Morgunblaðið - 21.05.2022, Qupperneq 25
MESSUR 25á morgun
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. MAÍ 2022
AKUREYRARKIRKJA | Fermingar-
messa 21. maí kl. 10.30. Prestar eru
Hildur Eir Bolladóttir og Stefanía
Steinsdóttir. Félagar úr Kór Akureyrar-
kirkju syngja. Organisti er Eyþór Ingi
Jónsson.
Guðsþjónusta sunnudag kl. 11. Prest-
ur er Stefanía Steinsdóttir. Félagar úr
Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti
er Eyþór Ingi Jónsson.
ÁRBÆJARKIRKJA | Guðsþjónusta
kl. 11. Kór Árbæjarkirkju syngur undir
stjórn Hrafnkels Karlssonar organista.
Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir pré-
dikar og þjónar fyrir altari. Kaffi og
spjall eftir stundina.
ÁSKIRKJA | Messa kl. 13. Sr. Sig-
urður Jónsson prédikar og þjónar fyrir
altari, ásamt Jóhönnu Maríu Eyjólfs-
dóttur, djákna. Kór Áskirkju syngur,
organisti er Bjartur Logi Guðnason.
Heitt á könnunni eftir messu.
Guðsþjónusta á hjúkrunarheimilinu
Skjóli kl. 14.15. Sr. Sigurður Jónsson
prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti
er Bjartur Logi Guðnason. Almennur
söngur. Vinir og vandamenn heimilis-
fólks velkomnir með sínu fólki.
ÁSTJARNARKIRKJA | Helgistund yf-
ir kaffibolla. Davíð Sigurgeirsson ann-
ast tónlist og leiðir söng. Prestur er
Arnór Bjarki Blomsterberg.
BREIÐHOLTSKIRKJA | Guðsþjón-
usta kl. 11. Sr. Magnús Björn Björns-
son þjónar. Kór Breiðholtskirkju syng-
ur, organisti er Örn Magnússon.
Alþjóðlegi söfnuðurinn: Guðsþjónusta
kl. 14. Sr. Toshiki Toma þjónar. Org-
anisti er Örn Magnússon.
BÚSTAÐAKIRKJA | Siglfirðinga-
messa sunnudag kl. 13. Séra Díana
Ósk Óskarsdóttir, Hólmfríður Ólafs-
dóttir djákni og sr. Þorvaldur Víðisson
þjóna fyrir altari, ásamt messuþjónum
og fulltrúum úr stjórn Siglfirðinga-
félagsins. Ræðumaður er Ingibjörg
Hinriksdóttir, læknir. Jónas Þórir
stjórnar Kammerkór Bústaðakirkju.
Siglfirsk lög í bland við sálma og
Bjarnatónið. Hið margrómaða kaffi-
hlaðborð félagsins verður í safnaðar-
heimili kirkjunnar að athöfn lokinni.
DIGRANESKIRKJA | Messa sunnu-
dag kl. 11. Prestur er Helga Kolbeins-
dóttir. Tónlist Arngerður Árnadóttir og
Samkór Reykjavíkur. Veitingar að
messu lokinni.
Hjallakirkja kl. 17. Afmælishátíð
Hjallakirkju. Prestur er Karen Lind
Ólafsdóttir. Tónlist Matthías V. Bald-
ursson og Lofgjörðarhópur Hjalla-
kirkju. Veitingar að messu lokinni
Uppstigningardagur: Messa í Digra-
neskirkju kl. 11. Kirkjudagur aldraðra.
Prestur er Helga Kolbeinsdóttir. Tón-
list: Hrafnkell Karlsson og Söngvinir.
Veitingar að messu lokinni.
DÓMKIRKJAN | Messa kl. 11. Prest-
ur er Elínborg Sturludóttir, Kári Þormar
og Dómkórinn.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA | Fjöl-
skylduguðsþjónusta kl. 11. Barnakór
Hólabrekkuskóla syngur undir stjórn
Diljár Sigursveinsdóttur. Arnhildur Val-
garðsdóttir organisti spilar undir. Sr.
Jón Ómar Gunnarsson þjónar. Með-
hjálpari er Kristín Ingólfsdóttir. Kaffi-
sopi og safi eftir stundina.
