Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.08.1941, Blaðsíða 7

Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.08.1941, Blaðsíða 7
Aldrei bréf ég áður sá afrek þvílík sýna. Jóhannes Kr. játast klár jöfur andans fína. Með dásemd. , Vinitr og nágrawni. Afrit af bréfum sendum Sveini Björnssyni sendi- herra og Vestur-Tslendingunum Gunnari B. Björns- syni ritstjóra, Ásmundi P. Jóhannssyni, Árna Egg- ertssyni og Sófaníusi I>orkelssyni, sem nú eru stadd- ir hér á fslandi sem boðsgestir. Reykjavík, 29. maí 1940. Kæri Islandsvinur! Heill kominn hér á Islandsgrund, heill móti bróðurs hug og mund, heill friður helgi bróðurs fund, heill lifi vinur alla stund. Með vinarkveðjum sendi ég yður meðfylgjandi bæk- ur mínar og vænti ég þess að þér minnist mín hlý- lega í ritum yðar og ræðum við aðra. Mér eru altaf að berast merk og fræðandi kvæði og bréf frá ýms- um friðarvinum, stjörnufræðingum, lífeðlisfræðing- um, mentamönnum og skáldum, og fyr- og núver- andi valdhöfum veraldarinnar, sem flestir virðast hafa mikið dálæti á mér. Sum þessara kvæða og- bréfa eru prentuð í »Vinarkveðjum« og »Friðarboð- anum«, en nokkur slí,kra kvæða sendi ég yður,, vin- ur minn, í afriti, og vænti ég þess, að þau verði af

x

Friðarboðinn og vinarkveðjur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Friðarboðinn og vinarkveðjur
https://timarit.is/publication/1666

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.