Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.02.2022, Síða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.02.2022, Síða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27.2. 2022 Á 18. hundrað manns búa í þessu þorpi, sem er hluti af sveitarfélagi sem varð til með sameiningu tveggja nágrannabyggða árið 2018. Sjáv- arútvegur er burðarstoð í atvinnulífi hér og fótboltaliðið heitir Víðir. Táknmynd byggðarlagsins er annars ljósviti, sem sendir reglulega frá sér tvö hvít skær leiftur sem vara í fimm sekúndur og koma inn með reglulegu millibili. Hvert er byggðarlagið? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvert er byggðarlagið? Svar:GarðuríSuðurnesjabæ ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.