Vorboði - 01.03.1938, Blaðsíða 4

Vorboði - 01.03.1938, Blaðsíða 4
i ár._______________V OB B 0 H,__________________ niðureftir,Þá er búið að drepe hann. Ep fer að gráta,af hví að Tiér Þótti svo vnnt um hann.Svo tókum við okkur til og jörðuðum hannog sungun yfir honum og Þar með er sögunni lokið. G R Ó A AXELSÐÓTTIR. ÓA9GETN I. •» II II II 1» II II II II II II IS II II II ff Einu sinni fór eg að hjóla Æhk niður á bryggju og há kom Elnar á litlu hjóli og ^eg bað hann að lofa mér að hjóla. Einar spurði mig, hvort ég v.ilöi ekki skipta. JÚ. Það vilöi ég. svo tók ég hjólið og fór að hjóla niður á bryggju á voða ferð og hjóla norður á Hamar og acá ®ngan ætla að taka beina stefnu, en Þá munöi ég eftir Því,að>jólL ð var hemil-laust, og e g öatt niður í klappirnar. Einari fór aö lengjast eftir mér og hjólar niður á Hamar og sá engan. En hann heyrði að ég var að gráta og fer lengra Þé sér hann mig niður í klöppum,og hann fer niður,reisir mig upp og hjálp- ar mér. Denni nar í hjól og fara Þeir með mig heim og ég vissi ekkert af mér. Þer báru mig inn í rúm og ég lá í marga daga eftir Þetta. S KÓL I E Y J 'O L F S 0 N. KKSTIRNIR H í N I R. II 1» II II II »1 II II II II H II it II II n II II ii ti ti i! ;i n ii ii ti II fi Eg á tvo ketti og ég nefni Þá Bergu og Hosa. Þeir liggja alltaf sam- an og mala. Eina nótt vakna. ég við Það, að Þeir eru að rífast, en svo hcettu Þeir Því. Eg er alltaf að tala við Hosa,hann er svo feitur. Hann liggur alltaf undlr eldavélinni. Berga er oftast úti að veiða rottur. Elnu sinni komhún með lifandi rottu heim,og ég rak hana út mefe hana, en hún er samt góð.Um ðaginn fórum við mamma mín ofan í búð og Þá elti hun okkur,og hén beið eftir okkur,Þangað til við komum út Þá elti hmn okkur he i m. SVANA SVEINSDOTT I_R ^ S J Ó F E R ö. II II II II II II II II I II II II II 51 Einu sinni í sumar,að á liðnum ðegi,stóð svo á,að vélbáturinn Lagar- foss fór að srekja vél-bilaðan bát suður á Mafnarleir. eg fór með bátnum. Þepar við vorum komnir út fyrir Sund, varð ég sjóveikur,Því suðvestansjór var,og var ég niðri að gubba.Kom Þá Elías bróðir minn og skipaði mér upp í stýrishús,og varð ég Þá betri.NÚ vorum við komnir að bátnum og settum við hann aftan í op urðum að^draga hann inn á Keflavík. Við komum Þangað i seint um kxali nóttina. Enn ég svaf á leiðinni,og lágum við Þar,Það sem eftir var af nóttinni og sváfum í bátnum. Daginn eftir fórum við til xxx Sandgerðis og komum Þangað um hádegi,og var ég Þá ekkert sjóveikur. S V E I N N. M. G U D TT U N D S S 0 N. K I Ð A- -IL E I T. Einu sinni var ég að leiwað"Rindum upp í^beiði.Þó fér eg langt upp eftir og loks komst ég upp að Systrum.Ekki fann ég kindurnar,Svo för ég niður að sjó og hélt að Þcer vnru Þar,en Þrer voru Þar ekki.Svo fór eg sneypt- ur heim að görðum.Þar voru Þé allar kindurnar. GUDM. TR. GUMTUNDSSON.

x

Vorboði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorboði
https://timarit.is/publication/1659

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.