Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - apr. 2018, Blaðsíða 2

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - apr. 2018, Blaðsíða 2
100 ára kaupstaðarafmæli Siglufjarðar 20. maí 2018 kl. 09.00 Fánar dregnir að húni kl. 11:00 Fermingar- og afmælismessa í Siglufjarðarkirkju Íþróttahús Fjallabyggðar Siglufirði kl. 14:30 Hátíðarfundur í bæjarstjórn Fjallabyggðar Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Ávörp og tónlistaratriði Nánari dagskrá auglýst síðar kl. 16:00-17:30 Hátíðarkaffi fyrir bæjarbúa & aðra gesti Tónlistaratriði Meðal viðburða: Húsin í bænum. Sýning í Bláa húsinu á teikningum Braga Magnússonar af horfnum húsum. Myndasýningin Andlit bæjarins 1960 til vorra daga í Bláa húsinu. Síldarminjasafnið og Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar verða opin Listamenn Siglufjarðar hafa vinnustofur sínar opnar í tilefni dagsins Listasýning Ólafar Blöndal í Ráðhússalnum. Alþýðuhúsið á Siglufirði; Sunnudagskaffi með skapandi fólki, Ómar Hauksson, bókhaldari og sögumaður á Siglufirði. Kompan gallerí; Kristján Steingrímur Jónsson, Reykjavík. Ljóðasetur Íslands; Opnun sýningar: Ljóðabækur og kveðskapur tengdur Siglufirði.

x

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni
https://timarit.is/publication/627

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.