Feykir - 31.03.2021, Side 1
13
TBL
31. mars 2021
41. árgangur : Stofnað 1981
Frétta- og dægurmálablað
á Norðurlandi vestra
BLS . 10
BLS. 8
BLS. 6–7
Magnús á Sveinsstöðum
í viðtali við Feyki
Aldrei of gamall
til að læra
Snæborg Lilja er með eitt
og annað á prjónunum
Byrjaði að prjóna
í fyrstu Covid-
bylgjunni
Bjóðum alhliða lagnahreinsun á sérútbúnum bíl
Losum stíflur úr salernum, niðurföllum, frárennslislögnum, regnvatns- og skólplögnum.
Hreinsum trjárætur úr lögnum. Myndum lagnir sé þess óskað og og afhendum verkkaupa
á minnislykil. Sjáum um tæmingar á rotþróm. Bíll okkar er einnig útbúinn til hreinsunar
á sandföngum, fitu- og olíugildrum.
Holræsa- og stífluþjónusta
Leitið nánari upplýsinga í síma 452 2958.
Sími 452 2958 • Oddagata 18 • 545 Skagaströnd • terra.is • nordvesturland@terra.is
Vendipunktur í fjármögnun líkbíls
Rausnarlegir Lionsmenn á Króknum
31 19. ágú t 2020
0. r r : t f
r tt - r l l
r rl i tr
BLS . 6–7
BLS. 4
Olíutankarnir á Króknum
teknir niður
Nýttir sem meltu-
geymar á Vestfjörðum
BLS. 10
Hrafnhildur Viðars hefur
opnað sérhæfða naglasnyrti-
stofu á Sauðárkróki
Game of Nails
Hera Birgisdóttir læknir segir
frá degi í lífi brottflutts
Saknar íslenska
viðhorfsins
„þetta reddast“
Bjóðu alhliða lagnahreinsun á sérútbúnu bíl
Losum stíflur úr salernum, niðurföllum, frárennslislögnum, regnvatns- og skólplögnum.
Hreinsum trjárætur úr lögnum. Myndum lagnir sé þess óskað og og afhendum verkkaupa
á minnislykil. Sjáum um tæmingar á rotþróm. Bíll okkar er einnig útbúinn til hreinsunar
á sandföngum, fitu- og olíugildrum.
Holræsa- og stífluþjónusta
Leitið nánari upplýsinga í síma 452 2958.
Sími 452 2958 • Oddagata 18 • 545 Skagaströnd • terra.is • nordvesturland@terra.is
Við þjónustum bílinn þinn!
Hesteyri 2 Sauðárkróki Sími 455 4570
Verkstæðið okkar annast viðgerðir fyrir einstaklinga
og fyrirtæki. Menntaðir og hæfir tölvuviðgerða-
menn með áralanga reynslu.
Meirapróf - Vinnuvélanámskeið
Ökunám - Endurmenntun
Birgir Örn Hreinsson
Ökukennari
S: 892-1790
bigh@simnet.isHÁEYRI 1 SAUÐÁRKRÓKI SÍMI 455 4400
www.facebook.com/velavalehf
www.facebook.com/velavalehf
& 453 88 88 velaval@velaval.is
Nýprent ehf. Borgarflöt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is
Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is
Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is
Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is
Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is
Stórprent í toppgæðum
Við prentum strigamyndir, auglýsingaskilti og
plaggöt í hinum ýmsu stærðum og gerðum
Veðrið hefur leikið við landsmenn
undanfarna daga með hita upp á
20 stig og jafnvel meira og að
sjálfsögðu stillu norðanlands sem
er ávísun á næturdögg. Á mánu-
dagsmorgun mátti sjá hvernig
áfallið baðaði umhverfið a.m.k. í
og við Sauðárkrók. Á Borgarsand-
inum höfðu maurköngulær
spunnið breiðu af fallegum vefjum
svokölluðum vetrarkvíða sem
Ingólfur Sveinsson, sá er tók
meðfylgjandi mynd, segir
sjaldgæfa sjón.
Matthías Alfreðsson, skordýrafræð-
ingur hjá NÍ segir vetrarkvíða vera
náttúrufyrirbrigði sem voðköngulær
eru þekktar fyrir að spinna og leggist
eins og silki yfir gróður. Blökkuló
(Erigone arctica) er dæmi um tegund
sem skilur eftir sig slíka þræði.
Á vef Náttúrufræðistofnunar Ís-
lands kemur fram að maurkönguló sé
tiltölulega sjaldgæf en fundin í öllum
landshlutum, e.t.v. algengari um
norðanvert landið en á landinu
sunnanverðu, á miðhálendinu í
Fróðárdal við Hvítárvatn.
Maurkönguló finnst í runnum og
trjám, einnig í klettum og skriðum,
ekki eins hænd að vatni og frænka
hennar sveipköngulóin (Larinioides
cornutus). Vefurinn er hjóllaga,
tengdur milli greina inni í runnum eða
utan í þeim eða á milli steina. Hér á
landi hafa maurköngulær fundist
kynþroska í júlí og ágúst.
Almennt
Maurkönguló er lítt áberandi þar sem
lítið er af henni og hún dylst vel í
kjörlendi sínu. Auk þess er vefurinn
fíngerður og óáberandi, varla nema um
hálfur metri í þvermál ef aðstæður
leyfa.
Maurkönguló er mjög lík sveip-
könguló, þó heldur minni, og er
stundum vissara að aðgæta kynfæri til
að aðgreina þessar frænkur með vissu.
