Morgunblaðið - 17.12.2021, Side 31
DÆGRADVÖL 31
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. DESEMBER 2021
Ilmur er ný litalína Slippfélagsins
hönnuð í samstarfi við Sæju
innanhúshönnuð. Línan er innblásin
af jarðlitum, dempaðir tónar með
gulum og rauðum undirtónum.
Opið:
8-18 virka daga
10-14 laugardaga
slippfelagid.is
slippfelagid.is/ilmur
Hör Leir Truffla Börkur
Myrra Krydd Lyng
Kandís
Lakkrís
Innblástur
og nýir litir á
slippfelagid.is
8 6 3 2 4 7 1 9 5
1 4 7 3 9 5 8 2 6
5 9 2 1 6 8 4 7 3
9 5 4 6 8 3 7 1 2
2 3 1 9 7 4 5 6 8
7 8 6 5 2 1 9 3 4
4 7 9 8 3 2 6 5 1
3 1 8 7 5 6 2 4 9
6 2 5 4 1 9 3 8 7
3 2 5 4 8 6 1 9 7
7 1 9 3 5 2 6 4 8
8 6 4 9 1 7 3 5 2
9 3 6 8 7 1 4 2 5
4 5 8 2 6 3 7 1 9
2 7 1 5 9 4 8 6 3
5 4 7 6 3 9 2 8 1
1 8 2 7 4 5 9 3 6
6 9 3 1 2 8 5 7 4
6 5 2 9 8 4 7 1 3
9 8 7 3 1 2 4 6 5
1 4 3 5 7 6 8 2 9
7 3 1 2 4 5 6 9 8
5 2 8 7 6 9 3 4 1
4 9 6 8 3 1 2 5 7
3 1 5 6 2 7 9 8 4
8 6 9 4 5 3 1 7 2
2 7 4 1 9 8 5 3 6
Lausnir
Að „taka hlið geranda“ gengur sem kunnugt er á ensku en ekki á íslensku. Fólk getur tekið sér stöðu með
geranda, tekið afstöðu með honum, verið á bandi hans eða stutt hann, ef því býður svo við að horfa. Langt
fram eftir síðustu öld gat maður fengið ákúrur fyrir „dönsku“. Lítt grunaði vandlætarana hvað við tæki.
Málið
Krossgáta
1 2 3 4 5 6 7
8 9
10 11 12 13 14
15 16 17
18 19 20 21
22 23 24
25 26
27 28 29 30
31 32 33
34 35
Lárétt 1 runni af möndluætt 8 fæði 9 ofþreyta 10 annmarka 13 stóll 15 sjávar-
dýra 17 áverki 18 hæðni 19 knæpa 21 númer 22 borðaði 23 slétta 25 bardagalið
27 án hlés 29 svar 31 mjúkt í lund 32 nurl 34 á eftir 35 gláp
Lóðrétt 1 korntegund 2 sveitakofinn 3 samtals 4 sting 5 líks 6 seinlát 7 tregan
til starfa 11 sníkjur 12 skipsfestar 14 siga 16 illgresið 18 hávær 20 huldumann 23
festa 24 vaxa 25 hæð 26 forna menningarþjóð 28 bein í brjóstkassa 30 planta
33 vatn
8 6 3
9 2
1 6
9 4 7 2
3 4 8
6 2 9 3
7 9 8 3 6
1 7
3 1 9 7
3
8 9 7 5
4
6
9 8 6 3
5 7 3
1 8 7 5
6 8 7
8
7 3 1 2 4
1 4 3 5 8
5 6 1
1 5 7
3 5 7 4
6 1
7 4
Sudoku
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit
birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita
lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Annar misskilningur. V-AV
Norður
♠843
♥Á872
♦Á954
♣72
Vestur Austur
♠10765 ♠ÁK2
♥DG4 ♥K10653
♦G876 ♦K
♣108 ♣K954
Suður
♠DG9
♥9
♦D1032
♣ÁDG63
Suður spilar 5♦ doblaða.
Í gær sáum við hvernig „nýgræðing-
arnir“ Jeff Meckstroth og David Berko-
witz höfðu gagnólíkan skilning á kröfu-
passi. Í dag er það doblið sem vefst fyrir
þeim. Sami leikur – Levine gegn Palma í
undanúrslitum Soloway-bikarsins.
