Morgunblaðið - 04.04.2022, Síða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 4. APRÍL 2022
SÉRBLAÐ
Fatnaður fyrir brúðhjónin, förðun, hárgreiðsla,
brúðkaupsferðin, veislumatur, veislusalir og
brúðargjafir eru meðal efnis í blaðinu.
Brúðkaups
blað
Morgunblaðsins
kemur út föstudaginn 22. apríl
PÖNTUN AUGLÝSINGA:
fyrir þriðjudaginn 12. apríl
NÁNARI UPPLÝSINGAR:
Katrín Theódórsdóttir
S. 569 1105 kata@mbl.is
Tónskáldið Kjartan Holm ferðaðist vítt og breitt um heiminn með hljómsveit
sinni For a Minor Reflection og með Sigur Rós. Hann er nú sáttur á Íslandi
og hefur nóg að gera að semja tónlist fyrir kvikmyndir og sjónvarp.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Fór marga hringi í kringum heiminn
Á þriðjudag: Norðaustan 8-15 m/s
og él, en þurrt að kalla sunnan til.
Frost 0 til 7 stig.
Á miðvikudag og fimmtudag:
Fremur hæg norðaustlæg eða
breytileg átt og þurrt og bjart að mestu, en skýjað og dálítil él um landið austanvert.
Áfram kalt í veðri og talsvert næturfrost inn til landsins. Á föstudag og laugardag: Útlit
fyrir norðaustlæga eða breytilega átt með él á víð og dreif og fremur kalt í veðri.
RÚV
13.00 Heimaleikfimi
13.10 Fólkið í landinu
13.35 Útsvar 2010-2011
14.40 Toppstöðin
15.30 Út og suður
15.55 Pricebræður bjóða til
veislu
16.25 Reimleikar
16.55 Silfrið
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Lundaklettur
18.08 Hundurinn Ibbi
18.12 Poppý kisukló
18.23 Lestrarhvutti
18.30 Blæja
18.37 Sögur snjómannsins
18.45 Krakkafréttir
18.50 Lag dagsins
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.05 Hvað getum við gert?
20.15 Dýrin taka myndir
21.10 Sveitamenn
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Poppgyðjan Grace
Jones
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.15 The Late Late Show
with James Corden
14.00 The Block
14.55 The Neighborhood
15.20 Ordinary Joe
16.30 Spin City
16.55 The King of Queens
17.15 Everybody Loves
Raymond
17.40 Dr. Phil
18.25 The Late Late Show
with James Corden
19.10 Broke
19.40 PEN15
20.10 Top Chef
21.00 FBI: International
21.50 Blue Bloods
22.40 Mayans M.C.
23.30 The Late Late Show
with James Corden
00.15 Berlin Station
01.10 FBI
01.55 FBI: Most Wanted
02.45 Why Women Kill
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.00 Heimsókn
08.25 The O.C.
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 NCIS
10.05 Masterchef USA
10.45 HellẤs Kitchen USA
11.30 Rikki fer til Ameríku
11.50 Um land allt
12.35 Nágrannar
12.55 10 Ways To Lose 10
Years
13.40 Á uppleið
14.05 First Dates Hotel
14.55 Flipping Exes
15.35 Race Across the World
16.35 B Positive
16.55 Men in Kilts: A Road-
trip with Sam and
Graham
17.25 Bold and the Beautiful
17.50 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Okkar eigið Ísland
19.25 Race Across the World
20.25 Family Law
21.10 Killing Eve
21.55 The Drowning
22.40 60 Minutes
23.30 S.W.A.T.
00.15 Magnum P.I.
01.00 Legends of Tomorrow
01.40 The O.C.
02.20 NCIS
03.05 First Dates Hotel
03.50 Flipping Exes
18.30 Fréttavaktin
19.00 Draugasögur (e)
19.30 Undir yfirborðið
20.00 Vísindin og við
Endurt. allan sólarhr.
