Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.08.1941, Page 20

Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.08.1941, Page 20
4 4 Ef við aoeins viljum viðurkenna það, að guð af kærleik sendi son sinn á kvalastað þá er okkur borgið. 1 Krists hjör verðum vér — bæði hér í heimi 1 og allar eilífðir. TIL VESTFIRÐINGA A VESTFIRÐINGAMÖTI. Lag: Frelsisbæn Pólverja. Hagleikamenn margir voru vestra, hér má síst gleyma Jóni Sigurðssyni, — hetjunni, sem að Islands ruddi brautir, fram til sigurs heilla voru landi. — Dr. Jóh. Kr. Jóhannesson. * Nóttina fyrstu sem ég svaf á Patreksfirði, 10.—11. júlí 1941, dreymdi mig, að ég var í Alþingishúsinu með Sveini Björnssyni ríkisstjóra Islands, virtist mér þá Sveinn vera svo yfirkominn af þreytu að hann væri að hníga niður með aftur augun, tók ég þá ríkisstjórann Svein í faðm mér og kysti harm á kinn- ina, setti hann á stól : stofusal ríkisstjóra og bauðst til að ná í bíl til að koma h.onum heim til sín. Var ^ þá Guðmundur Finnbogason landsbókavörður alt í einu sestur á stól milli okkar Sveins og spurði Guð- mundur þá hvort ég gæti eða ætlaði að borga bílinn, en þá vaknaði ég strax á eftir. Ritað að Svínseyri 15. júlí 1941. Jóh. Kr. Jóhamiesson. PTSNTiMtjJA UÓNS MEL6A20NAX

x

Friðarboðinn og vinarkveðjur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Friðarboðinn og vinarkveðjur
https://timarit.is/publication/1666

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.