Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.02.2022, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.02.2022, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27.2. 2022 Á 18. hundrað manns búa í þessu þorpi, sem er hluti af sveitarfélagi sem varð til með sameiningu tveggja nágrannabyggða árið 2018. Sjáv- arútvegur er burðarstoð í atvinnulífi hér og fótboltaliðið heitir Víðir. Táknmynd byggðarlagsins er annars ljósviti, sem sendir reglulega frá sér tvö hvít skær leiftur sem vara í fimm sekúndur og koma inn með reglulegu millibili. Hvert er byggðarlagið? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvert er byggðarlagið? Svar:GarðuríSuðurnesjabæ ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.