Sögur og skrítlur - 15.07.1938, Page 17
SÖgur og skrítlur.
15
þreyttir og hræc’dir og svangir. Loksins settast þau
undir lim garð og fóru að gráta.
Maður nokkur ræflalega til fara kom þar að og
spurði, af hverju þau væru að giáta.
»Við finnum ekki hana mömmu>, vældi Mary Jitla,
»Og við erum svo hrædds.
*Grátið ekki börnin góð, ég skal hjáipa ykkur að
finna hana mömmu ykkar,* sagði maðurinn blíðlega
við þau. Og tvíburarnir litlu urðu undireins öruggir
og rólegir.
>Komið þið nú,« sagði hann og tók sitt við hvora
hönd og leiddi þau út í garðinn. En þau voru orðin
þreytt, og svo varð hann að taka þau upp og bera
þau sitt á hvorum handlegg. Hann gekk eftir aðalveg-
inum í garðinum, og loksins heyrði hann hása kven-
mannsrödd, sem kallaði í sífellu sömu nöfnin: Fred og
Mary.
Hann kallaði á móti, og þarna kom konan hlaupandi
og teygði fram hendurnar í áttina til barnanna.
Þegar hún var komin alveg til hinna þriggja, hrökk
hún við og staðnæmdist og starði á tötralega klædda
manninn, sem börnin hjúfruðu sig upp að.
»James,« hvíslaði hún og studdi sig upp að kastaníutré.
»Elsie,« sagði hann lágt. *Geturðu íyrirgefið mér?«
»Elsku, þú sem hefir fundið börnin fyrit mig. Ég
er svo glóð!«
»Og þau fundu mig.aftur handa þér,« sagði hann
stillilega. —
Nú eru ekki hamingjusamari hjón til í allri Lund-