Fregnir um félagsmál : til félagsmanna KEA - 01.04.1937, Page 3

Fregnir um félagsmál : til félagsmanna KEA - 01.04.1937, Page 3
Árið 1936 er liðið. Það hefir runnið sitt skeið eins og öll önnur ár og er nú horfið í hinn mikla stórasjó tímans, þar sem það hverfur brátt sjón- um okkar eins og dropinn í hafinu. En minning- arnar um gleði og harma, framtak og ónotuð tæki- færi hins liðna árs, geymast þó um stund í hugum þeirra, sem lifa til að læra. Og það er einmitt reynslan, minningarnar um hið liðna, hvort sem þær eru ljúfar eða sárar, sem eru óskeikulustu kennarar einstaklinga og félagsheilda í þeirri list, sem er æðri öllum fræðigreinum, en það er að lifa lífinu sjálfum sér og öðrum til gagns og gleði. Kaupfélag Eyfirðinga hefir lært það af reynsl- unni, að skilningur og þekking er undirstaða góðrar samvinnu. Þess vegna hefir það ákveðið að

x

Fregnir um félagsmál : til félagsmanna KEA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fregnir um félagsmál : til félagsmanna KEA
https://timarit.is/publication/1661

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.