Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - apr. 2018, Blaðsíða 15

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - apr. 2018, Blaðsíða 15
Siglfirðingablaðið Vísi þá verð ég að geta þess að þegar ég var 17 ára naut ég þess heiðurs, ásamt nokkrum skólabræðra minna, að syngja í þeim góða kór. Ég söng annan bassa en Ágúst Ólsen skóla- bróðir minn var með fallega tenór- rödd og var settur í fyrsta tenór. Þetta var góður félagsskapur og lærdómsríkar ængar. Einsöngvar- arnir voru ekki af verri endanum, Daníel Þórhallsson og Sigurjón Sæmundsson. Í gagnfræðaskólanum var ég í tríói með Sveini Gústafs á píanó og Ágústi Ólsen á trommur en sjálfur spilaði ég á rafgítar og harmonikku. Við vorum ottir á því og vorum með umboðsmann sem var Jónas Björnsson. Síðasta veturinn í Gagganum vorum við ráðnir til að spila á Hótel Hvanneyri á árs- hátíðum og slíkum skemmtunum. Við höfðum reyndar ekki aldur til þess en Jóhannes Þórðar var svo mikið ljúfmenni að það var litið fram hjá því. Við vorum duglegir að pikka upp nýjustu lögin en á þessum tíma hljómuðu helst lögin um Bjössa kvennagull og Bellu símamær, Sjómannavalsinn og Brúnaljósin Hátíðarhöldin á Siglurði 1955. Ragnar Páll og nafni hans Ragnar Sveinsson máluðu myndina í bakgrunninum. Gautar í Alþýðuhúsinu á jólunum1955. Leiktjöldin málaði Ragnar. Guðmundur, Þórður, Ragnar Páll og Þórhallur. áeggjan í framhaldinu. Guð- mundur keypti saxófón, Þórhallur var settur við píanóið, Þórður var áfram á trommunum og ég á gítar. Viðar Magnússon var söngvari og seinna Baldvin Júlíusson. Þegar Þórður hætti tók Jónmundur Hilmarsson (Jómbi) við tromm- unum. Bítlarnir, Shadows og eiri frægar hljómsveitir komu fram um Guðmundur og Þórhallur á harmonikkur og mágur þeirra Þórður Kristinsson á trommur. Nokkrar breytingar urðu að minni Gautarnir spiluðu í Alþýðuhúsinu um þetta leyti. Þegar ég var 17 ára fór ég að spila með Gautunum. Mætti þangað með minn rafgítar. Þá voru í Gautunum þeir bræður brúnu, svo eitthvað sé nefnt. beiningum um gripin en fór líka í tíma hjá Einari Sveinbjörnssyni sem var sjálfur í stífu ðlunámi. Á sumrin kom hann frá Eyrar- bakka til Sigluarðar með föður sínum sem kom til síldarvinnu. Hjördís Vilhjálmsdóttir Hjartar- sonar varð síðar eiginkona Einars og þau bjuggu lengst af í Malmö þar sem Einar var konsertmeistari sinfóníuhljómsveitarinnar. Nokkrir möguleikar voru í bænum fyrir þá sem vildu læra á hljóðfæri. Píanó- kennsla var hjá Guðnýju Fanndal og Jóni Ásgeirssyni tónskáldi, hálf- bróður Braga Magnússonar, og einnig hjá Hauki Guðlaugssyni sem stjórnaði karlakórnum Vísi í nokkur ár og varð síðar söngmála- stjóri þjóðkirkjunnar. Talandi um 15

x

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni
https://timarit.is/publication/627

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.