Morgunblaðið - 17.12.2021, Qupperneq 38
38 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. DESEMBER 2021
Íshokkíleikmaðurinn Úlfar Jón Andrésson er alinn upp við mikla útivist en
hann eignaðist sitt fyrsta barn, Máneyju Björk Úlfarsdóttur, ásamt sam-
býliskonu sinni Lilju Björk Jónsdóttur í nóvember 2019 eftir fimm ára bið.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Beið eftir dóttur sinni í fimm ár
Á laugardag: Suðaustlæg eða
breytileg átt 3-10 og dálítil rigning
eða súld með köflum, en styttir upp
N- og A-lands eftir hádegi. Hiti 1 til
8 stig, mildast S-til.
Á sunnudag: Suðaustan og sunnan 5-13 og súld eða dálítil rigning, en þurrt á N- og A-
landi. Hiti breytist lítið.
RÚV
13.00 Heimaleikfimi
13.10 Kastljós
13.25 Menningin
13.35 Mósaík 2002-2003
14.10 Kvöldstund með lista-
manni 1986-1993
14.50 Poirot
15.40 Jóladagatalið: Jólasótt
16.10 Aðstoðarmenn jóla-
sveinanna
16.20 Frakkland – Danmörk
18.05 Landakort
18.10 KrakkaRÚV
18.11 Jóladagatalið: Saga
Selmu
18.24 Jóladagatalið: Jólasótt
18.47 Jólamolar KrakkaRÚV
18.50 Jólalag dagsins
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Jólin koma
20.10 Kappsmál
21.20 Jólalög Vikunnar með
Gísla Marteini
22.35 Englasöngur
24.00 DNA
00.45 Séra Brown
01.30 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
11.30 Dr. Phil
12.13 The Late Late Show
with James Corden
12.53 Bachelor in Paradise
14.40 The King of Queens
15.18 Everybody Loves
Raymond
15.41 Hanaslagur – ísl. tal
17.00 Fjársjóðsflakkarar
17.10 Fjársjóðsflakkarar
17.25 Tilraunir með Vísinda
Villa
17.30 Jóladagatal Hurða-
skellis og Skjóðu
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 Jóladagatal Hurða-
skellis og Skjóðu
19.10 Carol’s Second Act
19.40 Black-ish
20.10 The Bachelorette
21.40 Bridget Jones’s Baby
23.45 The General’s Daug-
hter
01.45 Bleeding Heart
03.10 Tónlist
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
07.55 Heimsókn
08.15 The Mentalist
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Jóladagatal Árna í Ár-
dal
09.30 Divorce
10.00 Supernanny
10.45 Flipping Exes
11.25 Schitt’s Creek
11.45 Friends
12.10 Friends
12.35 Nágrannar
12.55 The Office
13.15 Curb Your Enthusiasm
13.55 The Great British Bake
Off
14.50 Aðventan með Völu
Matt
15.15 Grand Designs: Aust-
ralia
16.05 Shark Tank
16.50 The Great Christmas
Light Fight
17.25 Bold and the Beautiful
17.50 Nágrannar
18.20 Annáll 2021
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 How the Grinch Stole
Christmas
20.40 Jingle All The Way
22.05 Last Christmas
23.50 Anna
01.45 The Mentalist
02.25 Schitt’s Creek
02.45 Friends
03.10 Friends
03.30 The Office
03.50 Curb Your Enthusiasm
18.30 Fréttavaktin
19.00 Íþróttavikan með
Benna Bó
19.30 Íþróttavikan með
Benna Bó
20.00 Bíóbærinn
Endurt. allan sólarhr.
11.00 Jimmy Swaggart
12.00 Tónlist
13.00 Joyce Meyer
13.30 The Way of the Master
14.00 Michael Rood
14.30 Gegnumbrot
15.30 Máttarstundin
16.30 LAK
17.00 Á göngu með Jesú
18.00 Trúarlíf
19.00 Charles Stanley
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönduð dagskrá
22.00 Blandað efni
20.00 Föstudagsþátturinn
20.30 Föstudagsþátturinn
21.00 Tónlist á N4
21.30 Tónlist á N4
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Í ljósi sögunnar.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Óskastundin.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.03 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Glans.
15.00 Fréttir.
15.03 Sögur af landi.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Vinill vikunnar.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestarklefinn.
18.00 Spegillinn.
18.30 Brot úr Morgunvaktinni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Flugur.
19.45 Lofthelgin.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.40 Kvöldsagan: Í verum,
seinna bindi.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestarklefinn.
17. desember Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 11:19 15:30
ÍSAFJÖRÐUR 12:06 14:53
SIGLUFJÖRÐUR 11:51 14:34
DJÚPIVOGUR 10:58 14:50
Veðrið kl. 12 í dag
Minnkandi suðlæg átt, víða 5-10 m/s síðdegis. Súld eða dálítil rigning með köflum, en
þurrt að kalla á N-verðu landinu fram á kvöld. Hiti 2 til 8 stig.
