Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.08.1941, Blaðsíða 6

Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.08.1941, Blaðsíða 6
6 Jóhannes Kr. Jóhannesson: l>ú hinn dáðriki drengur drottins útvaidi. Dýrð sé þér deginum lengur. Konungur konunga krists í ríki. Kærleik sýn kotbarni unga. Sem ,svala svífur þú í sálir manna. Sannfærar.di syngur nú. Drottinn dýru vini á þig dreypi. Dröslaðu burt þessu svíni. Og kölska burtu kemur Jóhannesar kyngikraftur. A. eftir hann við drottinn semur. Kær kveðja. Vinsamlegast. Friðrik Jónsson frá Ballará. TIL JÖH. KR. JÖHANNESSONAR. eftir lestur á bréfi er segir frá viskumögnun og út- sendara krafti mannsheila Jóh. Kr. Jóhannessonar og prentað er á 4 framsíðum IV. heftis Vinarkveðja og Friðarboðans.

x

Friðarboðinn og vinarkveðjur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Friðarboðinn og vinarkveðjur
https://timarit.is/publication/1666

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.