Feykir - 08.09.2021, Blaðsíða 1
34
TBL
8. september 2021
41. árgangur : Stofnað 1981
Frétta- og dægurmálablað
á Norðurlandi vestra
BLS. 8
BLS. 7
BLS. 6
Elín Hall svarar Tón-lystinni
Keyrði gamlan bíl
foreldra sinna til
dauða við undirspil
Daft Punk
Blönduósingurinn Atli Einarsson
heldur um áskorandapennann
Hvert liggur þín leið?
Nýr og glæsilegur sjúkrabíll HSN á Blönduósi
Við þjónustum bílinn þinn!
Hesteyri 2 Sauðárkróki Sími 455 4570
Verkstæðið okkar annast viðgerðir fyrir einstaklinga
og fyrirtæki. Menntaðir og hæfir tölvuviðgerða-
menn með áralanga reynslu.
2 19. júní 2019
39. r r : t f
Frétta- og d gur álablað
r rl i vestra
BLS. 3
BLS. 4
Marín Lind Ágústsdóttir
körfuboltakona er íþrótta-
garpur Feykis að þessu sinni
Fullt framundan
BLS. 4
1238: The Battle of Iceland
tekur til starfa á Sauðárkróki
Lilja opnaði
sýninguna með
sverðshöggi
Nýprent ehf. Borgarflöt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is
Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is
Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is
Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is
Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is
Stórprent í toppgæðum
Við prentum strigamyndir, auglýsingaskilti og
plaggöt í hinum ýmsu stærðum og gerðum
BORGARTEIGI 5 550 SAUÐÁRKRÓKUR & 571 5455 / 899 5227 / 691 6227
Smurþjónusta – Dekkjaþjónusta – Bremsuviðgerðir
Pústviðgerðir – Almenn bifreiðaþjónusta
BORGARFLÖT 19 550 SA ÐÁRKRÓKUR & 8 9 5 27
Meirapróf - Vinnuvélanámskeið
Ökunám - Endurmenntun
Birgir Örn Hreinsson
Ökukennari
S: 892-1790
bigh@simnet.is
www.facebook.com/velavalehf
www.facebook.com/velavalehf
& 453 88 88 velaval@velaval.is
HEIMILISMATUR Í HÁDEGINU
Heitur matur kr. 1.490 | Súpa og brauð kr. 1.100
www.ommukaffi.is
Heimilisiðnaðarsafnið
á Blönduósi
Sýning um íslensku
lopapeysuna á
safninu í sumarSjóvá Kvennahlaup ÍSÍ fór fram
í þrítugasta sinn á laugardaginn
var, þann 15. júní, í blíðskaparveðri
um allt land. Frábær þátttaka var
í hlaupinu og gera má ráð fyrir að
um 10.000 konur hafi tekið þátt
á yfir 80 stöðum um allt land og
víða erlendis, að því er fram kemur
í fréttatilkynningu frá Íþrótta- og
Ólympíusambandi Íslands.
Íbúar á Norðurlandi vestra létu sitt ekki
eftir liggja. Á laugardaginn var hlaupið
á Borðeyri, Blönduósi, Sauðárkróki,
Hólum og Hofsósi eftir því sem
Feykir kemst næst. Á Hvammstanga
var tekið forskot og ræst til hlaups
á miðvikudag en í Fljótum verður
hlaupið frá Sólgarðaskóla nk. föstudag
klukkan 10:30. Íbúar Dvalarheimilisins
á Sauðárkróki og notendur Dagdvalar
tóku nú þátt í hlaupinu í fyrsta sinn og
eftir góða upphitun fór myndarlegur
hópur í gönguferð, hver við sitt hæfi,
og fengu þátttakendur að launum
verðlaunapening úr hendi þeirra Árna
Bjarnasonar á Uppsölum og Halldórs
Hafstað í Útvík. /FE
Kvennahlaupið í þrítugasta sinn
Góð þátttaka í hlaupinu
Algengt er að ættliðir fari saman í Kvennahlaupið. Þessar þrjár konur komu samtímis í mark á Hofsósi. Ester Eiríksdóttir, lengst t.h. var elsti þátttakandinn þar, 75 ára gömul, en
hún hljóp léttilega í markið ásamt nöfnu sinni og sonardóttur, Ester Maríu Eiríksdóttur, og tengdadóttur, Kristínu Bjarnadóttur. MYNDIR: FE
Góð þátttaka var hjá íbúum Dvalarheimilisins og notendum Dagdvalar.