Í dag er vika í jól og
það þýðir auðvitað
bara eitt – jippekæjei!
Já, kvikmyndin Die
Hard er jólamynd. Og
það er í raun ótrúlegt
að til sé sá hópur fólks
sem heldur öðru fram.
Í fyrsta lagi gerist
myndin á aðfanga-
dagskvöld og er það
algjört lykilatriði fyrir
söguþráðinn. En til að ráðabrugg Hans Grubers
gangi upp þarf lágmarksviðveru öryggisvarða í
Nakatómí-turni og alla helstu yfirmenn fyrir-
tækisins á einn stað. Og hvaða tímasetning er þá
betri en jólafögnuður? Í annan stað er myndin
stútfull af jólalögum – „Let it Snow“; „Winter
Wonderland“; „Christmas in Hollis“ og „Ode to
Joy“. Allt er þetta þarna. Þriðja atriðið eru pakk-
ar. Löggan Al Powell kaupir tækifærisgjöf handa
ófrískri eiginkonu sinni; Holly Gennaro, eigin-
kona Johns McClane, fær veglegt Rolex-úr að gjöf
frá fyrirtækinu og alríkislögreglan FBI færir
Hans Gruber fjárhirsluna á silfurfati þegar skrúf-
að er fyrir allt rafmagn til Nakatómí. Í fjórða lagi
bregður jólasveininum fyrir, eða svona næstum
því. Einn hinna óheppnu vígamanna sem takast á
við John McClane þetta kvöld er sendur dauður til
Gruber með jólasveinahúfu á höfði. Á peysunni
stóð líka: „Nú hef ég vélbyssu. Hó, hó, hó“. Þá
snjóar líka í lok myndarinnar og það í Los Angel-
es! Er þetta ekki jólalegt?
Ljósvakinn Kristján H. Johannessen
Hefði ekki gengið
upp án jólanna
Hó, hó, hó Þessi víga-
maður minnti á sveinka.
K6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif,
Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist,
létt spjall og skemmtilegir leikir í
eftirmiðdaginn á K100.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar
Austmann Betri
blandan af tón-
list öll virk kvöld
á K100.
7 til 18 Fréttir
Auðun Georg
Ólafsson og Jón
Axel Ólafsson
flytja fréttir frá ritstjórn Morg-
unblaðsins og mbl.is á heila tím-
anum, alla virka daga.
Ingibjörg Lind Karlsdóttir, eða Inga
Lind, ein þekktasta fjölmiðlakona
landsins og ræðismaður Spánverja
á Íslandi, greindist með Ómíkron-
afbrigði kórónuveirunnar á laugar-
dag. Er hún nú í einangrun í svefn-
herbergi sínu. Hún ræddi við Síð-
degisþáttinn í beinni í dagskrár-
liðnum Óskalög sjúklinga en hún
segist hress að öllu leyti fyrir utan
það að hún er með smá kvef.
„Ég er ein af þeim sem greind-
ust við landamærin. Ég hélt að það
væri óhætt að fara til útlanda. Fór
til New York með Árna og vina-
fólki,“ sagði Inga.
Viðtalið er í heild sinni á K100.is.
Inga Lind pakkar
inn jólagjöfum
með Ómíkron
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 8 skýjað Lúxemborg 6 skýjað Algarve 16 léttskýjað
Stykkishólmur 7 léttskýjað Brussel 8 heiðskírt Madríd 11 heiðskírt
Akureyri 9 súld Dublin 9 skýjað Barcelona 12 léttskýjað
Egilsstaðir 6 léttskýjað Glasgow 9 alskýjað Mallorca 14 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 7 skýjað London 10 alskýjað Róm 12 heiðskírt
Nuuk -6 snjókoma París 10 alskýjað Aþena 9 léttskýjað
Þórshöfn 9 alskýjað Amsterdam 8 léttskýjað Winnipeg -14 alskýjað
Ósló 5 léttskýjað Hamborg 7 skýjað Montreal 6 alskýjað
Kaupmannahöfn 5 heiðskírt Berlín 6 heiðskírt New York 14 skýjað
Stokkhólmur 4 heiðskírt Vín 5 skýjað Chicago 4 skýjað
Helsinki 3 skýjað Moskva 0 snjókoma Orlando 25 skýjað
DYk
U
NÁNARI UPPLÝSINGAR:
Viðar Ingi Pétursson
Sími: 569 1109 vip@mbl.is
Heilsa
&útivist
–– Meira fyrir lesendur
Nú er tíminn til að
huga að betri heilsu
og bættum lífstíl.
Í blaðinu verður kynnt fullt af þeim
möguleikum sem í boði eru fyrir þá sem
stefna á heilsuátak og bættan lífsstíl.
PÖNTUN AUGLÝSINGA:
Fyrir fimmtudaginn 23. desember.
fylgir Morgunblaðinu þriðjudaginn 4. janúar
SÉRBLAÐ