Oftast er afturbolur þó dekkri á
maurkönguló og ekki ljós rönd aftur
eftir honum miðjum. Miðbakið er að
mestu dökkt en ljóst þverbelti sker
dökka flekkinn í tvo hluta rétt framan
miðju á kvendýrum. Þetta getur þó
verið breytilegt. Neðan á afturbol eru
tveir svigalaga ljósir blettir eins og á
sveipkönguló, og fætur eru sömuleiðis
rauðleitir eða rauðgulir með dökkum
beltum.
Í heiminum eru þekktar um 44.000
tegundir köngulóa, á Íslandi 91 tegund
auk slæðinga. /PF
Kö gulóin sveipar el resið silki
Áfall æturinnar í sólargeislum árdagsins
Þessa skemmtilegu mynd tók Ingólfur Sveinsson sl. mánudagsmorgun af maurkönguló sem hafði strengt vef milli melgresisstráa. Sagði hann vefina hafa
verið fjölmarga á svæðinu og sagði slíka breiðu vefja sem baðaðir eru næturdögginni kallaða vetrarkvíða. Sáust þeir vel í morgunsárinu áður en döggin hvarf
með hækkandi sól. MYND: INGÓLFUR SVEINSSON
Gjafmildin var allsráðandi hjá félögum í
Lionsklúbbi Sauðárkróks á fundi þeirra
í síðu tu viku þegar afhe tir voru þrír
rausnarlegir styrkir til Heilbrigðisstofn-
unar Norðurlands, björgunarsveitanna
í Skagafirði og Só narnefndar Sauðár-
krókskirkju, sem reyndist vera loka-
hnykkurinn í fjármögnun líkbíls fyrir
kirkjusóknir héraðsins.
Fram kom á fundinum að Heilbrigðis-
stofnunin á Sauðárkróki hafi le gi notið
góðs af gjafm ldi Lionsklúbbsins, sem
lítur svo á að stofnunin sé eitt af þeim
verkefnum se standi þeim næst. Á
fundi um var sto nuninni afh nt að
gjöf CADD Solis v4.1 lyfj dælu ásamt
fyl ihl tum að verðmæti kr. 405.073.
Vegna nýkynntra farsóttarreglna ríkis-
tjórnarinnar sá fulltrúi stofnunarinnar
sér ekki fært að mæta á fundinn til að
taka formlega við gjöfinni.
Björguna sveitirnar í Skagafirði hafa
fyrir löngu sýnt og an að mikilvægi
s tt í samfélaginu og fyrir það þ ðu
klúbbsmenn í gær með fjórum Tetra
töðvum ásamt fylgihlutum a verðmæti
kr. 1.448.184. Þorsteinn Guðmunds-
son, fulltrúi björgunarsveitanna þakk-
aði fyrir þess höfði legu gjö og
sagði Tetrastöðvarnar verða í notkun
fyrir aðgerðastjórn. Þær eru þannig
uppsettar að hægt er að fara með
stöðvarnar hvert sem er þar sem þær
eru útbúnar spennubreyti og loftneti.
„Tetrakerfi eru öflugar talstöðvar se
hægt er að tala í svipað og gems og ná
hvert á land sem er. Þetta hjálpar okkur
g íðarlega mikið en hugmyndin er að
finna aðgerðastöð, sem Lögreglan
jafnvel aðrir viðbragðsaðilar komi inn í,
og þá getum við notað okkar stöðvar í
því húsnæði eða tekið með okkur ef við
fæ um eitthvað annað,“ sagði Þorsteinn í
þakkar æðu sinni.
Líkbíll á götuna í á úst
Með einnar milljón króna peningagjöf
til Sóknarnefndar Sauðárkrókskirkju var
vendipunktur markaður vegna kaupa
á nýjum líkbíl sem nefndin hefur stefnt
á frá á inu 2019. Bíllinn er væntanlegur
til landsins seinni partinn í maí og vo ir
standa til að hann verði kominn í notkun
um miðjan ágúst, eftir að innréttingar sem
nauðsynl ar eru fyrir líkbíl verða til.
Í ræðu Björns Björnssonar, sem titl-
aði sig sendiboða sóknarnefndarinnar,
kom fram að síð sta ári h fi verið til-
nefnd fi m manna nefnd til annast
bílakaupin, einn frá hverju prestakalli
og fimmti maður ú hópi sóknarpr sta.
„Hef r þessi nefnd skoðað þessi mál frá
öllum hliðum og komist að niðurstöðu
nú í febrúar. Þar sem söfnunin hef r
gengið vonum framar ákvað nefndin
að kaupa nýjan bíl, Benz Vito 116 ka
fjórhjóladrifinn, og kostar hann 8,4 mill-
jónir, á þá eftir að innrétta,“ útskýrði
Björn.
Bíllinn var pantaður 1. mars sl. og er
æntanl gur seinni partinn í maí og mun
fyr tækið Bíl sk l þá taka við honum
og innrétta með öll m búnaði og er
kostnaður áætlað r allt að einni og hálfri
milljón Björn sagði gjöf Lionsmann
vera vend p nkt á kaupunum og sagði
vonir standa til að bíllinn verði komi n
í notkun um miðjan ágúst. /PF
Atli Hjartarson, formaður Lionsklúbbs Sauðarkróks, og Björn Björnsson, fulltrúi sóknarnefndar Sauðárkrókskirkju. MYND: PF
Rætt við smáframleiðendur
í Birkihlíð í Skagafirði
Allir með sitt hlutverk
í framlei slunni