Vorboði - 01.03.1938, Blaðsíða 6

Vorboði - 01.03.1938, Blaðsíða 6
o— V 0 R B 0 Ð I. 1. ár. nu torfusnepil og kastaði í hann:Síðan fór ég heim og sagði alla söguna. Var nú mikið hizegið að mér fyrir hrnðsluna og varaður við a£> gcsla ekki við hann aftur. EIRÍKUR EIR í K S S 0 N. ÆFINTÝRI. »! »í it »» II II »1 II II II »» II !» II II t! Einu sinni fór ég á bát út á sjó og sat ég hátt í bátnum og horfði niður í sjóinn. En ég beygði mig of langt og öatt ég í sjóinn og sökk niður í hann. Þegar ég var kominn nokkuð langt niður,mretti g horski, og hann kom til mín og spurði mig hvað ég vceri að fara.. Eg sagðist ^afa far- ið a.lveg óviljandi,og hann fór burt og ég hélt áfram. Svo komu ðýr úr öllum áttum og Þau buðu mig velkominn,nema einn hákarl,hann sagði mér að snáfa burtu. Eg bað hann að lofa mér að vera kyrrum,en hann varö fokvonð- ur og ég varð að fara. En Þá mratti ég hval,og ég skreið upp á bakið á honum,án Þess að hann vissi af,og hann synti með mig hér um bil í lanð á bakinu. En Þá synti ég Það,Það sem eftir var af leiðinni , og var ég feginn að losna ómeiðður,og var Þessi nfintýraferð á enda. G U N N A R R E Y N I R MAGNÚSSO N. FER5ASAGA. II i! II II I! II H H « H n !l tl it fl tt íl Reynir á hvalnup. Eg fór einu sinni suður á Reykjanes og kom við í Svartsengi og tínði ber á meðan að fullorðna fólkið fór upp á fjall.og svo borðuðum við í Svartsengi áður en við fórum suður eftir. Viö komum við á bæ Þar rett hjá, og Þar varð ein konan eftir,og svo hittum við tvo menn,sem voru að fara suður eftir. Það var mjög vonð.ur vegur. Þegar við komum á Reykjanes, var Þar fólk úr Reykjavík. Við fórum upp í vitann og svo borðuðumx við áður en við fórum. Á heimleiðinni komum við við á be3num,sem konan varð eftir á og svo héldum við beina leið heim. J 6 N A P, BJARNADÓTTIR. B 0 Systir Villa sat^Þar hjá T og saumaði við rumstokkinn. N ' JÓNA ÞURÍDUR. VÍ SUHELMINGUR ■: Viili litli í vöggu lá og var að totta pelann sinn. V. Ö.

x

Vorboði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorboði
https://timarit.is/publication/1659

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.