GRAFARVOGSKIRKJA | Kaffihúsa-
messa kl. 11. Sr. Guðrún Karls Helgu-
dóttir þjónar. Kór Grafarvogskirkju leið-
ir söng. Organisti er Hákon Leifsson.
Kaffihúsamessur eru sumarmessur
og verða á sunnudögum kl. 11 út
ágústmánuð. Messuformið er einfalt
og notalegt andrúmsloft. Kaffi og með-
læti.
GRENSÁSKIRKJA | Messa kl. 11.
Við fögnum lífinu með helgihaldi, þar
sem sálmar úr Sálmabók 2013 verða
sungnir og gengið verður til altaris.
Séra Þorvaldur Víðisson þjónar ásamt
Ástu Haraldsdóttur kantor, hópi
messuþjóna og Kirkjukór Grensás-
kirkju. Molakaffi eftir messu.
GUÐRÍÐARKIRKJA í Grafarholti |
Guðsþjónusta kl. 11. Prestur er Leifur
Ragnar Jónsson sem prédikar og þjón-
ar fyrir altari. Kvennakór Guðríðar-
kirkju syngur undir stjórn Hrannar
Helgadóttur. Kirkjuvörður er Lovísa
Guðmundsdóttir og Guðný Aradóttir er
meðhjálpari. Kaffisopi eftir messuna.
HAFNARFJARÐARKIRKJA | Ferm-
ingarmessa kl. 11. Sunnudagaskólinn
er kominn í frí.
HALLGRÍMSKIRKJA | Messa kl. 11.
Sr. Eiríkur Jóhannsson prédikar og
þjónar fyrir altari. Messuhópur aðstoð-
ar. Kór Hallgrímskirkju syngur undir
stjórn Steinars Loga Helgasonar. Bar-
okkbandið Brák leikur. Konsertmeist-
ari er Elfa Rún Kristinsdóttir. Organisti
er Björn Steinar Sólbergsson. Fluttir
verða þættir úr Kleine Orgelmesse eft-
ir Joseph Haydn.
Haydn-tónleikar 22. maí. kl. 17. Kór
Hallgrímskirkju og Barokkbandið Brák.
Einsöngvari er Hallveig Rúnarsdóttir.
Miðar seldir á www.tix.is og í Hall-
grímskirkju.
HÁTEIGSKIRKJA | Fjölskylduguðs-
þjónusta kl. 11. Fiðlunemendur Helgu
Steinunnar Torfadóttur leika á hljóð-
færi sín. Organisti er Guðný Einars-
dóttir og prestur er Helga Soffía Kon-
ráðsdóttir. Grill í garðinum.
Uppstigningardagur 26. maí, dagur
aldraðra. Guðsþjónusta kl. 14. Karítas
Jónsdóttir og Guðmundur Einar Jóns-
son leika á hljóðfæri sín. Kordía, kór
Háteigskirkju, syngur. Organisti er
Guðný Einarsdóttir. Prestar eru Eiríkur
Jónhannsson og Helga Soffía Kon-
ráðsdóttir. Kaffi í safnaðarheimilinu.
HJALLAKIRKJA Kópavogi | Sunnu-
daginn 22. maí kl. 17 er afmælis-
messa Hjallasöfnuðar en hann var
stofnaður 25. maí árið 1987 og er því
35 ára. Sr. Karen Lind leiðir stundina.
Formaður sóknarnefndar, Andrés
Jónsson, segir frá sögu safnaðarins.
Lofgjörðarhópur Hjallakirkju annast
tónlist undir stjórn Matta Sax. Veislu-
kaffi eftir messu.
DIGRANESKIRKJA | kl. 11, sunnu-
daginn 22. maí, er messa í umsjá sr.
Helgu. Tónlist í umsjón Arngerðar Mar-
íu Árnadóttur og félaga úr Samkór
Reykjavíkur. Léttar veitingar að messu
lokinni.
HJÚKRUNARHEIMILIÐ SKJÓL |
Guðsþjónusta kl. 14.15. Sr. Sigurður
Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari.
Organisti er Bjartur Logi Guðnason. Al-
mennur söngur. Vinir og vandamenn
heimilisfólks velkomnir með sínu fólki.
HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía |
Samkoma kl. 11. Service. Translation
into English. Samkoma á ensku kl.
