Fréttablaðið - 25.02.2022, Side 32
frettabladid.is
550 5000
RITSTJÓRN ritstjorn@frettabladid.is
AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is
PRENTUN Torg ehf.
DREIFING Póstdreifing ehf.
dreifing@postdreifing.is
Svanborgar
Sigmarsdóttur
n Bakþankar
Í morgun opnuðum við augun og
allt var venjulegt að nýju. Frelsið
birtist okkur í reglugerðarbreyt-
ingu. Takmarkanir, lokanir, grímu-
skylda, tveir metrar í næsta mann.
Allt er þetta búið. Í bili, að minnsta
kosti. Núna þegar við verðum veik,
þá dílum við bara við þetta eins og
hverja aðra flensu. Það þekkjum
við. Og munum vonandi enn að
þrátt fyrir að ekki sé fyrirskipað
um einangrun, þá er það aldrei gott
eða hreystimerki að mæta veik í
vinnuna.
Í gærmorgun opnaði fólk í Úkra-
ínu augun og ekkert var venjulegt.
Það sem íbúar höfðu margir óttast
svo lengi hafði raungerst. Innrás
Rússa. Skriðdrekar sem rúlla yfir
landamæri. Sprengingar. Stríð. Hót-
anir um að innlima alla Úkraínu.
Hótanir um að Úkraína eigi sér ekki
tilverurétt. Ógn sem hefur verið
yfirvofandi í mörg ár.
Texti sigurlags Úkraínu í Euro-
vision frá 2016 hefur trúlega sjaldan
átt betur við:
Hvar er hjarta þitt? / Mannkyn
rís / þið haldið að þið séuð guðir /
en við deyjum öll / ekki gleypa sálu
mína / sálu okkar.
Bareigendur og lögregla gera ráð
fyrir þjóðhátíðarstemningu í mið-
borginni í kvöld, af fólki sem fagnar
frelsinu. Það verður öðruvísi stemn-
ing í Kænugarði. Íbúar Úkraínu
hafa viljað fjarlægjast Rússland og
halla sér frekar að lýðræði. Vilja
samstarf við Evrópusambandið og
NATO. En það má víst ekki. Ekki í
þetta miklu nágrenni við Rússland.
En þaðan mun stuðningurinn við
Úkraínu koma, til að reyna að koma
í veg fyrir að Úkraína verði gleypt.
Stríð í Úkraínu kemur okkur
við. Evrópa kemur okkur við.
Fólkið í Úkraínu kemur okkur við.
Gleymum því ekki í okkar fögnuði
yfir frelsinu frá Covid-takmörk-
unum að fátt skerðir frelsi jafn
mikið og stríð. n
Venjulegt líf
lyaver.is
Heimsending
um land allt
NÝBYGGINGAR
Í HAFNARFIRÐI
FJÖLDI EIGNA AÐ KOMA Í SÖLU
Í SKARÐSHLÍÐ OG HAMRANESI
BÆJARHRAUN 10 – HAFNARFIRÐI
SÍMI: 520-7500 - FASTEIGNASALA SÍÐAN 1983 magnifique
york
ligne
classico
FAXAFENI 5
Reykjavík
588 8477
DALSBRAUT 1
Akureyri
588 1100
SKEIÐI 1
Ísafirði
456 4566
AFGREIÐSLUTÍMI
Mán.–fös. 11–18 | Lau. 11–16
www.betrabak.is
Ve
rð
-
og
v
ör
uu
pp
lý
si
ng
ar
e
ru
b
ir
ta
r
m
eð
f
yr
ir
va
ra
u
m
p
re
nt
vi
llu
r.
magnifique
york
ligne
classico magnifique
york
ligne
classico
magnifique
york
ligne
lassico magnifique
york
ligne
classi o
Tilboð: 297.415 kr
Classico 160 x 200 cm (Botn, fætur, dýna, yfirdýna og gafl)
Fullt verð: 349.900 kr.
NÓTT FYRIR TVO Á HILTON
Nú fylgir nótt fyrir tvo á Hilton, ásamt
morgunverði og aðgangi að Spa,
kaupum á Serta 5 stjörnu hótelrúmi.
Verðmæti: 38.900 kr.
Fimm stjörnu Hótel-rúmalínan frá Serta er nú á tilboðsverði í Betra Baki auk þess sem
nótt á Hilton Reykjavik Nordica ásamt morgunverði fyrir tvo og aðgangi að
Hilton Reykjavik Spa fylgir kaupum á Serta 5 stjörnu hótelrúmi.
CLASSICO, YORK OG LIGNE eru með Serta Splendid Royal
heilsu dýnu frá Serta sem er pokagormadýna skipt upp í fimm
mismunandi svæði. Gormakerfið er með þéttari stuðning
við bak og mjaðmasvæði en mýkri við axlir. Hægt er að velja
um tvo stífleika allt eftir því hvað hentar hverjum og einum.
Yfirdýnan er millistíf heilsudýna sem vinnur á einstakan hátt
með fjöðrunarkerfinu á dýnunni.
MAGNIFIQUE rúmið er með Serta Royalty Superior heilsudýnu
sem sker sig frá Splendid Royal m.a. með því að vera með
tvískiptu gorma kerfi og aukinni kantstyrkingu.
Áklæðið á rúmunum er slitsterkt bómullaráklæði, ofnæmisfrítt
og andar einstaklega vel. Það er fáanlegt í nokkrum litum sem
eru mismunandi eftir rúmgerðum. Hægt er að fá náttborð og
bekk í stíl við rúmið, hvort tveggja er selt sér.
Fullt verð: 552.415 kr
Ocean Splendid stillanlegt
160 x 200 cm (Botn, fætur, dýna, yfirdýna og Ocean gafl)
Fullt verð: 649.900 kr.
FIMM STJÖRNU LÚXUS HÓTELRÚM
– HEIM TIL ÞÍN –
A F S L ÁT T U R
+ N Ó T T Á H I LT O N
15%