Fréttablaðið - 25.01.2022, Qupperneq 22
Bílar
Farartæki
Nýr Ford Transit Custom Edition
Trend 9 manna. 8” skjár í mælaborði
með bakkmyndavél ofl. Það er
margra mánaða bið eftir svona bíl
en við eigum þennan til afhendigar
strax. Verð 5.800. þús án vsk.
Sparibíll ehf
Hátún 6A, 105 Reykjavík
Sími: 577 3344
www.sparibill.is
Þjónusta
Nudd
NUDD NUDD NUDD
Slökunarnudd í miðbæ Reykjarvíkur.
Lausir tímar. Sími 694 7881, Janna.
Málarar
MÁLARAMEISTARI
Tek að mér að endurmála íbúðir
og fl. Fagmennska, mikil reynsla og
sanngjörn verð. Málningarþjónusta
Egils ehf. S. 868-5171. egillsverris@
gmail.com
REGNBOGALITIR EHF
Getum bætt við okkur verkefnum
innanhúss. Löggiltur málarameistari.
Löggiltir málarar. Vönduð vinna,
vanir menn. www.regnbogalitir.is
malarar@simnet.is. Sími 8919890
Búslóðaflutningar
Ert þú að flytja? Búslóðafl.,
fyrirtækjafl., píanófl. o.fl. Extra
stór bíll. Búslóðalyfta. Flutningaþj.
Mikaels. S. 894 4560 www.flytja.is
flytja@flytja.is
Húsaviðhald
FLÍSALAGNIR - MÚRVERK
- FLOTUN - SANDSPARSL -
MÁLUN - TRÉVERK
Ásamt öllu almennu viðhaldi
fasteigna.
Áratuga reynsla og þekking skilar
fagmennsku og gæðum.
Tímavinna eða tilboð.
Strúctor byggingaþjónusta ehf.
S. 893 6994
Spádómar
SPÁSÍMINN 908 5666
Stjörnuspá. Tarot. Ársspá.
Draumráðningar, ást og peningar.
Andleg hjálp. Trúnaður.
Rafvirkjun
RAFLAGNIR, DYRASÍMAR.
S. 663 0746.
Töfluskipti, myndsímar. Hagstæð
verð. Straumblik ehf. Löggiltur
Rafverktaki. straumblik@gmail.com
Húsnæði
Geymsluhúsnæði
WWW.GEYMSLAEITT.IS
Sérgeymslur á mjög góðum
verðum. Frá 2-17 m2. S: 564-6500
GEYMSLUR.IS
SÍMI 555-3464
Geymslur af öllum stærðum. Allt að
20% afsláttur. www.geymslur.is
Heilsa
Heilsuvörur
Keypt
Selt
Til sölu
Gæða ungnautakjöt beint frá býli.
Minnst 1/8 úr skrokk. Hakk, gúllas,
snitsel og steikur. www.myranaut.is
s. 868 7204
FYRIR
AÐSTOÐ
INNANLANDS
gjofsemgefur.is
9O7 2OO2
Tilkynningar
4 SMÁAUGLÝSINGAR 25. janúar 2022 ÞRIÐJUDAGUR550 5055
Afgreiðsla smáauglýsinga og sími
er opinn alla virka daga frá 9-16
Netfang: smaar@frettabladid.is
Smáauglýsingar
Umhverfismat framkvæmda
Ákvörðun um matsskyldu
Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að framkvæmdin
Eldi á laxaseiðum að Laxabraut 5 í Þorláks-
höfn, Sveitarfélaginu Ölfusi
skuli ekki háð umhverfismati samkvæmt lögum nr. 111/2021.
Ákvörðunina er að finna á vef stofnunarinnar www.skipulag.is.
Ákvörðunina má kæra til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála
til 19. febrúar 2022.
viftur.is
S:566 6000 ∑ Smiðjuvegur 4a, græn gata, 200 Kópavogur
Íshúsið - Loftræstibúðin á Smiðjuvegi 4a, Græn Gata
Rakir Gluggar?
Þurrktæki
frá kr
45.990