Vorboði - 01.03.1938, Blaðsíða 5

Vorboði - 01.03.1938, Blaðsíða 5
1. ár._______________ V 0 R B 0 U I. -5 Attunda sefteTnber 1937 fór ég til Reykjavíkur og var önnur telpa raeð Tnér,sem var frá Reykjavík,og var ein skólasystir mín sanTferða til Hafnar- fjarðar.Það var gaman á leiðinni,við sungurn svolítið í bílnum.Eg var í viku innfrá og fór til vinstúlku minnar, sem heitir Elísabet; hún var á næsta bæ við mig í suniar.Við fórum niður í bm.Eg var áNýlenðugötp^ 5® EQ, en hún á heÍTna á Linöargötu 15,svo Það var langt á milli okkar. HÚn rat- aði ekkert í Vesturbænum. ]£n hn hún ætlaði samt að fylgja TTiér,en svo vilt- umst vif>, ,ví ég rataði ekkert helclur. Við báðum konu,sem vi15) hittum að vísa okkur leið,og hún fylgöi okkur niður á Vesturgötu;Þá rötuöum við báð- ar. Svo fór eg í bíó.Konan,sem eg var hjá ætlaði að fara með mér á lista- safn Einars Jónssonar,en mig langaði svo mikið til að fara heim,að ég vildi helöur fara heim Þennan ðag,helöur en að bíða einn ðag og sjá safnið. S-IGRÚN ALEA SIGURMRDÓTTIR. TTINNISVERT A T V I K. tt tt !t tt tt tt ft tt tt tt tt tf tt ?t ft tf tt ft ft tf tt ft ft It tt tt ft tt ft Einu sinni vorum við að gá að hestum og við funðum tvo hestana,sem við vorum að leita að,en funðum ekki Þriðja hestinn. strákarnir,sem voru með mer urðu að tvímenna,en ég einmennti. Þegar við kfa komum norður fyrir Sanðgerði,Þá hleyptum við hestunum og var ég á unðan Þeim.En allt í einu tók hesturinn,sem strákarnir voru á svo snarpa. beygju,að Þeir ðuttu af baki.En qg náði í hestinn og Þeir fóru aftur á bak,og við hélðum áfram að leita að hestinum og fundum hann og fórum heim . E I N A R GÍSLASON. MANNÝGDI HRÚTURINN. M II II II II II II II H II II II II II II tl II II il II II II II II II II I! II II II II II II Einu sinni var ég að koma ur skólanum.Þá sá ég hrút við veginn. Pór ég að klappa honum og bugsa hvað hann sé spakur.Svo helð ég áfram og er tnplega kominn upp á veginn,Þegar hann kemur á eftir mér og stangar mig, og ðatt ég Þá.Svo^gekk hann aftur á bak.Stóð ég nú upp í flýti og stökk af stað og hljóp ég nú lengi.^ Eg Þorði ekki að líta við, fyr en ég var^ kominn inn í girðingu ; Þá sé ég að,hann er að koma. á eftir mér. Tók ég

x

Vorboði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorboði
https://timarit.is/publication/1659

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.