31
TBL
19. ágúst 2020
40. árgangur : Stofnað 1981
Frétta- og dægurmálablað
á Norðurlandi vestra
BLS . 6–7
BLS. 4
Olíutankarnir á Króknum
tek ir niður
Nýttir se meltu-
geymar á Vestfjörðum
BLS. 10
Hrafnhildur Viðars hefur
opnað sérhæfða naglasnyrti-
stofu á Sauðárkróki
Game of Nails
Hera Birgisdóttir læknir segir
frá degi í lífi brottflutts
Sakna íslenska
viðhorfsins
„þe ta reddast“
Bjóðum alhliða lag ahreinsun á sérútbúnum bíl
Losum stíflur úr salernum, niðurföllum, frárennslislögnum, regnvatns- og skólplögnum.
Hreinsum trjárætur úr lögnum. Myndum lagnir sé þess óskað og og afhendum verkkaupa
á minnislykil. Sjáum um tæmingar á rotþróm. Bíll okkar er einnig útbúinn til hreinsunar
á sandföngum, fitu- og olíugildrum.
Holræsa- og stífluþjónusta
Leitið nánari upplýsinga í síma 452 2958.
Sími 452 2958 • Oddagata 18 • 545 Skagaströnd • terra.is • nordvesturland@terra.is
ið þjónustu bílinn þinn!
Hesteyri 2 Sauðárkróki Sími 455 4570
Verkstæðið okkar annast viðgerðir fyrir einstaklinga
og fyrirtæki. Menntaðir og hæfir tölvuviðgerða-
menn með áralanga reynslu.
eirapróf - Vinnuvélaná skeið
Ökuná - Endur enntun
Birgir Örn Hreinsson
Ökukennari
S: 892-1790
bigh@si net.isHÁEYRI 1 SAUÐÁRKRÓKI SÍMI 455 4400
www.facebook.com/velavalehf
www.facebook.com/velavalehf
& 453 88 88 velaval@velaval.is
Nýprent ehf. Borgarflöt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is
Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is
Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is
Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is
Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is
Stórprent í toppgæðum
Við prentum strigamyndir, auglýsingaskilti og
plaggöt í hinum ýmsu stærðum og gerðum
Veðrið hefur leikið við landsmenn
undanfarna daga með hita upp á
20 stig og jafnvel meira og að
sjálfsögðu stillu norðanlands sem
er ávísun á næturdögg. Á mánu-
dagsmorgun mátti sjá hvernig
áfallið baðaði umhverfið a.m.k. í
og við Sauðárkrók. Á Borgarsand-
inum höfðu maurköngulær
spunnið breiðu af fallegum vefjum
svokölluðum vetrarkvíða sem
Ingólfur Sveinsson, sá er tók
meðfylgjandi mynd, segir
sjaldgæfa sjón.
Matthías Alfreðsson, skordýrafræð-
ingur hjá NÍ segir vetrarkvíða vera
náttúrufyrirbrigði sem voðköngulær
eru þekktar fyrir að spinna og leggist
eins og silki yfir gróður. Blökkuló
(Erigone arctica) er dæmi um tegund
sem skilur eftir sig slíka þræði.
Á vef Náttúrufræðistofnunar Ís-
lands kemur fram að maurkönguló sé
tiltölulega sjaldgæf en fundin í öllum
landshlutum, e.t.v. algengari um
norðanvert landið en á landinu
sunnanverðu, á miðhálendinu í
Fróðárdal við Hvítárvatn.
Maurkönguló finnst í runnum og
trjám, einnig í klettum og skriðum,
ekki eins hænd að vatni og frænka
hennar sveipköngulóin (Larinioides
cornutus). Vefurinn er hjóllaga,
tengdur milli greina inni í runnum eða
utan í þeim eða á milli steina. Hér á
landi hafa maurköngulær fundist
kynþroska í júlí og ágúst.
Almennt
Maurkönguló er lítt áberandi þar sem
lítið er af henni og hún dylst vel í
kjörlendi sínu. Auk þess er vefurinn
fíngerður og óáberandi, varla nema um
hálfur metri í þvermál ef aðstæður
leyfa.
Maurkönguló er mjög lík sveip-
könguló, þó heldur minni, og er
stundum vissara að aðgæta kynfæri til
að aðgreina þessar frænkur með vissu.
Oftast er afturbolur þó dekkri á
maurkönguló og ekki ljós rönd aftur
eftir honum miðjum. Miðbakið er að
mestu dökkt en ljóst þverbelti sker
dökka flekkinn í tvo hluta rétt framan
miðju á kvendýrum. Þetta getur þó
verið breytilegt. Neðan á afturbol eru
tveir svigalaga ljósir blettir eins og á
sveipkönguló, og fætur eru sömuleiðis
rauðleitir eða rauðgulir með dökkum
beltum.
