Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.06.1938, Síða 41

Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.06.1938, Síða 41
m 39 dal, og kvæntist dóttur hans Sigríði 10. nóv. 1855, missti hana 13. júní 1859. í annað sinn kvæntist hann 24. júlí 1861 Ingibjörgu Guðrúnu Jónsdóttur hreppstjóra á Skeiði Arnasonar Gíslasonar prests Einarssonar, andaðist hún 11. des. s. á. Síðan dvaldi ^ hann með tengdaforeldrum sínum einhleipur næstu 4 ár. Svo réðst hann að Sveinseyri í Tálknafirði og kvæntist [)ar í priðja sinn 28. Júlí I865, Krist- ínu dóttur Bjarna Ingimundssonar hreppstjöra og óðalsbónda á Sveinseyri 30—40 ár. Langt varð eigi þetta hjónaband heldur en hin fyrri, pví Krist- ín Bjarnadóttir andaðist af barnsförum 17. júní 1870. Bjó hann svo ekkjumaður 4 ár með frænd- stúlku sinni, Ragnheiði Kristínu Gísladóttur frá ^ Hringsdal og kvæntist henni sumarið 1874. Lifir hún hann ásamt 2 sonum: Jóni Kristjáni bónda á Kvígyndisfelli og Jóhannesi Kristjáni trésmið, sem báðir eru kvæntir menn, og dóttur, Þórunni, konu Kristjáns hreppstjóra Kristjánssonar í Eyrarhús- um; en elsti sonur peirra hjóna, Gísli Kristján, kennari og organleikari á Vatneyri og kvæntur par, fórst með fiskiskipi frá Vatneyri á pessu ári. Með priðju konunni átti hann tvö börn, sem lifa, * Ólaf Bjarna verzlunarstjóra á Vatneyri og Þórdísi, sem gift er í Glouchester í Bandarikjunum. Fyrir nokkrum árum lét Jóhannes af búskap og fór ásamt konu sinni til dóttur sinnar Þórunnar og tengdasonar að Eyrarhúsum; par dvaldi hann til dauðdadags. — Jóannes Þorsleinsson var um langt skeið talinn bezti bóndi og nytsemdarmaður í sveit sinni; hafði stórbú, eftir því par gerist og marm-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Friðarboðinn og vinarkveðjur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Friðarboðinn og vinarkveðjur
https://timarit.is/publication/1666

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.