Fréttablaðið - 11.02.2022, Page 22

Fréttablaðið - 11.02.2022, Page 22
LÁRÉTT 1 svipur 5 upphaf 6 rún 8 minnisbók 10 drap 11 nöldur 12 vegghamar 13 fugl 15 vægir 17 kíktuð LÓÐRÉTT 1 kíll 2 einleikur 3 færa 4 hjartardýr 7 stíll 9 strjált 12 illmenni 14 strit 16 tvíhljóði LÁRÉTT: 1 ásýnd, 5 rót, 6 ár, 8 kladdi, 10 vó, 11 rýt, 12 berg, 13 spói, 15 lúffar, 17 lituð. LÓÐRÉTT: 1 árkvísl, 2 sóló, 3 ýta, 4 dádýr, 7 rit- gerð, 9 dreift, 12 bófi, 14 púl, 16 au. KrossgátaSkák Gunnar Björnsson 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 Breytileg átt 3-8 m/s í dag. Stöku él framan af degi, en síðan þurrt og bjart veður um mestallt land. Gengur í norð- austan 5-13 m/s í kvöld. Frost 3 til 12 stig. ■ Veðurspá Föstudagur Sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Taimanov átti leik gegn Kusminych í Leníngrad árið 1950. 1.Rg6! Rh7 (1...fxg6 2. Bxe6+) 2.Hxe6! fxe6 3.Dxd8+! Dxd8 4.Bxe6# 1-0. Hjörvar Steinn Grétarsson hefur fullt hús á Skákþingi Reykjavíkur eftir fimm umferðir. Arnar Milutin Heiðarsson er annar með 4½ vinning og Jóhann Jónsson þriðji með 4 vinninga. Hilmir Freyr og Alexander Oliver að tafli í Serbíu. www.skak.is: Nýjustu skákfréttir. ■ Hvítur á leik Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Pondus Eftir Frode Øverli 2 9 8 3 6 1 5 7 4 7 5 1 8 2 4 9 6 3 3 6 4 5 7 9 1 8 2 9 1 6 4 3 7 2 5 8 4 7 2 6 8 5 3 1 9 5 8 3 9 1 2 6 4 7 6 2 9 1 4 8 7 3 5 8 3 5 7 9 6 4 2 1 1 4 7 2 5 3 8 9 6 4 2 5 1 3 9 6 7 8 6 8 3 7 2 4 9 1 5 7 9 1 5 6 8 2 4 3 9 6 8 2 4 5 1 3 7 1 3 2 6 8 7 5 9 4 5 4 7 9 1 3 8 6 2 8 5 4 3 9 6 7 2 1 2 7 9 4 5 1 3 8 6 3 1 6 8 7 2 4 5 9 Was? Náðirðu prófinu? Ég fékk prófið! Das Elza er tilbúin fyrir wunderbahn! Autobahn! Og þarftu að keyra með hjálm? Nei, nei, nei, litla schwundboltinn þinn! Ég fékk prófið fyrir létt bifhjól! Bílar eru fyrir fólk sem mígur undir! Ansi létt bifhjól, zé ég! Betur þekkt sem vezpa! Details, scwhimtails! Fáum okkur smá freyðivín og rúntum svo smá! Eða kannzki öfugt? Eða öfugt! Ekki viss! Ég var í stökustu vand- ræðum í bóklega prófinu! ÓMÆGOD! Sjáðu hvolpinn! Mig langar bara að moka honum upp og kyssa út um allt! KYSS! KYSS! KYSS! KYSS! KYSS! Ég trúi ekki að ég hafi látið smáhund rústa mér. (Dæs!) Hvernig lítur dagurinn þinn út? Tja... ...verslunarferð, skutla krökkunum á milli heimsókna, læknisheimsókn hjá Lóu, sækja krakkana... Þú ert ekki mikið heima, verandi heimavinnandi móðir. Ef það væri salerni í bílnum myndi ég bara búa þar. FRÉTTABLAÐIÐ er helgarblaðið Helgarblað Fréttablaðsins, ómissandi hluti af góðri helgi. mánudaga-föstudaga 7.30 -17.30 laugardaga 8.00 -16.00 sunnudaga 9.00 -16.00 Austurströnd 14 • Hringbraut 35 ....................................................Sími: 561 1433 www.bjornsbakari.is 3 TEGUNDIR AF SÚRDEIGSBRAUÐUM VELDU GÆÐI! PREN TU N .IS ................................................ mánudaga-föstudaga 7.30 -17.30 laugardaga 8.00 -16.00 sunnudaga 9.00 -16.00 Austurströnd 14 • Hringbraut 35 ....................................................Sími: 561 1433 www.bjornsbakari.is 3 TEGUNDIR AF SÚRDEIGSBRAUÐUM VELDU GÆÐI! PREN TU N .IS ................................................ Frönsk súkkulaðikaka með rómantísku ívafi Við fengum Unu Dögg Guðmunds- dóttur til að gefa okkur hugmyndir að rómantískum bakstri, í tilefni þess að senn líður að þessum degi ástarinnar, Valentínusardegi, þann 14. febrúar. Margrét kveður Hússtjórnarskólann Í vor mun Margrét Sigfúsdóttir skóla- stýra loka dyrunum að Sólvallagötu 12 í hinsta sinn. Eftir að hafa stýrt Hús- stjórnarskólanum í Reykjavík í nánast kvartöld afhendir hún eftirmanni sínum keflið og er ákveðin í að anda ekki ofan í hálsmál hans. Tók á móti amish-börnum Kristbjörg Magnúsdóttir ljósmóðir hef- ur unnið lengi við heimafæðingar og er nýkomin frá Pennsylvaníu í Bandaríkj- unum, þar sem hún aðstoðaði við að taka á móti börnum amish-kvenna. VEÐUR, MYNDASÖGUR ÞRAUTIR 11. febrúar 2022 FÖSTUDAGUR

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.