mikil- vægara þegar spennustigið er hátt,“ sagði Stoltenberg, en engir fundir hafa verið haldnir í ráðinu um árabil. Leiðtogar á Vesturlöndum hafa síðustu daga tekið Rússum vara á að fara með hervaldi gegn nágranna- ríkinu, en á móti telur Pútín Rúss- landsforseti sér strokið andhæris með hugsanlegri aðild Úkraínu að NATO í framtíðinni og þar með vopnuðum herstöðvum bandalagsins á úkra- ínskri jörð. Því svarar Stoltenberg svo, að það sé úkraínskra stjórnvalda einna, ásamt hinum 30 aðildarríkjum NATO, að taka ákvörðun um hugs- anlega aðild landsins að bandalaginu. AFP/Maxar Technologies

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.