Klifur : fréttablað Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra - 15.12.1990, Side 11

Klifur : fréttablað Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra - 15.12.1990, Side 11
Farsímar sem hjálpartæki Þann 5. oktióber slðast liðinn samþykkti trygg- ingaráð eftirfarandi reglur um þátttöku Trygginga- stofnunar rikisins I greiðslu farsima fyrir fatl- aða: 1. gr. Heimilt er að úthluta farsima I eigin bifreið þess, sem er hjólastólabundinn eða mjög hreyfi- hamlaður og hefur ^ökuréttindi. Skilyrði er, að viðkomandi sér metinn öryrki. 2. gr. Heimilt er að úthluta farsima I eigin bifreið sjúklings með hjartasjúkdóm eða hjartabilun á svo háu stigi, að hann sé ófær til verulegrar hreyf- ingar. Sama gildir um aðra sjúkdóma á svipuðu stigi. Skilyrði er að viðkomandi sé metinn öryrki. 3. gr. Heimilt er að úthluta farsíma i eigin bifreið ellilifeyrisþega, ef hann sannarlega er svo mikill sjúklingur, sbr. lið 1 og 2, að hann myndi vera metinn öryrki, ef hann væri ekki kominn á ellilíf- eyrisaldur. Hott, hott á hesti... 4. gr. Gert er ráð fyrir að Tryggingastofnun veiti fasta styrkupphæð, 70% af verði farsima, þó aldrei hærri en kr. 51.000.- (mai 1990). Styrkur tengist tekj- um. Árstekjumark umsækjanda kr. 1.238.000.- (jan. 1990). 5. gr. Skilaskylda er ekki á farsímum. Gert er ráð fyrir að styrkur sé veittur einu sinni. Viðhald og af- not greiðir notandi. 6. gr. Gert er ráð fyrir að reglur þessar verði endur- skoðaðar að þremur árum liðnum. Gleraugnasalan Fókus Lækjargötu 6 b i Reykjavik, býður S jálfsbjargarfélögum 10% afslátt af við- skiptum. Þeir ibúar Stór-Reykja- vikursvæðisins, sem eiga erfitt með að kom- ast á staðinn vegna fötlunar, geta fengið heimaþjónustu vegna gleraugnakaupa. Tökum með okkur úrval gler- augnaumgjörða. Fljót afgreiðsla. Gleraugnasalan Fókus, Lækjargötu 6 b, 101 Reykjavik. Simi 15960. KLIFUR 11

x

Klifur : fréttablað Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Klifur : fréttablað Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra
https://timarit.is/publication/1653

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.