Iðja - 15.03.1938, Síða 5

Iðja - 15.03.1938, Síða 5
5 I Ð J A l.tbl. HALLFREDUR n i rir ii 'iTm-r-rrnrrrn^TTfiTTrnTriTTr-rrnirri-ir-iTTnTiriT K E M U R h8.il i.i iiii rntii a n itti íth Hann kora 1 bseinn meö SÚSinni. Hun tilheyrir Rikisskip- línunni §amanber Connard- línan og White Star- línan,og er gott skip þótt ruggi í sjó. ÞaÖ gera öll skip. Hann_ var kojulaus og heilsu- laus á leiÖinni. Hann var aÖ reyna aö rölta um dekkiö,meðan maginn og skilningarvitin leyfðu og hann reyndi fyrst aö syngja "Ég elska hafiS sestyog honum fannst í fyrstu aÖ hann vera sjógarpur eins og hann afi hans, en svo gafst hann upp a því aö syngja og tok að mæla erind- iÖ af munni fram,svo hætti hann því líka,en erindið sönglaöi sig lengi sjálft 1 huga hans, löngu eftir að hann var hættur aö elska hafiö æst 6g farinn aö gefa því illt horn- auga. Og svo kom aö lokum að hann hugsaöi um þaö eitt að finna sér sæmilegt afdrep þar sem hann gsoti sálast í friði.Honum fannst alltof mikið af hafi 1 kringum sig,alltof mikið af ólofti,alstaðar á skipinu en fann ekkert sæmilegt afdrep,þar sem hann gæti hringaö sig og falið $ro.:ttni sal sina.Svo var hann eins p^'vankaður sauður, þegar hann lét §xn lúnu bein silast niðurá lestar karminn og fannst heimurinn allur uf lagi genginn.Og hann: hengdi höf UÖiÖ niður a bringuna, kjálkarnir úfÖu máttvana og hann' gapti einsog fiskur, sem dreginn hefur veriÖ úr sínu elementi og fannst hann myndi aidrei verða samur maður,enda þótt hann gæti e.t.v.einhvemtíma staö- iö/ upþ af þessum lúgúkarmi aftur. Svo fórnaöi hann hafinu giatnum, sem hann hafði keypt á hótelinu fyrir kr.l,5o áður en hann^steig á skips- fjöl,og lét hann á nýspúlað dekkið á milli fóta sér. svo virti hann nokkra stund fyrir sér þetta krónu og fimmtiuaura verðmæti og fannst það heimskulegt ^aÖ^ hafa borÖað þennan mat, sem nú lá á milli fóta hans,af hreinum,rósóttum diski.Svo skotraöi hann augunum út fyrir lunninguna,en þaö^var eins og^hann sæi þar eitthvað óumræðilega ógeös- legt,þvi hann lygndi þeim aftur meÖ hryllingssvip á andlitinu og skildi ekkert 1 honum afa sinum aö sækja svo á þetta síkvika votlendi aö hann varö þar aÖ lokum eftir og kom ekki heim aftur til elskandi konu og 18 barna. Svo varÖ hann eigin- lega alveg rænulatis. og vissi^hvorki í þennan heim né annan,en fórnaði meö örstuttu millibili,því sem hann haföi borðað daginn áöur og í fyrra dag og var eiginlega viÖ því búinn að halda svo afram unz hann fórn- aöi á nýspúlað ^dekkiö mjólkinni, sem^hann haföi^á sínum tima drukk- ið úr móöurbrjósti,en aö því loknu gerði hann frekar ráö fyrir aö hon- um yröi þyrmt og aö hann fengi að deyja. Hann fór að lesa^ "Faöir vor" og var kominn nokkuö áleiöis, þeg- ar ferleg rödd drundi í eyrum hans í gegnum þann sljóleikahjúp, sem hann áleit vera fyrirrennara síns holdlega dauða: "Hvern fjandann sjálfann ertu aö gera maður?" Hall freöur reyndi að staðgreina hvað- an þessi rödd kæmi og leit út und- an sér og hann sá aÖ við hliðina á honum. var eitthvað , sem ekki haföi verið þar þegar hann byrjaöi dauðastríð sitt. " Ég er bara að d-eyja stundi hann upp og hengdi höfuðiö aftur. ’jDeyja? Maöur deyr ekki svona á sjó lasm . Maður deyr eins^og maður karl minn.Maður deyr á sjó af því þaÖ fer of mikiö ofan i mann af því, sem ekki á að vera þar, en ekki af því að það fari^of mikiÖ upp úr manni af því sem á að vera ofaní manni . Maður deyr uppréttur lasm,og maður bölv- ar þangað til maður^hefur ekki við aö spýta sjónum út úr sér. Maður húkir ekki í hrauk og les faðirvor- iö og útsvinar nýspúlað dekk laxi. MaÖur les ekki faöirvorið hérna lasm. Maður^bölvar sko heldur og spýtir í sjóinn karl minn." 0g Hallfreður heyrði hvernig þessi maöur, sem hafoi^svo mikla reynslu i þvi aö deyja á sjó spýtti,aÖ hann hélt, lengst út 1 hafsauga. Hallfreður vissi ekki nema hann hefði sett met í því að spýta út fyrir dekkið, en haföi litla til- hneigingu til þess aö staðfesta Frh.á bls.7

x

Iðja

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðja
https://timarit.is/publication/1670

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.