Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.01.2022, Page 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.01.2022, Page 1
Út á ystu nöf Gleðin í útivist Leikkonan Elma Stefanía Ágústsdóttir freistar nú gæfunnar í Evrópu. Dimmalimm, kvik- mynd hennar og eiginmannsins, Mikaels Torfasonar, kemur út í haust, en þar leikur hún konu sem glímir við geðsjúkdóm. Elma fór sjálf niður í dimman dal í faraldrinum en segir að stundum þurfi maður að stíga inn í óttann. Elma opnar sig í fyrsta sinn um harmleikinn þegar kærasti hennar tók líf sitt og henni var kennt um. 12 23. JANÚAR 2022 SUNNUDAGUR Flakkaði um heiminn Konurnar í Sælar hvetja fólk til að fara út að leika og segja það auka lífs- gleðina. 2 Hver sekúnda skipti máli Guðjón Hafsteinn Guðmunds- son bjargaði flugmanni eftir að vél hans brotlenti í sjónum. 8 Áróra Elí Vigdísardóttir fór í ferðamenntaskóla og stundaði nám í sjö framandi löndum. 18

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.