Í heiminum eru þekktar um 44.000
tegundir köngulóa, á Íslandi 91 tegund
auk slæðinga. /PF
Köngulóin sveipar melgresið silki
Áfall næturinnar í sólargeislum árdagsi s
Þessa skemmtilegu mynd tók Ingólfur Sveinsson sl. mánudagsmorgun af maurkönguló sem hafði strengt vef milli melgresisstráa. Sagði hann vefina hafa
verið fjölmarga á svæðinu og sagði slíka breiðu vefja sem baðaðir eru næturdögginni kallaða vetrarkvíða. Sáust þeir vel í morgunsárinu áður en döggin hvarf
með hækkandi sól. MYND: INGÓLFUR SVEINSSON
Menningarminjadagar á
Byggðasafninu á Reykjum
Rekaviður, bátar
og búsgögn
Yfir 200 sjúkraflutningar á ár
Á dögunum var stór dagur
hjá sjúkraflutningafólki hjá
Heilbrigðisstofnun
Norðurlands á Blönduósi en
þá var tekinn í notkun glænýr
Mercedes Bens Sprinter
sjúkrabíll. Einar Óli Fossdal,
yfirmaður sjúkraflutninga hjá
HSN á Blönduósi, segir bílinn
vera búinn besta og nýjasta
búnaði sem þörf er á.
„Hann er einn af 25 bílum
sem hafa komið til landsins
á undanförnum vikum og er
það okkur mikil ánægja að
taka við þessum flotta og vel
útbúna bíl þar sem við förum
oftar en ekki langar leiðir með
sjúklingana okkar. Okkur
langar að óska öllum í Austur-
Húnavatnssýslu til hamingju
eð þennan glæsilega bíl.
Hann ver ur svo vonandi
sýndur formlega á 112 daginn
11. febrúar 2022. Á myndinni
eru flestir úr okkar flotta hópi
sjúkraflutningafólks þegar
tekið var við bílnum nýjum
og er ég mjög stoltur að vera
hluti af þessum hópi,“ segir
Eina Fossdal se sendi
Feyki meðfylgjandi mynd
og upplýsi gar fyrir hönd
sjúkrafl tningamanna HSN á
Blönduósi.
Að sögn Ein rs Óla ekur
ný bíllinn hinum el ri fram
hvað akstursgæði varðar en
hann er á loftpúðafjöðrun
s m gerir bílinn mikið mýkri
á keyrslu.
„Þa er allt allt annað upp
á hreyfingu og flutning á
sjúklingum að gera. Það
er stærsti kosturinn ásamt
breytingum á staðse ningu
innréttinga og aðbúnaði sem
alltaf er verið að þróa en nú
getum við verið með lækni
og tvo sjúkraflutningamenn
í beltum í bílnum þar sem
er auka sæti sem var ekki í
eldri bílnum. Nú geta þrír
sinnt sjúklingnum aftur í,
í öruggum stólum. Það er
alltaf verið að hugsa um það
að hægt sé að sinna sjúklingi
þó verið sé að keyra,“ segir
Einar Óli.
Vel menntaður hópur
Um og yfir 200 sjúkra-
fl tningar eru farnir á ári hjá
HSN á Blönduósi og rúmur
helmingur þeirra lengra til.
Oft er ek ð til Akureyr r
en einstak sinnum er farið
til Reykjavíkur og þá helst
ef sjúkraflug hefur ekki
gengið upp. „Þegar við
förum til Akureyrar má
reikna með að við séum
með sjúkling í bíl í tvo til
tvo og hálfan klukkutíma.
Þetta geta verið mjög langir
flutningar og alltaf yfir tvo
fjallvegi að fara, Vatnsskarð
og Öxnadalsheiði,“ segir
Einar Óli og bætir við að
Holtavörðuheiðin sé svo
þriðji fjallvegurinn ef til
Reykjavíkur sé farið.
Hann segir að verið sé
að reyna að koma því í
gegn ð gera flugvölli n á
Blö duósi þannig úr garði
að hann tandist allar kröfur
s o hægt sé að nýta hann
til sjúkraflugs. Ýmislegt er
tilbúið en nú þurfi að ýta við
þingmönnum og fleirum til
að fá bundið slitlag á völlinn
sem sé mikilvægt.
Að sögn Einars Óla starfa
níu sjúkraflutningamenn
í misháu starfshlutfalli við
stofnunina í dag og segir
hann að þrír þeirra séu að
fara í framhaldsnám. „Mjög
ánægjulegt. Þá er hópurinn
að verða mjög vel menntaður
hjá okkur.“ /PF
Vaskur hópur sjúkraflutningamanna við HSN á Blönduósi. Fremri röð f.v.: Einar Óli Fossdal, yfirmaður sjúkra-
flutninga, Harpa Hrönn Hilmarsdóttir, Lára Kristín Jónsdóttir, Birna Kristinsdóttir og Bergþór Gunnarson. Aftari
röð f.v.: Ármann Óli Birgisson, Þórður Pálsson, Ingvar Sigurðsson og Agnar Logi Eiríksson. Á myndina vantar tvo
sjúkraflutningamenn þá Gunnar Ólafsson og Rúnar Örn Guðmundsson. AÐSEND MYND