Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.01.2022, Síða 27
23.1. 2022 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27
LÁRÉTT
1. Kemur hópur fyrir hóp í smáum skrefum. (3, 5, 3)
5. Það sem er gott að gera í tiltekt er glæpsamlegt að gera við
fólk. (5, 3)
9. Splundrast eftir að forviðrast. (7)
10. Línu ávítar fyrir óknytti. (12)
12. Sú sem er að syngja „Ég á mig sjálf“ í hjónabandi? (9)
13. Litlaus spillti Lív einhvern veginn. (10)
14. Tæki sveif að frönsku tungli með einn. (11)
17. Nothæft skynfæri er á höfði okkar. (8)
18. Einu sinni enn fallegi stóll. (9)
20. Ræddir Brot aftur og þá sem er erfitt að koma í vökvaham. (10)
23. Stór vatnslitur ruglar þann sem er í uppnámi. (11)
25. Mildur slapúr slysagildrunum í óhappi. (8)
26. Prófa eitt gramm með sérstökum líkamshluta. (8)
29. Úr hraðdósamat kemur sú óvægnasta. (11)
31. Gengur skór einhvern veginn á svæði í hitabeltinu? (10)
32. Óður myrði fleiri sem brjálast yfir skrímsli. (11)
33. Algengar geta birtist á vitlausan hátt. (8)
34. Sé krakka karpa líkt og hóp þorpara. (11)
35. Nennir Nils að búa til flæði? (10)
36. Skrifaði lága einkunn og dreifði. (7)
LÓÐRÉTT
1. Sé neista eftir laugardag sem skapast af líkamshluta. (9)
2. Miðrifa bilar á sérstökum seðli. (7)
3. Við Láka sór að aftur að finna grænmeti. (7)
4. Sá 50 osta sem einn fann í frygð. (9)
5. Gengur með 1051 til kindur. (9)
6. Ræður logn einhver veginn við þann sem stendur að norðri. (9)
7. Forvitin tapar einu og þú danskur kemur með millilið milli
undir- og dulvitundar. (9)
8. Bók frá bókaútgáfunni Ási nær að binda fyrirvara. (7)
11. Til baka með bát og samt vera utanveltu. (9)
15. Þú ert andi? Nei, pirrandi. (7)
16. Bandarísk stjarna í loðfeldi hittir hefðarmenn. (7)
19. Frjáls til að labba og einskisverður. (12)
21. Fæ samstundis kaskó fyrir hóp með bílastæðisskilti út af
óhreina vatninu. (12)
22. Kristur króar af einhvers konar svæði á milli fótar og svæðis
fyrir framan ökkla. (12)
23. Með engan garm í verki við stjörnumerki. (10)
24. Lifendurnir missa sig enn í prettvísi. (10)
25. Elskaðir Háskóla Íslands enda ekkert sem hylur þig. (10)
27. Fín ragni aftur út af fjármunum (8)
28. Vilja rétt finna það sem fuglar hafa en við ekki. (8)
30. Bræðslupottar missa plast í parti úr tölu. (8)
Verðlaun eru veitt fyrir
rétta lausn krossgátunnar.
Senda skal þátttökuseðil
með nafni og heimilisfangi
ásamt úrlausnum í umslagi
merktu: Krossgáta Morg-
unblaðsins, Hádegismóum
2, 110 Reykjavík. Frestur
til að skila krossgátunni
23. janúar rennur út á há-
degi föstudaginn 28. jan-
úar. Vinningshafar kross-
gátunnar 16. janúar eru
Ragnar og Ari Blöndal, Njálsgötu 38A, 101 Reykja-
vík. Þeir hljóta í verðlaun skáldsöguna Í útlegð eftir
Joseph Roth. Ugla gefur út.
KROSSGÁTUVERÐLAUN
Nafn
Heimilisfang
Póstfang
LYKILORÐAGÁTAN Orðlengingin Fimmkrossinn
LYKILORÐ FYRRIVIKU
Stafakassinn
Lausnir fyrri viku
ANAR GETAVITI SETU
O
A Á F K L O ST Ý
LY GA RA N U M
Hvaða bókstaf þarf að bæta
inn í orðin hér að neðan til
að búa til fjögur ný fimm
stafa orð? Ekki má breyta
röð stafanna í orðunum.
Þrautin er að fylla í reitina
með sex þriggja stafa orðum
og nota eingöngu stafi úr
textanum að neðan.
Er hægt að búa til tvö fimm
stafa orð með því að nota
textann að neðan? Já, það
er hægt ef sami bókstafur
kemur fyrir í báðum
orðunum. Hvern staf má
aðeins nota einu sinni.
Orðlengingin
REITS ÆTTARVOLTA RÆSTI
Stafakassinn
NÓTALA GAL NAG ÓLATAL
Fimmkrossinn
HERÐI MURTA
Raðhverfan
Raðhverfan
Lárétt: 1) Kefli 4) Ritun 6) Arðan
Lóðrétt: 1) Karma 2) Fatið 3) IðninNr: 263
Lárétt:
1) Húnar
4) Sleði
6) Innið
Raðhverfa: Orð sem
myndast af öðru orði
þegar stafaröð er breytt.
Þrautin er að finna hvaða tala stendur fyrir hvaða bókstaf og færa í viðeigandi reit í rúðustrikaða boxinu
til hægri.Allt stafrófið er notað. Stafrófið hér að neðan má síðan nota til að að krossa út fundna stafi.
Lóðrétt:
1) Helsi
2) Látún
3) Roðni
A