Vorboði - 01.03.1938, Blaðsíða 2

Vorboði - 01.03.1938, Blaðsíða 2
VORBOH, 1. ár. íl REYKJANESI. t» tt tt »1 tf !f f! !f !t tt tt EINU sinni fór ég csanit mörgu fölki & REYKJAMES með vélbút fri-- Sanögerði, sem bét Skírnir. Var Það mjög skemmtileg ferð.Við fórum um — morguninn og^ koraum um kvölöið. f>að var blíðskapar-veður og rennisléttur - sjór,og var^ég ekkert sjóveikur. Þegar við komum suðureftir,fórum við í land c smabát,sem var hafður aftan í, Því Það var engin brygga bar. Þegar við vorum komin íland,fórum við upp í vitann og. var Það reglu- lega gaman, Því að stiginn er eins og skrúfnagli. En Þegar maður er kom- inn upp í topp, Þó svimar mann. Svo fórum við fraram á Bergið og sáum við Þar voða. mikið af fýl. Síðan fórum við að horfa o fólkið synda.Þegar Þeir voru búnir að^synda, komu Þeir flestir með smáskeinur. En eitt só ég - skrítið, sem ég gleymi víst aldrei og Það var Þab, Þegars sundkennarinn, Valdimar Össurarson, fór í sundlaugina og hvarf inn í eitthvert greni - eða holu, og var svo voða lengi, að ég hélt að hann krami aldrei aftur,— en svo sáum við hann koma í kafi. Svo fórum við að leggja af stað heim,- og var svo komið L bát fró Hvalsnesi að scokja okkur Þrjá,pabba, bróður minn og mig. Og var Þessi skemmtilega ferð Þá ' enda. EINAR H5GNÚSS0N. M-Ö T T U R I N N M I N N. íi ii ir n ii ii n ii n n n ii ii ti ti ii n n ii ii n ii n n ii EllfU sinni átti ég kött. Mér Þótti voða vaint um hann. Þegar hann var úti á ruoturnar heýrði ég í honum mjálm. Þá fór ég frara úr rúminu og opnaði fyrir honum. Hann fór Þó að mjálma. Hann var að biðja mig að gefa ser kk mjólk, hann var svo svangur. Svo fór ég inn og sofnaði aftur. Kisa var n gul með blá augu. Binu sinni var ég uti að leika mér; Þá kom kisa á eftir mér og rak ég kisu heim. Hun het Hosa. S 0 F F í A AXELSDÓTTIR. ÍNAUTHÚSAGILI. n n ii n ii ii ii n ii n n ii n n n ii ii n n n it n ii n ii ii í' fyrra fór ég að Nauthúsa gili. Við lögðum af stað um hádegi og komum við á bæ á leiðinni, sem heitir Mörk. Það var fjarska fallegt í gilinu. við drengirnir og fullorðinn maður fóriim upp á gjáarbarminn. Þegar við komum Þangað, fórum við að skoða hrísluna. HÚn var afarfalleg. Þegar við vorum búnir að skoða Þar, Þá fórum við að skoða gilið sjálft. Við fórum alla leið upp að fossinum. Hann var fjarska fallegur. Þegar farið var að líða á daginn, fórum við að hugsa til heimferðar. Ferðin gekk ágætlega heim. GUNNAR VALDITIARSSON. HINNISVERT A T V I K. n n n n ii ii ii n n n ii n n it ii ii ii ii ii n n n n n n n ii ti EIlíU sinni ætlaði ég að fara á hestbak, en hesturinn, sem ég ætlaði að ríða & var voða viljugur og hentist ég á honum um öll tun. En systir mín náði í hestinn og tók mig af baki. Eg var lengi á eftir hrædd við að koma á hestbak. L A U F E Y A. G U Ð M U N D S D.

x

Vorboði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorboði
https://timarit.is/publication/1659

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.