Morgunblaðið - 12.01.2022, Blaðsíða 26
26 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. JANÚAR 2022
Afleiðingar farsóttarinnar hafa reynst einna mestar á atvinnu- og efnahags-
líf, en Friðrik Jónsson, formaður BHM, og Ásdís Kristjánsdóttir, aðstoð-
arframkvæmdastjóri SA, komu í Dagmál til þess að ræða þær, horfur og að-
draganda kjarasamninga, sem standa fyrir dyrum síðar á árinu.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Áhrif veirunnar á vinnumarkað
Á fimmtudag: Suðvestan og vest-
an 13-20 m/s og él, en yfirleitt
þurrt á A-landi. Dregur úr vindi og
ofankomu síðdegis. Hiti um eða
undir frostmarki.
Á föstudag: Suðlæg eða breytileg átt 5-13 og fer að snjóa, hiti breytist lítið. Rigning S-
lands síðdegis með hita 1 til 7 stig.
RÚV
13.00 Heimaleikfimi
13.10 Kastljós
13.35 Útsvar 2008-2009
14.30 Manneskja ársins 2021
15.05 Á götunni
15.35 Hvunndagshetjur
16.10 Sterkasti maður á Ís-
landi
16.40 Katla kemur
17.30 Einstök börn – og full-
orðnir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Tölukubbar
18.06 Hæ Sámur
18.13 Refurinn Pablo
18.18 Múmínálfarnir
18.40 Krakkafréttir
18.45 Lag dagsins
18.52 Vikinglottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.05 Stolin list
21.05 Kraftaverkið
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Bláberjasúpa
23.35 Heimur myndasagna
með Robert Kirkman
00.15 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.15 The Late Late Show
with James Corden
14.00 The Block
15.00 Ghosts
15.30 A.P. BIO
16.00 Survivor
16.55 The King of Queens
17.15 Everybody Loves Ray-
mond
17.40 Dr. Phil
18.25 The Late Late Show
with James Corden
19.10 The Block
20.10 Extreme Makeover:
Home Edition
21.00 New Amsterdam
21.50 Station 19
22.40 The Great
23.35 The Late Late Show
with James Corden
00.20 Dexter
01.10 The Resident
01.55 NCIS: Hawaii
02.40 The Twilight Zone
(2019)
Stöð 2
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.00 Heimsókn
08.20 The O.C.
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 All Rise
10.10 MasterChef Junior
10.50 Cyrus vs. Cyrus Design
and Conquer
11.10 Nostalgía
11.35 Líf dafnar
12.15 Nágrannar
12.35 GYM
13.00 Flirty Dancing
13.45 Gulli byggir
14.15 Manifest
14.55 Falleg íslensk heimili
15.30 Flúr & fólk
15.50 Who Do You Think You
Are?
16.50 The Cabins
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Heimsókn
19.40 First Dates Hotel
20.30 The Good Doctor
21.15 Angela Black
22.05 Coroner
22.45 Damages
23.25 Damages
00.25 The Blacklist
01.10 MacGruber
01.50 NCIS
02.30 Outlander
20.00 Jól á Uppsölum
20.30 Mín leið – Sólborg
Guðbrandsdóttir
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.03 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Svona er þetta.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Þjóðsögukistan.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.35 Kvöldsagan: Samastað-
ur í tilverunni.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
12. janúar Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 11:02 16:12
ÍSAFJÖRÐUR 11:36 15:48
SIGLUFJÖRÐUR 11:20 15:29
DJÚPIVOGUR 10:38 15:34
Veðrið kl. 12 í dag
Gengur í suðvestan 15-25, hvassast NV-til. Úrkomulítið á A-landi, annars éljagangur. Hiti í
kringum frostmark.
Sænska spennuþátta-
röðin Deig er nú í loft-
inu á Rúv, en þar segir
af Malou Sanders, ein-
stæðri móður á besta
aldri, sem stendur á
tímamótum. Hönn-
unarverslunin hennar
er farin á hausinn og
yfirvöld eru á hæl-
unum á henni. Fyrir
tilviljun finnur hún
tösku með 47 millj-
ónum sænskra króna í reiðufé og framtíðin virðist
björt á ný. Hún fer að reka bakarí, ræður til sín
unga vafasama konu í vinnu, fer að halda við bak-
arann og djamma með vinkonunum. En að sjálf-
sögðu voru milljónirnar ránsfengur og margir
sem leita logandi ljósi að peningunum. Og það eru
ekki allir sem lifa það af!
