Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.01.2022, Side 30

Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.01.2022, Side 30
30 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23.1. 2022 08.00 Uppskriftir fyrir svanga birni 08.02 Laugardagsklúbburinn 08.05 Rita og krókódíll 08.10 Regnbogasögur 08.12 Ég er fiskur 08.15 Risastóra næpan 08.20 Danspartý með Skoppu og Skrítlu 08.35 Gus, the Itsy Bitsy Knight 08.50 Monsurnar 09.00 Mæja býfluga 09.10 Tappi mús 09.20 Adda klóka 09.40 Lína langsokkur 10.05 Angelo ræður 10.15 It’s Pony 10.40 K3 10.50 Are You Afraid of the Dark? 11.35 Simpson-fjölskyldan 11.55 Nágrannar 13.50 Spegilmyndin 14.15 Beauty Laid Bare 15.00 Grand Designs 15.50 The Great British Bake Off 16.55 Krakkakviss 17.40 60 Minutes 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.45 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.05 Blindur bakstur 19.45 Baklandið 20.15 Svörtu sandar 21.05 Knutby 21.55 La Brea 22.40 War of the Worlds 23.30 Temple 00.20 Rebecka Martinsson 01.05 The Blacklist ÚTVARP OG SJÓNVARP Sjónvarp Símans RÚV Rás 1 92,4 . 93,5 Omega N4 Stöð 2 Hringbraut 20.00 Harmonikkan hljómar 20.30 Harmonikkan hljómar 21.00 Tónlist á N4 21.30 Tónlist á N4 Endurt. allan sólarhr. 15.00 Joel Osteen 15.30 Charles Stanley 16.00 Trúarlíf 17.00 Times Square Church 18.00 Tónlist 18.30 Ísrael í dag 19.30 Jesús Kristur er svarið 20.00 Blönduð dagskrá 22.30 Gegnumbrot 18.30 Mannamál (e) 19.00 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta (e) 19.30 Bókahornið 20.00 Matur og heimili (e) Endurt. allan sólarhr. 12.30 Top Chef 13.15 Dr. Phil 14.00 Survivor 15.00 Survivor 17.00 The King of Queens 17.20 Everybody Loves Raymond 17.45 Gordon Ramsay’s 24 Hours to Hell and Back 18.30 Missir 19.10 The Block 20.30 Systrabönd 21.15 Law and Order: Org- anized Crime 22.05 Spy City 22.50 City on a Hill 23.40 Agents of S.H.I.E.L.D. 00.25 Dexter 01.15 The Rookie 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Hringsól. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Á tónsviðinu. 09.00 Fréttir. 09.03 Svona er þetta. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Bók vikunnar. 11.00 Guðsþjónusta í Linda- kirkju. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Sögur af landi. 14.00 Víðsjá. 15.00 Lestin. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Úr tónlistarlífinu. 17.25 Orð af orði. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Á verkstæði bókmennt- anna. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Óskastundin. 19.40 Frá Íslandsferð John Coles sumarið 1881. 20.20 Hvergiland. 20.50 Heimskviður. 21.30 Úr gullkistunni. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Á reki með KK. 23.10 Frjálsar hendur. 07.15 KrakkaRÚV 07.16 Tölukubbar 07.21 Kúlugúbbarnir 07.55 Kátur 08.18 Konráð og Baldur 08.31 Hvolpasveitin 08.54 Skotti og Fló 09.01 Unnar og vinur 09.24 Múmínálfarnir 09.45 Grettir 09.56 Eldhugar – The Shaggs – rokkstjörnur 10.00 Fullkomin pláneta – Veðrið 11.00 Silfrið 12.10 Stuðmenn – Koma naktir fram 13.20 Okkar á milli 13.50 Nýjasta tækni og vísindi 14.20 EM í handbolta 16.05 Heillandi hönnun 16.35 Ísaksskóli í 90 ár 17.30 Menningarvikan 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Stundin okkar 18.30 Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.50 Hvunndagshetjur 20.25 Hljómskálinn 21.05 Verbúðin 22.00 Ólgandi heimur 23.00 Upp úr þurru 9 til 13 100% helgi með Stefáni Valmundar Stefán spilar góða tónlist og fer yfir valið efni úr morgun- og síðdegisþáttum K100. 13 til 16 100% helgi með Þór Bæring Þór Bæring og besta tónlistin á sunnudegi. Þór er góður að þefa uppi það sem fjölskyldan getur gert sér til skemmt- unar á sunnudögum. 16 til 18 Tónlistinn Topp40 Dj Dóra Júlía fer yfir 40 vinsælustu lög landsins á eina opinbera vinsældalista Íslands sem er unninn í samstarfi við félag hljóm- plötuframleiðenda. Kona nokkur, Alexis Gra- ham, gaf eiginmanni sín- um og barnsföður, And- rew, ómetanlega afmælisgjöf á dögunum, gjöf sem merkt var ný- fæddri dóttur þeirra. Dóttirin, India, fæddist aðeins nokkrum dögum eftir að faðir Andrews lést og fékk hann því aldrei að hitta nýja barnabarnið sitt. Andrew gat ekki haldið aftur af tárunum þegar hann opnaði afmælisgjöfina en í henni leyndist falleg teikning af föður hans haldandi á Indiu litlu. Myndband náðist af þessu yndislega augnabliki og deildi Alexis því á TikTok í mánuðinum. Hefur það nú fengið hátt í tvær og hálfa milljón áhorfa. Myndbandið fallega má sjá