Fréttablaðið - 17.05.2022, Síða 30
Bílar
Farartæki
NÝR TOYOTA PROACE CITY
DÍSEL (VSK)
TOYOTA PROACE CITY. Dísel,
beinskiptur. Verð aðeins
kr.3.477.000- án vsk. Til sýnis og sölu
hjá Aðalkaup bílasölu, Skeifunni
3c. Til afhendingar strax! Endilega
hringið og bókið skoðunartíma
s:888-3715. Rnr.120686.
NÝR LEXUS LUXURY
RAFMAGNS Á 7.977Þ!!!
LEXUS UX300e LUXURY. Árgerð
2022, 100% rafmagn með 317km
drægni, 50kWh rafhlöðu. Hlaðinn
aukabúnaði, t.d. leiðsögukerfi,
360° myndavél, leður, 18” álfelgur
o.fl. o.fl. Sjálfskiptur. Verð aðeins
kr.7.977.000- Rnr.120701. Til sýnis
og sölu hjá Aðalkaup bílasölu
- Skeifunni 3c. s:888-3715. Til
afhendingar strax! Eigum líka til
einn gráan!
Aðalkaup - Bílasala
Skeifan 3C, 108 Reykjavík
Sími: 888 3715
adalkaup@adalkaup.is
http://adalkaup.is
Bílar óskast
VILTU LOSNA VIð GAMLA
bÍLINN ?
Kaupum bíla 25-250þús
Hringdu S. 615 1810 eða sendu
sms og við höfum samband
Bátar
Þjónusta
Garðyrkja
Almenn garðaumsjón, sláttur,
klippingar og fl. Halldór
garðyrkjumaður. S: 659 2323 og
790 9021
Bókhald
Spádómar
SPÁSÍMINN 908 5666
Stjörnuspá. Tarot. Ársspá.
Draumráðningar, ást og peningar.
Andleg hjálp. Trúnaður.
Rafvirkjun
RAFLAGNIR, DYRASÍMAR. S.
663 0746.
Töfluskipti, myndsímar. Hagstæð
verð. Straumblik ehf. Löggiltur
Rafverktaki. straumblik@gmail.com
Búslóðaflutningar
Ert þú að flytja? Búslóðafl.,
fyrirtækjafl., píanófl. o.fl. Extra
stór bíll. Búslóðalyfta. Flutningaþj.
Mikaels. S. 894 4560 www.flytja.is
flytja@flytja.is
Húsaviðhald
FLÍSALAGNIR - MúRVERK
- FLOTUN - SANDSPARSL -
MÁLUN - TRéVERK
Ásamt öllu almennu viðhaldi
fasteigna.
Áratuga reynsla og þekking skilar
fagmennsku og gæðum.
Tímavinna eða tilboð.
Strúctor byggingaþjónusta ehf.
S. 893 6994
Keypt
Selt
Til sölu
Gæða ungnautakjöt beint frá býli.
Minnst 1/8 úr skrokk. Hakk, gúllas,
snitsel og steikur. www.myranaut.is
s. 868 7204
Heilsa
Heilsuvörur
Húsnæði
Húsnæði í boði
Herb. til leigu á svæði 108. Með
aðgangi að eldh., baðherb. og
þvottavél. Uppl. í síma 892 3341
Geymsluhúsnæði
WWW.GEYMSLAEITT.IS
Sérgeymslur á mjög góðum
verðum. Frá 2-17 m2. S: 564-6500
GEYMSLUR.IS
SÍMI 555-3464
Geymslur af öllum stærðum. Allt að
20% afsláttur. www.geymslur.is
Skipulagsauglýsingar
Samkvæmt 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010
eru hér auglýstar breytingar á eftirfarandi deiliskipulags-
tillögum:
Breyting á deiliskipulagi hafnarsvæðis
á Patreksfirði.
Breytingin gengur út á að skilgreindar eru fjórar nýjar
lóðir undir athafnastarfsemi á nyrsta hluta svæðisins við
Bjarkargötu. Til viðbótar eru skipulagsmörk breytt frá
Bjarkargötu að Þórsgötu.
Breyting á deiliskipulagi Bíldudalshafnar
Bætt er við sex nýjum lóðum, Strandgata 14A-Strand-
gata 14e og Hafnarteigur 4a sem eru staðsettar á fyllingu
norður af núverandi hafnarsvæði. Einnig er gerð breyting
á stærð tveggja lóða, Strandgötu 10-12 og Hafnarteigs 4.
Skipulagssvæði stækkar einnig til norðurs.
Krosseyri í Geirþjófsfirði-Deiliskipulag
fyrir heilsusetur
Í deiliskipulaginu er gert ráð fyrir uppbyggingu heilsu-
seturs þar sem skilgreindir eru átta byggingarreitir en
skipulagssvæðið er 4,2 ha að stærð. Lögð er áhersla á
vistvæna hönnun.
Tillögurnar munu liggja frammi á skrifstofu Vesturbyggðar,
Aðalstræti 75, frá og með 17. maí til 28. júní 2022 og er
einnig til sýnis á heimasíðu Vesturbyggðar,
www.vesturbyggd.is.
Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með
gefinn kostur á að gera athugasemdir til 28. júní 2022.
Skila skal athugasemdum á skrifstofu Vesturbyggðar,
Aðalstræti 75, 450 Patreksfirði. Athugasemdir og
ábendingar skulu vera skriflegar.
Samkvæmt 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010
er hér auglýst breyting á eftirfarandi deiliskipulagi:
Breyting á deiliskipulagi íbúðabyggðar
og ofanflóðavarnargarða Urðir-Mýrar
Breytingin er tvíþætt. Annars vegar breyting á skipulags-
mörkum við Bjarkargötu að Þórsgötu þar sem mörkunum
er breytt til samræmis við breytingu á deiliskipulagi
hafnarsvæðis á Patreksfirði. Hins vegar breyting á lóða-
mörkum Strandgötu 17a.
Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með
gefinn kostur á að gera athugasemdir til 18. júní 2022.
Skila skal athugasemdum á skrifstofu Vesturbyggðar,
Aðalstræti 75, 450 Patreksfirði. Athugasemdir og
ábendingar skulu vera skriflegar.
Opið hús verður um tillögurnar og verður það haldið
í ráðhúsi Vesturbyggðar, Aðalstræti 75 á Patreksfirði,
þann 18. maí frá kl. 15:00-17:00.
Virðingarfyllst,
Skipulagsfulltrúi Vesturbyggðar
Þarftu að ráða starfsmann?
Ráðum sérhæfir sig í ráðningum og mannauðsráðgjöf.
Við komum til móts við þarfir fyrirtækja og sérsníðum lausnir sem henta hverjum viðskiptavini.
Erum við
að leita
a þér?
4 SMÁAUGLÝSINGAR 17. maí 2022 ÞRIÐJUDAGUR550 5055
Afgreiðsla smáauglýsinga og sími
er opinn alla virka daga frá 9-16
Netfang: smaar@frettabladid.is
Smáauglýsingar