Klifur : fréttablað Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra - 15.12.1990, Side 2

Klifur : fréttablað Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra - 15.12.1990, Side 2
Fréttablað Sjálfsbjargar, landssaxnbands fatlaðra. Útgefandi: Sjálfsbjörg, landssaxnband fatlaðra. og plön séu upphituð. Þetta eru atriði sem snerta alla þegna þjóðfélagsins fyrr eða síðar. Fólk þarf jú ekki annað en að snúa sig eða brotna, eignast barn eða eldast til þess að þessi atriði geti haft úrslitaþýðingu. Ábyrgðaxnnaður: Ólöf Ríkarðsdóttir Prófarkalesarar: Ólöf Ríkarðsdóttir Sigurður Björnsson Tölvnvinna og setning: Þórarinn Sigurðsson Desember 1990 1. árgangur 2. tölublað. Þjóðfélag án þröskulda er þvi þjóðfélag fyrir alla. Annað baráttumál okkar Sjálfsbjargarfélaga sem skiptir allt þjóðfélagið miklu máli er stóraukin og bætt heimilishjálp og heimahjúkrun. Útreikn- ingar hafa sýnt að það er hagkvæmara fyrir þjóðfél- agið að gera fólki mögulegt að búa áfram á eigin heimilum fremur en að vistast á dýrum sólarhrings- stofnunum. Möguleiki á þessari þjónustu verður að vera fyrir hendi hvar sem er á landinu þannig að þeir sem á henni þurfa að halda þurfi ekki að hrekjast úr sinni heimabyggð. Að lokum aðeins þetta Sjálfsbjargarfélagar! Við skulum öll sem eitt standa saman um að láta rödd Sjálfsbjargar hljóma á komandi vetri. Þannig og aðeins þannig getum við stuðlað að "Þjóðfélagi án þröskulda". Efnisyfirlit: Bls. 1 Þjóðfélag án þröskulda it 3 Myndarlegt framtak tt 3 Verndaðir vinnustaðir ft 4 32. Alþjóða- dagur fatl- aðra tt 4 Bifreiða- styrkir, Tt. st. ríkisins ft 5 Ferð til Hollands tt 6-7 Yfirlitskort af Flevohof tt 8 Kynlif óháð fötlun tf 8 Að lögunamám- skeið fyrir fatlaða tt 9 Ályktanir Sjálfsbjargar tt 10 Ályktanir Sjálfsbjargar frh. lf 11 Farsimar sem hjálpartæki KLIFUR 2

x

Klifur : fréttablað Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Klifur : fréttablað Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra
https://timarit.is/publication/1653

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.