á K100.is. Gat ekki haldið aftur af tár- unum eftir ómetanlega gjöf París. AFP. | Eitthvað öflugt hlýtur að hafa legið í loftinu árið 1972. Það mætti í það minnsta ætla þegar horft er á uppskeruna af plötum frá þessu ári. Þá komu út nokkrar plöt- ur, sem urðu klassískar nánast sam- stundis, og virtist ein þeirra meira að segja hafa komið utan úr geimnum. Þessar plötur áttu eftir að leggja línurnar fyrir áratuginn, sem var í vændum, með þokka sínum og hnignun. Exile On Main St. með Rolling Stones Í huga Keiths Richards, gít- arleikara hljómsveit- arinnar, var þetta lykilplata Stones. Hljómsveitin var á flótta und- an skatt- yfirvöldum á Bretlandi og hreiðraði um sig á herragarðinum Nellcote á Cote d’Azur í Suður-Frakklandi, fóru í vímu og gerðu plötuna, sem haldið hefur verið fram að hafi verið þeirra síðasta stórvirki. Á plötunni voru engir smellir, sem stóðu upp úr. Hún var hins vegar ástarbréf til bandarískrar gospel- og blústónlistar. Á henni er að finna 18 sláandi góð lög, þar á meðal „Sweet Virginia“ og „Tumbling Dice“, sem eru í sérstöku uppá- haldi hjá aðdáendum. Rokkgagnrýnandinn Yves Bigot var á staðnum. „Ég var ekki einn af dílerunum,“ sagði hann hlæjandi við AFP. „Ég var krakki, sem bjó í ná- grenninu, og við laumuðumst inn með matarsendl- unum á morgn- ana þegar enginn var vakandi. Ég hélt mig úti í horni og get staðfest að Rollingarnir voru vissulega framandi verur.“ Honky Château með Elton John Elton John var einnig að frí- lysta sig með stæl í Frakk- landi. Hann hafði komið sér fyrir á óðalssetrinu Herou- ville fyrir utan París þar sem gert hafði verið hljóðver. Fleiri frammá- menn í tónlistinni löðuðust að hljóð- verinu á áttunda áratugnum, þar á meðal David Bowie og Iggy Pop, og létu lítið á sig fá þótt hermt væri að þar væri reimt. „Elton var á konunglega skeiðinu sínu og samdi ótrúleg lög á borð við „Honky Cat“ og „Rocket Man“,“ sagði Bigot. „Með plötunni styrkti John stöðu sína á stjörnuhimninum á Bretlandi og lagði grunninn að „soft-rokki“ áttunda áratugarins eins og hann lagði sig,“ segir í tónlistarbiblíunni NME. The Rise and Fall of Ziggy Stardust and the Spiders from Mars með David Bowie Bowie fann sitt fullkomna hliðarsjálf í Ziggy og átti í leiðinni jafnvel meiri þátt en nokkur annar í að vekja heiminn til vitundar um hugmyndina um flæðandi kynvitund í menningu 20. aldarinnar. Lykillinn var að vera heill. Úr- kynjuð glysgirni var allsráðandi í rokkinu á þessum tíma, en Bowie gerði „kyn- hneigð sína aldrei að öðru en eðli- legum og samofnum hluta opin- berrar per- sónu sinnar og neitaði að fara niður á það plan að nota hana sem brellu“, sagði í Rolling Stone á sínum tíma. Á plötunni voru lög, sem slógu strax í gegn, á borð við „Starman“ og „Suffragette City“, en einnig allsherjarsýn, sem í senn virtist úr framtíðinni og af öðr- um heimi, en um leið jarðbundin, með rætur í grómteknum, snúnum heimi kabarettsins. Transformer með Lou Reed Eins og fram kom í The Velvet Underground, heimildarmynd Todds Haynes frá því í fyrra, var Reed önugur og sjálfumglaður og átti per- sónuleiki hans þátt í að slíta einni áhifaríkustu hljómsveit sjöunda ára- tugarins. En Reed reis upp úr öskunni með söluvænleg- ustu og vinsælustu plötu sinni þegar hann gerði Transformer. „Walk on the Wild Side“ telst nú eitt lykil- laga rokks- ins og „Per- fect Day“ náði hæstu hæðum tveimur ára- tugum síðar þegar það var notað í kvik- myndinni Trainspotting. Harvest með Neil Young Harvest var fjórða plata Neils Youngs og varð til þess að koma honum á kortið fyrir alvöru. Platan seldist öllum að óvörum í milljónum eintaka um heim allan og slógu lögin „Heart of Gold“ og „Old Man“ ræki- lega í gegn. Young hafði verið á jaðri þjóðlaga- poppsins um árabil og velgengnin olli honum áhyggjun. Síðar sagðist hann hafa ákveðið að halda „rakleið- is út í skurð“ á næstu plötum sínum til að forða sér af veginum miðjum. En Harvest átti sér líka dekkri hliðar eins og heyra mátti í laginu „The Needle and the Damage Done“, nístandi lagi um eiturlyfja- fíkn, sem varð eins og fyrirboði um dauða tveggja náinna vina hans. 1972 VAR GJÖFULT TÓNLISTARÁR Klassískar rokk- plötur fimmtugar Netöryggi NÁNARI UPPLÝSINGAR: Erling Adolf Ágústsson Sími 569 1221, erling@mbl.is Sigrún Sigurðardóttir Sími 569 1378, sigruns@mbl.is SÉRBLAÐ Aldrei hefur verið brýnna að hafa netöryggið á hreinu Auglýsendur athugið –– Meira fyrir lesendur fylgir Morgunblaðinu miðvikudaginn 2. febrúar

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.