14. English speaking service. Sam-
koma á spænsku kl. 16. Reuniónes
en Español a las 16.
ÍSLENSKA Kristskirkjan | Almenn
samkoma með lofgjörð og fyrirbænum
kl. 13. Stóllinn, samtal um trú og líf.
Ragnar Schram prédikar. Kaffi að
samverustund lokinni.
KEFLAVÍKURKIRKJA | Kvöldmessa
sunnudag kl. 20. Félagar úr Kór Kefla-
víkurkirkju syngja undir stjórn Arnórs
Vilbergssonar, organista. Sr. Erla Guð-
mundsdóttir þjónar.
KIRKJA heyrnarlausra | Messa
verður í Kirkju döff í Grensáskirkju
sunnudag kl. 14. Sr. Kristín Pálsdóttir
prédikar og þjónar fyrir altari. Tákn-
málskórinn syngur undir stjórn Eyrúnar
Ólafsdóttur. Kaffi eftir messu.
KÓPAVOGSKIRKJA | Guðsþjónusta
kl. 11. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson,
héraðsprestur prédikar og þjónar fyrir
altari. Félagar úr kór Kópavogskirkju
syngja undir stjórn Lenku Mátéová,
kantors kirkjunnar.
LANGHOLTSKIRKJA | Fjölskylduhá-
tíð sunnudag kl. 11. Uppskeruhátíð
barnastarfsins í vetur. Kór Langholts-
kirkju syngur undir stjórn Magnúsar
Ragnarssonar. Biblíusaga. Einar Aron
töframaður sýnir töfrabrögð. Sr. Bolli
Pétur Bollason þjónar. Grillaðar pylsur
og blöðrur.
LINDAKIRKJA í Kópavogi | Sunnu-
dagaskóli kl. 11. Guðsþjónusta kl. 20.
Kór Lindakirkju leiðir lofgjörð undir
stjórn Óskars Einarssonar. Sr. Guðni
Már Harðarson þjónar.
NESKIRKJA | Messa kl. 11. Félagar
úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng.
Organisti er Steingrímur Þórhallsson.
Prestur er Skúli S. Ólafsson. Kaffisopi
á Torginu eftir messu.
NJARÐVÍKURKIRKJA Innri-Njarð-
vík | Guðsþjónusta kl. 20. Sr. Kristinn
Ágúst Friðfinnsson þjónar fyrir altari og
félagar úr kirkjukórnum leiða söng
undir stjórn Stefáns H. Kristinssonar.
ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN | Tónlistar-
messa í kl. 14 á sunnudag, sr. Pétur
þjónar fyrir altari, Kristján kórstjóri sér
um tónlistina og stýrir Óháða kórnum.
Petra verður messugutti og Ólafur tek-
ur á móti kirkjugestum.
SELJAKIRKJA | Guðsþjónsta kl. 11.
Sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson prédik-
ar og þjónar fyrir altari. Félagar úr Kór
Seljakirkju leiða safnaðarsöng. Organ-
isti: Tómas Guðni Eggertsson.
SELTJARNARNESKIRKJA |
Fræðslumorgunn kl. 10. Mátturinn í
núinu, boðskapur Eckhart Tolle. Dr.
María Ágústsdóttir, prestur, talar.
Guðsþjónusta kl. 11. Þorgils Hlynur
Þorbergsson, guðfræðingur, prédikar.
Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar fyrir alt-
ari. Félagar úr Kammerkór Seltjarnar-
neskirkju syngja. Kaffiveitingar eftir at-
höfn í safnaðarheimilinu.
Aðalsafnaðarfundur hefst kl. 12.30 í
safnaðarheimilinu.
Kyrrðarstund miðvikudag kl. 12. Léttar
veitingar eftir stundina.
VÍDALÍNSKIRKJA | Árleg guðsþjón-
usta eldri borgara. Sr. Sveinbjörn R.
Einarsson þjónar, Haraldur Haralds-
son fyrrum skólastjóri flytur ávarp og
Garðakórinn, kór eldri borgara í Garða-
bæ, syngur undir stjórn Jóhanns Bald-
vinssonar organista. Strengjakvintett
frá Tónlistarskólanum í Garðabæ, þær
Þorbjörg Þula Guðbjartsdóttir og Ísa-
bella Lív Sigurgeirsdóttir leika á fiðlu,
Hanna Kristín Stefánsdóttir og Emilía
Íris Grétarsdóttir á víólu og Anna María
Eiríksdóttir á selló.
VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði |
Guðsþjónusta kl. 11. Kór Víði-
staðasóknar syngur undir stjórn
Sveins Arnars Sæmundssonar organ-
ista og sr. Bragi J. Ingibergsson sókn-
arprestur þjónar.
Morgunblaðið/Sigurður Ægisson
Hólmavíkurkirkja.
Sálm. 16.1-2
biblian.is
Varðveit mig, Guð,
því að hjá þér leita
ég hælis. Ég segi
við Drottin: „Þú ert
Drottinn minn, ég
á engin gæði nema
þig.”
✝
Innilegar þakkir fyrir samúð og hlýhug við andlát og útför foreldra
okkar, tengdaforeldra, ömmu og afa, langömmu og langafa,
ÁSTU MARÍ BREKKAN PÉTURSDÓTTUR
OG
INDRIÐA BJÖRNSSONAR
Kjartansgötu 4, Borgarnesi.
Þór, Björn, Guðfinna og Rúnar Örn
Ástu- og Indriðabörn
og fjölskyldur
Elskulegur eiginmaður minn, faðir,
tengdafaðir, afi og langafi,
EGILL HILDAR TYRFINGSSON,
lést á Hrafnistu í Hafnarfirði mánudaginn
16. maí. Útförin fer fram í Víðistaðakirkju
miðvikudaginn 25. maí klukkan 14.
Hulda Sverrisdóttir
Stefanía Egilsdóttir Þórarinn Bjarki Þórarinsson
Sverrir Bergmann Egilsson Þórunn Lilja Stefánsdóttir
Agnar Breiðfjörð Egilsson Harpa Bjarnadóttir
Friðrik Óskar Egilsson Elín Rós Helgadóttir
barnabörn og barnabarnabörn
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir, afi og langafi,
SIGURÐUR HÓLM SIGURÐSSON
skipstjóri,
Lágseylu 4,
lést á Landspítalanum Fossvogi
miðvikudaginn 18. maí. Útförin fer fram frá Ytri-Njarðvíkurkirkju
föstudaginn 27. maí klukkan 11.
Sérstakar þakkir færum við starfsfólki Landspítalans Fossvogi
fyrir hlýja og góða umönnun.
Eygló Hjálmarsdóttir
Kristín Ingibjörg Sigurðard. Ásgeir Guðrúnarson Hólm
Guðjón Hólm Sigurðsson Sigurborg Þórsdóttir
Hjálmar Sigurðsson Marta Ólöf Jónsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir, afi og langafi,
HALLDÓR JÓNSSON,
verkfræðingur og flugkappi,
Kópavogi,
lést á Landspítala að morgni þriðjudagsins
17. maí. Útförin verður frá Lindakirkju
mánudaginn 30. maí klukkan 15.
Steinunn Helga Sigurðardóttir
Þorsteinn Halldórsson
Jón Ólafur Halldórsson Guðrún Atladóttir
Pétur Hákon Halldórsson Eyja Guðrún Sigurjónsdóttir
Karen Elísabet Halldórsd.
KARL JÓNASSON
prentsmiðjustjóri
lést sunnudaginn 15. maí í faðmi
fjölskyldunnar. Útförin fer fram frá
Grafarvogskirkju miðvikudaginn 25. maí
klukkan 13. Blóm og kransar afþakkað.
Þeir sem vildu minnast hans er bent á Líknarsjóð
Oddfellowreglunnar.
Karl Magnús Karlsson Rósa P. Sigtryggsdóttir
Björg Karlsdóttir Örn Guðnason
Brynhildur, Helga Lilja og Brynjólfur Gísli Rannveigarbörn
Ari Karlsson Dóra Camilla Kristjánsdóttir
Kristjana Júlía Jónsdóttir Hulda Lind Eyjólfsdóttir
Björn Karlsson Svanhildur Rún Þórarinsdóttir
Gísli Stefán Karlsson Ragna Sigurbjörg Karlsdóttir
barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabörn