Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.06.1938, Page 17

Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.06.1938, Page 17
15 sér nægja rigningarvatnið í vegarskurðunum. Kvæði eins og hjónadjöfullinn sem sungið er undir hinu töfrandi lagi er blátt áfram undrunarvert hag- mælsku afrek sem fellur jafnt í hlut ófæddra kyn- slóða og þeirra sem nú lifa, Um þennan hrífandi listamann væri mjög auðvelt að skrifa heila bók, en vegna rúmleysjs verður aðeins stiklað á þýð- ingarmestu atriðunum í skáldskap þessarar voldugu raddar úr heimi listarinnar. í kvæðinu Dýragarður- urinn á Grímsiaðaholti nýtur skáldið sín til fulls. Þar er tekið til meðferðar efni sem margur spá- maðurinn hefir orðjð að hverfa frá áður en til full- nægingar kæmi. Einnig er skylt að geta þess að enginn íslendingur hefir hvorki fyr né síðar gefið jafn sanna mynd af konungi vorum eins og skáldið framkallar í hinni miklu konungsdrápu sem það orti við konungskomuna til íslands síðast liðið sumar. Þarna má segja að skáldið trítli jafn ljetti- íega á ríminu eins og tíkarbrandurinn í sarp bar- ónanna í Reykjavík og getur þá engin efast lengur um það að skáldinu séu allir vegir færir. Ritstj. Hr. procurator og skáld JÓH. KR. JÖHANNESSON Tjarnargötu 5. Lausleg þýðing úr norska blaðinu Tidens Tegn um ljóðmæli Jóh. Kr. Jóharmessonar (Beiskar pillur)- »Þeir geta það íslendingarnir, bæði ort í bundnu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Friðarboðinn og vinarkveðjur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Friðarboðinn og vinarkveðjur
https://timarit.is/publication/1666

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.