Sagnir byrja: pass, pass og 1♥ í aust-
ur. Meckstroth situr í suður og opn-
unardoblar. Vestur segir 2♦, sem vænt-
anlega er stuðningssögn við hjarta
makkers og þá frekar veikari gerðin en
sterkari, öfugt við það sem tíðkast. Alla
vega, þá doblar Berkowitz og meinar
doblið greinilega sem punktasögn
(svardobl). Austur stekkur í 4♥, og vin-
ur vors og blóma, sjálfur Jeff Meckstr-
oth, segir 5♦ á fjórlitinn. Augljóslega
hefur hann tekið dobl makkers á 2♦
sem tígulsögn.
Meckstroth var snarlega doblaður og
fór þrjá niður eftir óheppilega tígulíferð
(hann spilaði út drottningunni og
hleypti á blankan kóng).
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Dc2
0-0 5. Rf3 c5 6. dxc5 Ra6 7. g3 Rxc5 8.
Bg2 b6 9. 0-0 Bb7 10. Rb5 Be4 11. Dd1
Rb7 12. Bf4 a6 13. Rd6 Rxd6 14. Bxd6
Bxd6 15. Dxd6 Db8 16. Hfd1 Hc8 17.
Re5 Bxg2 18. Kxg2 Db7+ 19. f3 Hc7 20.
a4 Re8 21. Dd3 d6 22. Rg4 Hac8 23.
Re3 a5 24. Da3 Hc6 25. Hd4 De7 26.
Had1 Hc5 27. Dd3 H8c6 28. b3 Df6 29.
Rg4 Dg6 30. e4 h5 31. Rf2 h4 32. De3
hxg3 33. hxg3 Hh5 34. g4 Hh6
Staðan kom upp á alþjóðlegu móti í
Stokkhólmi sem fram fór áramótin
2015/2016. Aryan Tari (2.556) frá
Noregi hafði hvítt gegn Sampsa Nyysti
(2.370) frá Finnlandi. 35. e5! snjallt
gegnumbrot. 35. … dxe5 36. Hd8 f6
37. De4! Dxe4 38. Rxe4 og svartur
gafst upp enda taflið gjörtapað, t.d. eft-
ir 38. … Kf8 39. Rd6. EM í hraðskák fer
fram í dag í Katowice í Póllandi. Nokkrir
íslenskir skákmenn taka þátt í mótinu,
sjá nánar á skak.is.
Hvítur á leik
H G D U K S Ö T R U Ð U M K P
K A T N E H V R Ö J J L R V M
S Æ L G M W K U H V S H P Ó B
M V R O B Á H U O L K B B T I
Q I I U K Q L Z Q U X B W A E
D O S K N R H A Q Y X N V Ú R
Z R N B U E Á V F Y S B L T P
B W L Í R L F Ð I Y T F G H F
G N Z T R E G N A K L U R L V
Q B O X M Æ S Y D M U G O U W
D T C W R E Ð T F A A L J T G
J E J T L Z Y A U M R N U U R
V A S Q S H X Q J R J E N N K
B R O D D A R N I R W S Z I D
D I F R A T S A N R A V R O F
Broddarnir
Forvarnastarfi
Hvikulu
Kvótaúthlutun
Kærunefndar
Misbrestur
Málafylgju
Níræða
Ráðamanni
Svikul
Sötruðum
Örvhenta
Orðarugl
Finndu fimm breytingar Fimmkrossinn Stafakassinn
E! hægt að búa til tvö fimm
stafa o!ðmeð því að nota
textann neðan? Já, það e!
hægt ef sami bókstafu! kemu!
fy!i! í báðum o!ðum.Hve!n
staf má nota einu sinni.
Þ!autin e! að fylla í !eitina
með sex þ!iggja stafa
o!ðum og nota eingöngu
stafi ú! textanum að neðan.
Notamá sama stafinn
ofta! en einu sinni.
A E I M M S TTÆ
Þ J ó ð g a r ð a
Þ
Æ
Þrautir
Sudoku 5
Krossgáta<
Lárétt1rósamandla8el9lára10galla13sæti15fiska17mar18háð19krá21nr22át23hefla25herafli
27órofin29ans31milt32níska34aftar35star
Lóðrétt1rúg2selið3alls4al5nás6dræm7latan11afát12akkeri14irra16arfann18háróma20álf
23hefta24alast25holt26Inka28rif30sar33ís
Stafakassinn
ETA MÆT MIS
Fimmkrossinn
GRÓÐA ÞJÓÐA