Feykir


Feykir - 03.11.2021, Side 1

Feykir - 03.11.2021, Side 1
Leikfélag Sauðárkóks frumsýnir nk. föstudag í Bifröst barnaleikritið Ronju ræningjadóttur eftir Astrid Lindgren í leikstjórn Sigurlaugar Vordísar Eysteinsdóttur. „Ronja er eitt af mörgum frábæru leikverkum Astridar en hefur kannski ekki náð alveg sama flugi og önnur eins og t.d. Lína Langsokkur og Emil í Kattholti, sem mér finnst persónulega skrýtið því Ronja er bæði fjörugt og fallegt leikverk og það sama má segja um tónlistina í verkinu,“ segir Sigurlaug Dóra Ingimundardóttir, formaður LS. Ronja ræningjadóttir fjallar um dóttur ræningjaforingjans Mattíasar og hvað gerist þegar hún tekur upp á því að vingast við Birki, son Borka erkióvin- arins. „Við kynnumst þeim Ronju og Birki og þeirra ævintýrum, við kynn- umst skemmtilegum ræningjaflokkum ásamt nornum, rassálfum, grádvergum og hermönnum en sagan segir okkur hversu mikilvæg vináttan er í blíðu og stríðu og einnig að það er allt miklu skemmtilegra þegar allir eru sáttir og allt leikur í lyndi.“ Þröngt mega sáttir leika Alls taka 23 leikarar þátt í 33 hlutverk- um en alls koma um 60 manns að sýningunni svo forvitnilegt er að vita hvernig gangi að koma öllu þessu fólki fyrir á sviðinu í Bifröst. „Það er skítlétt, þetta er svo rosalega stórt svið,“ segir formaðurinn sposk á svip: „En svona að öllu gamni slepptu þá gengur það furðuvel, sérstaklega eftir að ég náði að töfra það fram að fram- lengingin á sviðinu kæmi aftur með samstarfi við gott fólk.“ Hún segir vel hafa gengið að manna hlutverk og fá fólk í bakvarðasveitina en alltaf sé hægt að bæta við sveitina. „Við hjá LS erum ótrúlega rík af frábæru og duglegu fólki sem hefur mikinn metnað og áhuga á að starfa með okkur aftur og aftur í leiksýningum. Einnig er frábært að við erum líka að fá nýtt fólk inn í hópinn. Það er alls ekki sjálfgefið að fólk gefi ótrúlega mikið af tíma sínum og setji margt annað á bið sem þarf að gera þegar maður tekur þátt í leikritum. En sem betur fer er líka mjög gefandi, lærdómsríkt og skemmti- legt að vera með og þetta allt verður til þess að við náum að halda úti frábæru starfi. Stjórn félagsins, leikstjóri og allur leikhópurinn, innan sviðs sem utan, leggur á sig gríðarlega vinnu til þess að bjóða upp á blómlegt menningarstarf og fyrir það er ég sem formaður ótrú- lega stolt og þakklát.“ Ógnandi óvættir Sigurlaug Dóra hvetur fjölskyldur til að koma saman í leikhús og upplifa frábæra menningu saman og styrkja í leiðinni frábært starf leikfélagsins. Hún vill líka lauma því að foreldrum að undirbúa unga leikhúsgesti fyrir sýninguna: „Þó að Ronja sé full af fjöri og gleðisprengj- um þá gætu t.d. nornir og grádvergar alveg látið einhverjum bregða en ef þetta er vel útskýrt þá gengur þetta vel. Einnig vil ég hvetja fólk til að huga vel að sóttvörnum því C-19 er alls ekki búið en ef allir passa sig þá er þetta vel gerlegt.“ /PF 42 TBL 3. nóvember 2021 41. árgangur : Stofnað 1981 Frétta- og dægurmálablað á Norðurlandi vestra BLS. 4 BLS. 7 BLS. 8 Vivian Didriksen Ólafsdóttir leikkona svarar Rabbinu Bíó sem er eins og feitur hamborgari með frönskum og nóg af sósu klikkar aldrei Benjamín Elínór segir frá Lúlla vini sínum Lúlli horfir ekki á íþróttir Leikfélag Sauðárkróks setur Ronju ræningjadóttur á svið Bjóðum alhliða lagnahreinsun á sérútbúnum bíl Losum stíflur úr salernum, niðurföllum, frárennslislögnum, regnvatns- og skólplögnum. Hreinsum trjárætur úr lögnum. Myndum lagnir sé þess óskað og og afhendum verkkaupa á minnislykil. Sjáum um tæmingar á rotþróm. Bíll okkar er einnig útbúinn til hreinsunar á sandföngum, fitu- og olíugildrum. Holræsa- og stífluþjónusta Leitið nánari upplýsinga í síma 452 2958. Sími 452 2958 • Oddagata 18 • 545 Skagaströnd • terra.is • nordvesturland@terra.is 31 TBL 19. ágúst 2020 40. árgangur : Stofnað 1981 Frétta- og dægurmálablað á Norðurlandi vestra BLS . 