Fréttablaðið - 08.03.2022, Blaðsíða 7

Fréttablaðið - 08.03.2022, Blaðsíða 7
Borgarstjóri býður til opins íbúafundar miðvikudaginn 9. mars kl. 20.00 í Breiðholtsskóla. Íbúafundur borgarstjóra í Breiðholti Á fundinum kynnir borgarstjóri það sem er efst á baugi í hverfinu og mun eiga samtal við íbúa um framtíð hverfisins. Íbúar geta sent fyrirspurnir á netfangið ibuafundir@reykjavik.is eða borið þær fram á fundinum sjálfum. Heitt verður á könnunni frá kl. 19.30 en fundinum verður einnig streymt á vef Reykjavíkurborgar. Dagskrá íbúafundar Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Breiðholt Magdalena Mejia íbúi í Breiðholti Breiðholtið mitt Yrsa Sigurðardóttir byggingaverkfræðingur hjá VERKÍS Framkvæmdir við íþróttamannvirkin í S-Mjódd Fyrirspurnir íbúa Sara Björg Sigurðardóttir formaður íbúaráðs Breiðholts Fundarstjóri Nánari dagskrá og streymi má finna á reykjavik.is/ibuafundir

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.