Þrátt fyrir að þættirnir kallist spennuþættir
mætti frekar flokka þá með gamanþáttum, með
smá glæpaívafi. Ef ykkur vantar eitthvert léttmeti
er hæglega hægt að mæla með að horfa.
Svo er alltaf gaman að hlusta á sænskuna sem
er svo falleg. Handritið er vel skrifað og atburða-
rásin hröð og vel hefur tekist með val á leikurum.
Persónur eru margar stórskrítnar og skraut-
legar, eins og hinn siðblindi glæpaforingi sem víl-
ar ekkert fyrir sér til að nálgast ránsfenginn, og
þá meina ég ekkert! Ég segi ekki meira til að
skemma ekki fyrir ykkur sem eruð rétt að byrja á
Deigi.
Ljósvakinn Ásdís Ásgeirsdóttir
Illa fengið fé
bakar vandræði
Glæpir Fleira gengur á
en brauðbakstur í Deigi.
6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif,
Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með
hlustendum K100 alla virka morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt
spjall og skemmtilegir leikir í eft-
irmiðdaginn á K100.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með
Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
Góður maður kom í heiminn hinn
20. janúar 1947, hann Þórhallur
Sigurðsson, en flestir þekkja hann
sem hinn ástsæla Ladda sem þjóð-
in hefur hlegið með í marga ára-
tugi.
Til stóð að halda 75 ára afmælis-
sýningu á afmælisdaginn en vegna
kórónuveirufaraldurs verður tón-
leikunum frestað – að minnsta
kosti fram í mars að sögn Ladda en
hann ræddi við Sigga Gunnars í
Síðdegisþættinum í vikunni.
Á afmælisdaginn kemur þó af
því tilefni út safnplatan „Það er
aldeilis“ sem inniheldur vinsæl-
ustu lög Ladda. Forsala á plötunni
fer fram í vefverslun Öldu Music.
Viðtalið við Ladda er á K100.is.
Laddi: „Allt fyndnara
í mars en í janúar“
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 3 léttskýjað Lúxemborg 0 þoka Algarve 18 heiðskírt
Stykkishólmur 1 skýjað Brussel 4 heiðskírt Madríd 15 heiðskírt
Akureyri 3 slydduél Dublin 7 léttskýjað Barcelona 13 léttskýjað
Egilsstaðir 3 rigning Glasgow 7 skýjað Mallorca 12 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 3 skýjað London 10 súld Róm 9 heiðskírt
Nuuk -7 snjókoma París 2 skýjað Aþena 10 skýjað
Þórshöfn 7 skýjað Amsterdam 4 léttskýjað Winnipeg -14 skýjað
Ósló 2 alskýjað Hamborg 2 léttskýjað Montreal -22 léttskýjað
Kaupmannahöfn 1 þoka Berlín -1 heiðskírt New York -8 heiðskírt
Stokkhólmur 0 heiðskírt Vín 0 léttskýjað Chicago -9 léttskýjað
Helsinki -7 alskýjað Moskva -11 snjókoma Orlando 18 heiðskírt
DYk
U
Auglýsendur athugið
Fasteignablað
Morgunblaðsins kemur út 14. janúar
SÉRBLAÐ
• Hver er staðan á fasteignamarkaðnum núna?
• Drengur sem seldi hjólið sitt til að fjármagna íbúðarkaup.
• Hvernig er best að fjármagna íbúðarkaup?
• Viðtöl við fasteignasala.
• Straumur og stefnur 2022.
–– Meira fyrir lesendur
NÁNARI UPPLÝSINGAR:
Viðar Ingi Pétursson
Sími: 569 1109 vip@mbl.is
18.30 Fréttavaktin
19.00 Markaðurinn
19.30 Saga og samfélag
20.00 Kvennaklefinn
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
10.00 Blessun, bölvun eða
tilviljun?
10.30 Times Square Church
11.30 Charles Stanley
12.00 Með kveðju frá Kanada
13.00 Joyce Meyer
13.30 Time for Hope
14.00 Máttarstundin
15.00 In Search of the Lords
Way
15.30 Áhrifaríkt líf
16.00 Billy Graham
17.00 Í ljósinu
18.00 Jesús Kristur er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönuð dagskrá
21.00 Blandað efni
Omega