Morgunblaðið - 17.12.2021, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 17.12.2021, Qupperneq 15
FRÉTTIR 15Erlent MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. DESEMBER 2021 ÁR 1921-2021 Í Y KKA R ÞJÓNUSTU 10% afsláttur fyrir 67 ára og eldri GÓÐAR FRÉTTIR FYRIR MELTINGUNA Jólaljós, jólatré og skreytingar setja nú svip sinn á hinn kristna heim en ljóst er að kórónuveiru- faraldurinn mun setja svip sinn á jólahaldið en samkomutakmark- anir hafa verið hertar í mörgum löndum vegna útbreiðslu Ómíkron- afbrigðisins. Íbúar í Betlehem á Vesturbakk- anum, fæðingarstað Jesú, höfðu vonast eftir því að ferðamenn myndu láta sjá sig á ný um þessi jól en stjórnvöld í Ísreal lýstu því yfir í október að landamærastöðvar yrðu opnar fyrir ferðamenn í nóvember. En í byrjun desember var landa- mærunum lokað á ný vegna farald- ursins og ljóst er að hótelin í Betle- hem verða að mestu mannlaus um jólin. Hefðbundin miðnæturmessa í Fæðingarkirkjunni verður þó hald- in á aðfangadagskvöld en aðeins fáum verður boðið að vera við þann atburð. Sviss Jólasveinn leikur listir sínar á brimbretti í sundlaug í fjallaþorpinu Sion í Ölpunum. Tékkland Nýblásnar jólakúlur úr gleri á til sýnis í lítilli glerverksmiðju í þorpinu Ponikla. Jólin undirbúin í skugga faraldurs - Fáir við miðnæturmessu í Betlehem Rússland Íbúar í miðborg Moskvu virða fyrir sér jólaskreytingar. Spánn Fæðing Jesú túlkuð með risavöxnum styttum í Alicante. AFP Palestína Risavaxið jólatré stendur á Fæðingartorginu í Betlehem.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.