Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - apr. 2018, Blaðsíða 19
19Siglfirðingablaðið
Prúðbúið fólkið á leið til messu sunnudaginn 7. júlí 1968. Þarna má
þekkja Ólu Gunnsteins, Fríðu og Tóta í Vatnsveitunni, Guðbjörgu ljós-
móður, Egil Melsted og Jón Hjálmarsson skóara.
Kl. 12 30 Kaupmanna og
verzlunarelag Siglu-
arðar og Fiskielags-
deild Sigluarðar leggja
kransa á leiði Guðmundar
Einarssonar verzlun-
arstjóra, Guðmundar
S. . Guðmunds-
sonar kaupmanns og
Haiða Guðmunds-
sonar hreppstjóra. Ræða
(Síra Tómas Bjarnarson.)
Kl. 3 Síðari hluti íþróttanna.
Kl. 4 30 Ofannefnd
elög leggja kransa á
leiði Snorra Pálssonar
verzlunarstjóra, Jóhanns
Jónssonar hreppstjóra
og C. J. Grönvolds verzl-
unarstjóra. Ræða (Síra
Tómas Bjarnarson.)
Kl. 5 Almenn skrúðganga
fullorðinna. Hefst við
Hvanneyri og endar á
hátíðarsvæðinu sunnan
við barnaskólann. Þar
verður söngur og
ræðuhöld.
Fimleikamennirnir heiðruðu stjórnanda sinn, Helga Sveinsson, að lokinni sýningunni með sérstakri gjöf,
styttu af mleikamanni úr silfri. Fjær sést í Júlíus Júlíusson, formann Íþróttabandalags Sigluarðar
og framkvæmdastjóra hátíðarnefndarinnar.
Meðal gesta og ræðumanna voru Eggert G. Þorsteinsson, ráðherra félags-
mála, við hlið hans er dr. Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra.