Vorboði - 01.03.1938, Blaðsíða 3

Vorboði - 01.03.1938, Blaðsíða 3
3. V 0 R B 0 9 I. -1.ár. S J Ó F E R Ð. " II II I! II II II II II II II II II II ^Einu sinni fór ég ásjó og ©r ekkert í frásögur færanrU á útleiðinni. en nú fór að líða að i>ví, að farið veri að renna feruTn.Ég tók færið raitt, beitti og renndi til botns og eftir tilsögn bróðiar míns dró ég fær- iö upp hér um ^bil ofaðma frá botni, og er bað kallaö grunnmál. Eftir nokk- urn tíma. dró ég Það upp án bess að vita hvort nokkur fiskur vrari á ,Því ekki var ég svc viss,að ég gæti vitað hvort nokkur fiskur væri á önglin- um. En Þó fóru svo leikar, að tveir voru á önglinum. Ég er nú ekki að segja frá hverjum fiski, en skemmst er frá Þvi að segja, að e'g dró Þrjátíu f iska. '0 L I K R. GU Ð M U N D S 0 N. E LT I N C- ALEIKURINN. Eg var á bæ upp í sveit og voru Þar tveir kálfar og voru Það kviga ognaut. Þau höfðu aldrei komið út og hlökkhðum við mikið tilað hleypa Þeim ut í fyrsta skiptið. NÚ hleyptum við Þeim út, Því að ^að ve r gott veður. Þeir hlupu út um ailt tún og settu upp rassana og léku sér. NÚ leið á kvöldið og við áttum að fara að sækja ® kálfana og l'ta Þá inn. Við vorum tvö, Sveini og 'eg. Við hlupum á eftir Þeim og náðum öðram, en Þá var bolinn eftir og eltum við hann lengi. Hann hljóp út fyrir girðinguna en við höfðum Þaðöaf að koma honum aftur inn fyrir. Svo hljóp hann fram í lsngt nes or var ^ar gil fyrir neðan. Hann hljóp niður að gilinu og við á eftir. Hann henti sér yfir Það, en ætla ði að f&ra yfir Það aftur, en Þar var Það svo breitt, að hann datt ofan í Það. Eg var orðin fokvond, en Sveinistóð á bakkanu^ skellihlæjandi. Kálfurinn náði sér strax upp úr qEg við náðum honum, af Því að hann haföi dasast við að ná s'er upp tœ gilinu. Þaö var komin rigning og ég varð að hafa fataskipti, Því aö ég var orðin svo blaut. S I G R U i BJARNáL'QTTIR. B 0 L I. fí tt tt It tf tt ft ?t Einu sinni var ér að sækja mj^ólk niður^ að Sanrigerði. Þegar ég var að fara heim;. Þá mætti ~ég naatinu. Ég verð nú hálf smeikur og ekki batnaði Það, Þegar boli kom á móti mérragnandi. Ég sny nú við og hleyp eins og fætur toga heim að Sandgerði. Ég var Þá svo hepninn, að Gísli kom á mcti mér og hjálpaði m'er, svo aö ég komst heim. GUDMUNDU R R. :ÞORKELSSQN. S A G A _U_:T__H_0_p.i n ii ii n ii n n ii ii ii n ii " ’i!| " " " " " " Pað var einu sinni hundur, sem het Hvutti. Her Þctti voða vænt um hann. Oft kom hann heim og Þá gaf ég honum bita og^fór stundum að dansa við hann. Elnn góðan veður dag segir hún^Sigga,aðnú.eigi að faraað ^repa hundiin. Pá verð ég^nú heldur en ekki sturin og segi,^að Það megi ekki drepa hann,af Því mér Þyki svo vænt um hann. Svo kem ég ®nu einu sinni

x

Vorboði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorboði
https://timarit.is/publication/1659

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.