Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.01.2022, Page 1
Út á ystu nöf
Gleðin
í útivist
Leikkonan Elma Stefanía Ágústsdóttir freistar
nú gæfunnar í Evrópu. Dimmalimm, kvik-
mynd hennar og eiginmannsins, Mikaels
Torfasonar, kemur út í haust, en þar leikur
hún konu sem glímir við geðsjúkdóm. Elma
fór sjálf niður í dimman dal í faraldrinum en
segir að stundum þurfi maður að stíga inn í
óttann. Elma opnar sig í fyrsta sinn um
harmleikinn þegar kærasti hennar tók
líf sitt og henni var kennt um. 12
23. JANÚAR 2022
SUNNUDAGUR
Flakkaði
um heiminn
Konurnar í Sælar
hvetja fólk til að
fara út að leika
og segja það
auka lífs-
gleðina. 2
Hver
sekúnda
skipti máli
Guðjón Hafsteinn Guðmunds-
son bjargaði flugmanni eftir að
vél hans brotlenti í sjónum. 8
Áróra Elí Vigdísardóttir fór í
ferðamenntaskóla og stundaði
nám í sjö framandi löndum. 18