08.30 Tomorroẃs World
09.00 Time for Hope
09.30 Máttarstundin
10.30 Trúarlíf
11.30 Blandað efni
12.00 Tónlist
13.00 Joyce Meyer
13.30 Gegnumbrot
14.30 Country Gospel Time
15.00 Omega
16.00 Á göngu með Jesú
17.00 Times Square Church
18.00 Tónlist
18.30 Máttarstundin
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blandað efni
23.00 Joseph Prince-New
Creation Church
23.30 Maríusystur
20.00 Að vestan (e) – Vest-
urland
20.30 Taktíkin – 2. þ.
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Flugur.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Hringsól.
15.00 Fréttir.
15.03 Orð um bækur.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Krakkakiljan.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.35 Kvöldsagan: Íslands-
klukkan.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Lestur Passíusálma.
22.15 Segðu mér.
23.05 Lestin.
4. apríl Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 6:35 20:28
ÍSAFJÖRÐUR 6:34 20:38
SIGLUFJÖRÐUR 6:17 20:21
DJÚPIVOGUR 6:03 19:59
Veðrið kl. 12 í dag
Norðaustan 8-15 m/s, hvassast norðvestan til. Éljagangur og frost 0 til 6 stig, en bjart-
viðri og hiti 0 til 4 stig suðvestanlands.
6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif,
Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Yngvi Eysteins Tónlist,
létt spjall og skemmtilegir leikir í
eftirmiðdaginn á K100.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Yngvi
Eysteins og Eva Ruza taka skemmti-
legri leiðina heim.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
Nökkvi Fjalar samfélagsmiðla-
stjarna og eigandi áhrifavaldaum-
boðsskrifstofunnar Swipe Media
var á línunni í Síðdegisþættinum
frá London og ræddi þar um
áhrifavaldalífið úti. Hann hefur síð-
astliðna mánuði unnið að því að
klára að stofna fyrirtækið erlendis.
„Lífið er búið að vera dásamlegt
í þann tíma sem ég hef getað verið
[í London]. Því að í rauninni hef ég
verið að sækja um visa til að fá at-
vinnuleyfi og til að geta stofnað
fyrirtækið okkar þar. Það hefur
verið erfiðara og lengra prógram,“
útskýrði Nökkvi en viðtalið er að
finna í heild sinni á K100.is.
Með 10 milljónir
fylgjenda á TikTok
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 4 súld Lúxemborg 5 heiðskírt Algarve 16 heiðskírt
Stykkishólmur 2 súld Brussel 7 léttskýjað Madríd 10 léttskýjað
Akureyri 2 súld Dublin 12 skýjað Barcelona 8 léttskýjað
Egilsstaðir 1 alskýjað Glasgow 6 rigning Mallorca 10 skýjað
Keflavíkurflugv. 5 súld London 9 alskýjað Róm 13 léttskýjað
Nuuk 2 léttskýjað París 8 heiðskírt Aþena 17 léttskýjað
Þórshöfn 8 alskýjað Amsterdam 6 léttskýjað Winnipeg 0 alskýjað
Ósló 8 alskýjað Hamborg 6 skýjað Montreal 4 alskýjað
Kaupmannahöfn 7 skýjað Berlín 6 léttskýjað New York 6 rigning
Stokkhólmur 6 heiðskírt Vín 4 léttskýjað Chicago 6 skýjað
Helsinki 3 alskýjað Moskva 1 alskýjað Orlando 22 léttskýjað
DYk
U
VIKA 13
MEÐ HÆKKANDI SÓL
SIGGA EYÞÓRS,BETA EY, ELÍN EY
BLEIKUR OG BLÁR
FRIÐRIK DÓR
COLD HEART (PNAU REMIX)
ELTON JOHN&DUA LIPA
ABCDEFU
GAYLE
HEATWAVES
GLASS ANIMALS
TÖKUM AF STAÐ
DAUGHTERS OF REYKJAVÍK
ENEMY (WITH JID)
IMAGINE DRAGONS
STARLIGHT
DAVE
EASY ONME
ADELE
SHIVERS
ED SHEERAN
Eini opinberi vinsældalisti Íslands er
kynntur á K100 á sunnudögummilli kl. 16-18.