Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.08.1941, Side 5

Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.08.1941, Side 5
5 af fljótandi gáfum og snildi að almenningshylli hann fengi. En hvað þráir kvenþjóðin meira en mikinn mann og fríðan Qg fagurt á fríðum manni eyra og í hendi halda ái sigð og geira frelsis og mannkosti blíða. E.S. Ort í Alþingishúsinu 24. mars 1940. Virðingarfylst. Fríðrik Jcmsson frá Ballará. Hr. Nobels-verðlauna skáld (tilvonandi) og friðarvinur, Jóhannes Kr. Jóhannesson, Reykjavík. Anno 1940. Eitt er sem ég ekki skil að þú Jóhannes Kr. skundir ekki Noregs til og Nobels-verðlaun náir. Þú mesta stórskáld Island. Mér finst oss Islend- ingum sé gert mikið créttlæti, þar sem vér höfum aldrei fengið Nobels-verðlaun hér til okkar lands. Þar sem þér eruð mesta stórskáld Islendinga, von- ast ég og fleiri sannir Islendingar, að þér takið þetta mál að yður, og sjáið til þess að yður verði veitt verð- launin næst þegar þau verða veitt.

x

Friðarboðinn og vinarkveðjur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Friðarboðinn og vinarkveðjur
https://timarit.is/publication/1666

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.