6–7 BLS. 4 Olíutankarnir á Króknum teknir iður Nýttir sem meltu- geymar á Vestfjörðum BLS. 10 Hrafnhildur Viðars hefur opnað sérhæfða naglasnyrti- stofu á Sauðárkróki Game of Nails Hera Birgisdóttir læknir segir frá degi í lífi brottflutts Saknar íslenska viðhorfsins „þetta reddast“ j l li l i t íl Losum stíflur úr salernum, niðurföllum, frárennslislögnum, regnvatns- og skólplögnum. Hreinsum trjárætur úr lögnum. yndum lagnir sé þess óskað og og afhendum verkkaupa á minnislykil. Sjáum um tæmingar á rotþróm. Bíll okkar er einnig útbúinn til hreinsunar á sandföngum, fitu- og olíugildrum. lr - tífl j t Leitið nánari upplýsinga í sí a 452 2958. Sími 452 2958 • Oddagata 18 • 545 Skagaströnd • terra.is • nordvesturland terra.is Við þjónustum bílinn þinn! Hesteyri 2 Sauðárkróki Sími 455 4570 Verkstæðið okkar annast viðgerðir fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Menntaðir og hæfir tölvuviðgerða- menn með áralanga reynslu. Meirapróf - Vinnuvélanámskeið Ökunám - Endurmenntun Birgir Örn Hreinsson Ökukennari S: 892-1790 bigh@simnet.isHÁEYRI 1 SAUÐÁRKRÓKI SÍMI 455 4400 www.facebook.com/velavalehf www.facebook.com/velavalehf & 453 88 88 velaval@velaval.is Nýprent ehf. Borgarflöt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is Stórprent í toppgæðum Við prentum strigamyndir, auglýsingaskilti og plaggöt í hinum ýmsu stærðum og gerðum Veðrið hefur leikið við landsmenn undanfarna daga með hita upp á 20 tig og jafnvel meira o ð sjálfsögðu stillu norðanlands sem er ávísun á næturdö g. Á mánu- dag morgun mátti sjá hvernig áfallið baðaði umhverfið a.m.k. í og við Sauðárkrók. Á Borgarsand- inum höfðu maurköngulær spunnið breiðu af fallegum vefjum svokölluðum vetrarkvíða sem Ingólfur Sveinsson, sá er tók meðfylgjandi ynd, segir jald æfa sjón. Matthías Alfreðsson, skordýrafræð- ingur hjá NÍ segir vetrarkvíða vera náttúrufy irbrigði sem voðköngulær eru þekktar fyrir að spinna og leggist eins og silki yfir gróður. Blökkuló (Eri one rctica) er dæmi um tegund sem skilur eftir sig slíka þ æði. Á vef Náttúrufræðistofnunar Ís- la ds kemur fram að maurkönguló sé tiltölulega sjaldgæf en fundin í öllum landshlutum, e.t.v. algengari um norðanvert landið en á landinu sunnanverðu, á miðhálendinu í Fróðárdal við Hvítárvatn. Maurkönguló finnst í runnum og trjám, einnig í klettum og skriðum, ekki eins hænd að vatni og frænka hennar sveipköngulóin (Larinioides cornutus). Vefurinn er hjóllaga, tengdur milli greina inni í runnum eða utan í þeim eða á milli steina. Hér á landi hafa maurköngulær fundist kynþroska í júlí og ágúst. Almennt Maurkönguló er lítt áberandi þar sem lítið er af henni og hún dylst vel í kjörlendi sí u. Auk þess er vefurin fíngerður og óáberandi, varla nema um hálf r metri í þvermál ef aðstæður leyfa. Maurkönguló er mjög lík sveip- könguló, þó heldur minni, og er stundum vissara að aðgæta kynfæri til að aðgreina þessar frænkur með vissu. Oftast er afturbolur þó dekkri á maurkönguló og ekki ljós rönd aftur eftir honum iðjum. Miðbakið er að mestu dökkt en ljóst þverbelti sker dökka flekkinn í tvo hluta rétt framan miðju á kvendýrum. Þetta getur þó verið breytilegt. Neðan á afturbol eru tveir svigalaga ljósir blettir eins og á sveipkönguló, og fætur eru sömuleiðis rauðleitir eða rauðgulir með dökkum beltum. Í heiminum eru þekktar um 44.000 tegundir köngulóa, á Íslandi 91 tegund auk slæðinga. /PF Köngulóin sveipar melgresið silki Áfall næturinnar í s larg islum árdagsi s Þessa skemmtilegu mynd tók Ingólfur Sveinsson sl. mánudagsmorgun af maurkönguló sem hafði strengt vef milli melgresisstráa. Sagði hann vefina hafa verið fjölmarga á svæðinu og sagði slíka breiðu vefja sem baðaðir eru næturdögginni kallaða vetrarkvíða. Sáust þeir vel í morgunsárinu áður en döggin hvarf með hækkandi sól. MYND: INGÓLFUR SVEINSSON Patrekur Óli Gústafsson heldur um áskorendapennann Pílufélag Hvammstanga Ræningjar og r ssálfa , nornir og grádvergar í Bifröst Uppfærsla LS á Ronju ræningjadóttur krefst fjölmenns leikhóps en 23 leikarar stíga á svið í hinum ýmsu gervum. Hér eru Elva Björk Guðmundsdóttir, Emilía Lillý Guðbrandsdóttir og Sólveig Fjólmundsdóttir í hlutverkum sínum að sinna ræningjanum sem Hlífar Óli Dagsson leikur. MYND: GUNNHILDUR GÍSLADÓTTIR

x

Feykir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.