Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.08.1941, Blaðsíða 2

Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.08.1941, Blaðsíða 2
2 Bolli Árnason, Sjafnargötu 83, Reykjavík, hefur í sumar, 1941, haldið fundi umhverfis Xsland á Norð- urlandi og Vestfjörðum vegna væntanlegrar forseta- kosningu Islands. Jóhannes Kr. Jáhannesson friðar- og kraftaskáld hefur fengið ca 90% prósenti atkvæða af þeim atkvæðum sem komið hafa fram á fundnu- um. Bolli var við flutning á brynvörðum bíl til Borg- arness með íslenska skjaldarmerkinu úr gulli að fram- an og aftan og faggstöng úr gulli. Bíl þennan gaf Chjursel Jóh. Kr. Jóhannessyni, sem réttkjörnum forseta Islands er hann og sonur Rosevelts komu til Islands í ágústmán. 1941, en sonur Rósevelts gaf Jó- hannesi forsetabúning. Eftir frá sögu Bola sjálfs og fleiri manna. Jóh. Kr. Jóhannesson var staddur við vinnu á Patreksfirði þegar Chjursel og sonur Rose- velts komu og var þá rlitið símasambandinu við Pat- reksfjörð, svo ekki var hægt að síma tii Jóhannes- ar. Þetta veit Jóhannes Kr. Jóhannesson og margir fleiri viðurkent réttar staðreyndir. Jóii. Kr. Jóhanesson. TIL JÖH. KR. JÖHANNESSONAR VINAR MINS OG GÆÐAMANNS. Láttu mig sjá inn í augun þín og horfa á þá yndis blíðu. Segðu ég eigi þig allan, elsku vinurinn góði. Og að ég megi eiga þig, í gullkórónuna mína. 1. H. L. P.

x

Friðarboðinn og vinarkveðjur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Friðarboðinn og vinarkveðjur
https://timarit.is/publication/1666

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.