Eldhúsbókin - 10.01.1970, Blaðsíða 9

Eldhúsbókin - 10.01.1970, Blaðsíða 9
FYLLT BRAUÐ L |g 4» Tilb. að stærð 120x55 cm. Þetta skemmtilega barnaveggteppi sýnir börn fró ýmsum þjóð- flokkum. Notið fremur gróft og þéttofið efni í grunninn, en ef vill mó strauja þunnt millifóður ó röngu efnisins til styrktar sé það ekki nægilega þykkt, og skal það þó gert að saumi loknum. Hórkollur allar eru búnar til úr garnafgöngum, sem annaðhvort eru lagðir ó bendlaband og saumað yfir í sumavél með grófu spori, eða saumað í höndum með röggvahnútum (rya). Skreytið fatnaðinn með útsaumi af ýmsum gerðum og garnaf- göngum grófum, fíngerðum, möttum og Ijóandi. Byrjið á aS afmarka rétta stærð teppisins. Sníðið siðan krakkana eftir sniðunum, nælið þau ó efnið og merkið, svo hvert þeirra hafi t » - ■ § ; : : ^ 1 ' Dragið upp sniðin af krökkunum og klippið. Fer vel að nota filt eða önnur þéttofin efni, þar sem sórkantar rakna lítið sem ekkert. Einnig mó nota hvaða efnisafganga sem eru, en sníða þó með Zi cm saumfari og brjóta það innaf og þræða með nókvæmni. Ef vill mó hekla eða prjóna hluta fatnaðarins eftir sniðunum og getur það gefið teppinu líflegan blæ. sinn rétta stað. Saumið þau síðan föst eitt í einu annaðhvort með tungu- eða varpspori og samlium þræði hverju stk. um sig. Byrjið allaf með neðstu stykkin og endið með þau efstu ósamt skreytingunum. Pressið teppið að saumi loknum og strengið það ó ramma. Ef vill mó festa perlum eða öðru hrjúfu, lausu skrauti til frekari óherzlu. Þo3 getur verið skemmtileg tilbreyting oð hoto svokollað fyllt brauð ó koffiborðinu i stoðinn fyrir venjulegt smurt brauð eðo snittur. í fylíta brauðið er bezt að nota formbakoð franskbrouð eða annað stórt brauð, tormbokað. Skerið lok ofan af brouðinu og holið brauðið að innon, þannig aS það verði ca. 2Vi cm þykkir „veggir". Brauðið fyllt með jafningi, lokið lótið yfir og brauðið bok- oð i ofninum þar til það er gegnumheitt. Einnig er hægt að risto brouðið i heitum ofninum óður en jafningurinn er lótinn í þoð. Penslið brauðið að innan og utan með bræddu smjöri óður en þoð er hitað. Jafningurinn lótinn rjúkondi heitur í brouðið og þoð borið strax fram. Jafningurinn, sem brauðið er fyllt með, mó ouðvitað vera eftir efnum og óstæðum. Þið getið notað afganga af steiktu eða soðnu kjöti i brúnni eða hvítri sósu. Einnig getið þið búið til jafning úr rækjum, sveppum, grænmeti, aspas, sellerirót og lótið i honn kjöt- afganga eða saxoðo skinku, svo að eitthvað sé nefnt. Hér er svo uppskrift af góðum sveppajafningi: 1 msk smjör, 2 msk hveiti, co. 3 dl sveppasoð. Sósan bökuð upp og sveppir úr miðlungsstórri dós lótnir i og sósan krydduð með solti cg pipor. Tvær eggjarauður hrærðar með tveimur matskeiðum of rjóma og þessu jofnoð i sósuno að lokum. „HASSELBACK"-BRAUÐ (mynd) Kaupið stórt og tollego lagað brouð og hofið þoð minnst sólor- hrings gomalt. Skerið brauðið í jafnor sneiðar, en lótið þoð hanga saman ó botninum. Milli sneiðonno er svo óleggið lótið, t. d. skinka, ostsneið og þunnor eplasneiðar. Gott er oð kryddo þetta með örlitlu af louk, steinselju, örþunnum púrrusneiðum eðo ögn af sinnepi. Tómatsneiðar og papriko fer einnig vel með þessu brouði. Nokkrar sneiðor af osti breiddar yfir brouðið og þoð lótið i 200 gróðu heitan ofn i rúmar 30 min. Ef þið viljið hafo svona brauð sem rétt ó kvöldverðarborðið er gott oð hafa með þvi hrósalat.

x

Eldhúsbókin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eldhúsbókin
https://timarit.is/publication/1667

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.