Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - apr. 2018, Blaðsíða 3

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - apr. 2018, Blaðsíða 3
Afmælishátíð Siglfirðingafélagsins 27. maí 2018 í Grafarvogskirkju í tilefni 100 ára kaupstaðar- afmælis Siglufjarðar og 200 ára verslunarafmælis kl. 14.00 - Siglufjarðarmessa kl. 15:00 - Siglfirðingakaffið góða kl. 16:00 - Hátíðardagskrá Sætabrauðsdrengirnir, Hlöðver, Bergþór, Gissur, Viðar og Halldór, flytja nokkur lög. Kristján L. Möller flytur hátíðarræðu Guðmundur Stefán Jónsson, formaður Vildarvina Siglufjarðar, opnar kvikmyndasýningu í kapellu kirkjunnar Leó R. Ólason leikur siglfirsk lög kl. 16:00 - Skemmtidagskrá fyrir börn á neðri hæð. Leikhópurinn Vinir sýna Karíus og Baktus Barnagæsla Myndasýningin “Andlit bæjarins 1960 til vorra daga” AFMÆLISDAGSKRÁ

x

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni
https://timarit.is/publication/627

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.