Sögur og skrítlur - 15.07.1938, Qupperneq 6

Sögur og skrítlur - 15.07.1938, Qupperneq 6
4 Sögur og skrítlur. »Hvar bafið þér falið líkið ?«, spurði leynilögreglu- maðurinn. »Jú, ég skal nú sýna ykkur það«, svaraði kennarinn og fór á undan þeim ofan í kálgarðinn. Hann gróf þar dálítið í moldarhrúgu — og dró upp heljar stóra rottu. — íÞessi rotta hefir gert okkur svo sorglega miklar búsifjar*, sagði frú Lönli, sem var þar í garðinum. »Hún gekk ekki f gildru, og kötturinn þorði ekki að ráðast á hana, og að lokum urðum við að bana henni með arsenik*. »Látið þér nú vera að ætla að leika á okkur«, greip Larsen fram í. »Við sem heyrðum gegnum vegginn, að jafnhliða eiturmorðinu var talað um líftryggingu, sem var nýbúið að endurnýja, Þið haíið þó líklega ekki líftryggt rottu-kvikendið?< Lönli skellihló. »Nei nú heft ég aldrei á æfi minni heyrt annað eins, Við hjónin vorum að tala um líf- trygginguna mína, sem ég hafði orðið svo seint fyrir með að endurnýja. Én þið hljótið sannarlega að hafa góð eyru, sem gátuð heyrt heilan leynilögreglu reyfara gegnum vegginn!* Larsen varð nú bæði rauður og skömmustulegur, en frú Larsen var nú komin í samtal við frú Lönli. Og svo urðu sögulokin — kaffi og kökur — fyrst öðru megin við girðinguna, og svo hinum megin.

x

Sögur og skrítlur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sögur og skrítlur
https://timarit.is/publication/1668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.