Skessuhorn


Skessuhorn - 23.02.2022, Síða 1

Skessuhorn - 23.02.2022, Síða 1
arionbanki.is Engin lántökugjöld á 100% rafmagnsbílum Kynntu þér græna bílafjármögnun Arion banka. FRÉTTAVEITA VESTURLANDS – www.skessuhorn.is 8. tbl. 25. árg. 23. febrúar 2022 - kr. 950 í lausasölu Heyrnarþjónusta s:534-9600 www.heyrn.is Fáðu næsta pakka á N1 ALLA LEIÐ 440 1000 n1.is Eitt kvöldið fyrr í þessum mánuði setti Þórarinn Jónsson ljósmyndari á Akranesi drónann á loft. Með því að fara hátt á loft náði hann að fanga norðurljósin á mynd, ásamt Akranesi og Akrafjalli og þar að baki fjöllin beggja vegna Hvalfjarðar. Myndin hefur vakið verðskuldaða athygli á samfélagsmiðlum en Þórarinn gaf Skessuhorni góðfúslegt leyfi til að birta hana hér. Ljósm. Thor Photgraphy. Búið er að dusta rykið af göml­ um hugmyndum um staðsetningu nýrrar íbúðarbyggðar í Borgar­ nesi. Á fundi byggðarráðs Borgar­ byggðar síðastliðinn fimmtudag var málið tekið upp og sveitarstjóra falið að leita til Arkitektafélags Ís­ lands og undirbúa samkeppni um heildarskipulagningu nýrrar íbúða­ byggðar vestan Borgarvogs. Svæð­ ið er nú óbyggt en um er að ræða spennandi byggingarland, liggur í aflíðandi halla á mót suðri, neð­ an við Borg og út með Borgarvogi. „Tilgangur samkeppninnar væri að ná sem bestri lausn í skipulagn­ ingu mögulegrar íbúðabyggðar á hinu óbyggða svæði, til að gefa sem besta mynd af því hvernig hverfið gæti verið byggt upp, en gert er ráð fyrir leik­ og grunnskóla á svæðinu ásamt fjölbreyttu íbúðarhúsnæði. Áætlað er að vinna við samkeppn­ ina taki 6­7 mánuði og því er gert ráð fyrir að verkefninu ljúki eftir að ný sveitarstjórn hefur tekið við,“ segir í bókun byggðarráðs. Landið vestan Borgarvogs er í eigu sveitarfélagsins og er ráð­ gert að um eða yfir hundrað hekt­ arar lands yrðu teknir undir. Þór­ dís Sif Sigurðardóttir sveitarstjóri segir í samtali við Skessuhorn að á þessu svæði gæti risið byggð fyr­ Samþykkja hönnunarkeppni fyrir nýja íbúðabyggð Horft til norðurs yfir Borgarvog til byggingarlandsins sem um ræðir. Í forgrunni er kirkjugarðurinn og Þórðargata í Borgarnesi. Ljósm. mm. ir tvö til þrjú þúsund íbúa og því um að ræða tvöföldun miðað við núverandi íbúafjölda í Borgarnesi. Þórdís upplýsti jafnframt að ver­ ið væri að skoða tveggja þrepa fer­ il í hönnunarsamkeppni í samstarfi við Arkitektafélag Íslands. Í fyrri áfanga yrði öllum sem uppfylltu skilyrði boðið að gera frumhönnun nýrrar íbúðabyggðar. Dómnefnd myndi síðan velja álitlegustu til­ lögurnar sem tækju þátt í síðari áfanga hönnunar nýs íbúðahverfis. Á sama fundi byggðarráðs var tekið til formlegrar afgreiðslu er­ indi Umhverfisstofnunar vegna friðlýsingar Borgarvogs, en það mál hefur nú verið í vinnslu um þriggja ára skeið. Nú hefur hins vegar verið ákveðið að leggja þær hugmyndir á ís meðan skipulags­ vinnu við fyrirhugaða íbúðabyggð handan Borgarvogs stendur yfir. mm

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.