Vorboði - 01.03.1938, Blaðsíða 7

Vorboði - 01.03.1938, Blaðsíða 7
I 1. áro V 0 R B 0 9 I.-7. í L í ? B H Á S K A^. ii ii n ii n n ii n ii ii ti it ii n ii n ii n it Það voru einu sinni Þrír ðrengir, sera hétu Ejáll, jón og Bjarni. Þeir Þeir voru góðir vinir og iéku sér oft jsí saman. Einu sinni sem oftar cetl- uðu Þeir að fara að leika sér,og kom Þeim Þá í hug að fara á bát út á vatnið, sem var Þar nálægt. I vatninu var hólmi,sem fuglar urpu í á sumr- in.Lögðu Þeir nú af stað og gekk ferðin vel út í hólmann. Veður var gott og voru Þeir lengi í hólmanum og funöu Þar rgg ,svo að nú lá vel á ðrengj- unum og hugsuðu nú til heimferðar. En Það var farið að hvessa öálítið. Lögðu Þeir nú af stað; en er Þeir voru komnir eins og á miðja leið brotnsxði aði önnur áriK,og af Því að farið var að hvessa,kastaðist báturinn til svo að Bjarni,sá minnsti af örengjunum ^att út úr bátnum. Jón,sem varelst- ur kunni að syncla og var duglegur drengur. Hann henti seV til sun^s og náði brátt í Bjarna litla og reynði af öllum mætti að halda honum uppi en gekk Það illa,Því aö Bjarni var svo Þungur í vatninu. En loksins komst Jón samt til lands með hann og var Þá orðinn afar-Þreittur. NÚ er að segj- a frá Páli.ER hann sá Þessar aöfarir,leyst honum ekki á og vissi ekki hvað hann ætti til bragðs að taka. Hann sá að Þeir komust til lands en gátu ekki náð í hjálp. Hann gat haldið ser uppi í bátnum en ekki náð til lands. Hann tók að kalla,en ekkert dugði. Pór hann Þá úr peysunni sinni og veifaði og veifaði,en af Því Þetta var ekki langt frá hæ og fólkið ætlaði að fara að gá að drengjunum,Þá tók Það eftir Páli og brást fljótt vlð. Ðrengirnir komust nú heim og var hjúkrað eftir bestu föngum. Einnig var farið út á vatnið á bát til Þess að ná í Pál. Drengirnir hrestust nú brátt og var Það hugrekki og dugnaði Jóns að Þakka,að Bjarni komst lífs af. ADALHEIDUR BJCRNSDÓTTIR. TVER LITLAR SYSTUR. n ii n ii n n ii ii ii ii n n n ii n n ii ii it ii n ii ii n ti n ii ii n n n n ii Eg var einunsinni að leika mér út í garði. Þá kom litla sjrstir mín og sagði:,r Hvað ertu að gera,Helga mín? " Eg er að búa til garð og svo ctla ég að sá rófnafrni í hann,svo að ég ^eti borðað mikið af rófum í sumar,og Þá ætla ég að gefa Þér líka,Lilla mín,Þá verðum við heilsugóðar. Svo skulum við gefa henni Gunnu í Gerðum <mg biðja mömmu að koma með okk- ur og leyfa okkur að stansa svo litla stund.Og við skulum leika okkur í "Önnur kona á bæ" ,ég ætla að vera mamman op Gunna vinnukcman og ÞÚ litla. Barnið mitt." Já,Það væri gaman,Það skulum við gers,"sagði Lilla."En hve- ncsB spretta rófurnar,Helga?" Þeim verður sáð í vor,og svo verð ég að vera. duglep áx að reita arfann,svo Þær spretti betur. Við skulum fara og spyrja mömmu. Mamma megum við fara inn að Gerðum til hennar Gunnu í sumar." "Það getur verið,telpur mínar,"sagði mamma. "Það verður gaman, "sögðum viö glaðar. HELGA BOGEY.EINNBÓGADOTTIR. S K E M M T I P E R 9 T I L REYKJ AVIKUR. II II I! II I! II II II II II l| II II || II || || t| || II II || || || || || || II II I! II II II II II II II II II II II II II II II II II II Einu sinni fór ég í Reykjavík op mamma og pabbi og Þrjár systur mín- ar fóru með mér líka. Okkur Þótti svo gaman í bílnnum. Við sátum hjá glugga

x

Vorboði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorboði
https://timarit.is/publication/1659

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.