Morgunblaðið - 21.05.2022, Side 38

Morgunblaðið - 21.05.2022, Side 38
38 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. MAÍ 2022 Á sunnudag: Norðan 5-13 m/s og víða dálítil rigning, en yfirleitt bjart- viðri á Suður- og Vesturlandi, en stöku skúrir syðst síðdegis. Hiti frá 3 stigum norðanlands að 15 stigum á Suðurlandi. Á mánudag: Norðlæg eða breytileg átt, 3-10 m/s og lítilsháttar væta norð- an- og austanlands, en síðdegisskúrir á Suður- og Vesturlandi. Hiti 3 til 13 stig. RÚV 07.05 SmáRÚV 07.06 Smástund 07.10 Tikk Takk 07.15 KrakkaRÚV 07.16 Sögur snjómannsins 07.24 Lestrarhvutti 07.31 Begga og Fress 07.44 Vinabær Danna tígurs 07.56 Skotti og Fló 08.03 Hvolpasveitin – Hvolpar bjarga gítar Gústavós/ Hvolpar bjarga jóga- geitum 08.25 Víkingaprinsessan Guð- rún 08.30 Klingjur 08.40 Stuðboltarnir 08.51 Blæja 08.58 Zorro 09.19 Frímó 09.45 Húllumhæ 10.00 Hvað getum við gert? 10.10 Gettu betur – Á blá- þræði 11.15 Skapalón 11.30 Unga Ísland 12.00 Sirkussjómennirnir 12.30 Kastljós 12.45 Soð í Dýrafirði 13.00 Taka tvö II 13.50 Veislan 14.20 Veðrabrigði 15.45 ME sjúkdómurinn: Ör- mögnun úti á jaðri 16.15 Augnablik – úr 50 ára sögu sjónvarps 16.30 Meistaradeild kvenna í fótbolta 16.55 Barcelona – Lyon 18.57 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Skólahreysti 21.05 Canterville-draugurinn 22.00 Vopnabræður 23.40 I Saw the Light Sjónvarp Símans 11.30 Dr. Phil 14.30 The Block 15.30 PEN15 16.30 Spin City 16.55 The King of Queens 17.15 Everybody Loves Raymond 17.40 Brúðkaupið mitt 18.15 A Fish Called Wanda 20.00 My Big Fat Greek Wedding 2 21.35 Terminator Genisys 23.40 Crawl 01.05 The Talented Mr. Ripley 03.20 Tónlist Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 08.20 Strumparnir 08.35 Hvolpasveitin 08.55 Monsurnar 09.10 Ella Bella Bingó 09.15 Leikfélag Esóps 09.25 Tappi mús 09.35 Siggi 09.45 Heiða 10.05 Angelo ræður 10.15 Angelo ræður 10.20 Mia og ég 10.45 K3 10.55 Denver síðasta risaeðl- an 11.10 Angry Birds Stella 11.15 Hunter Street 11.40 Impractical Jokers 12.00 The Goldbergs 12.20 Bold and the Beautiful 14.05 Jamie & Jimmy’s Food Fight Club 14.50 Kviss 15.35 Kórar Íslands 16.35 Backyard Envy 17.15 Skítamix 17.45 Fyrsta blikið 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.45 Sportpakkinn 19.00 Top 20 Funniest 19.40 Kicking and Screaming 21.15 Let Him Go 23.05 Ma 00.40 Beautiful Boy 18.30 Leikskólar (e) 19.00 Undir yfirborðið (e) 19.30 Veiðin með Gunnari Bender (e) 20.00 Bíóbærinn (e) Endurt. allan sólarhr. 16.00 Global Answers 16.30 Joel Osteen 17.00 Omega 18.00 Joni og vinir 18.30 The Way of the Master 20.00 Föstudagsþátturinn (e) 20.30 Föstudagsþátturinn (e) 21.00 Að vestan Vesturland (e) – 4. þáttur 21.30 Taktíkin – 5. þáttur 22.00 Frá landsbyggðunum (e) 22.30 Mín leið – Halldór Smárason 23.00 Að sunnan (e) – 6. þáttur 23.30 Sveitalíf – Krossar 24.00 Að austan (e) 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Vinill vikunnar. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Landneminn í Reykja- nesi. 09.00 Fréttir. 09.03 Á reki með KK. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Ó gæfa úteyjanna. 11.00 Fréttir. 11.02 Vikulokin. 12.00 Hádegisútvarp. 12.10 Síðasta lag fyrir fréttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Heimskviður. 13.25 Kínverski draumurinn. 14.05 Hin svarta list Guten- bergs. 15.00 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Orð um bækur. 17.00 Fólkið bak við flóttann. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Í ljósi sögunnar. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sveifludansar. 20.45 Í sjónhending. 21.15 Bók vikunnar. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Litla flugan. 23.00 Vikulokin. 21. maí Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 3:53 22:57 ÍSAFJÖRÐUR 3:28 23:32 SIGLUFJÖRÐUR 3:09 23:16 DJÚPIVOGUR 3:16 22:33 Veðrið kl. 12 í dag Austlæg átt, 3-10 m/s, hvassast syðst. Skýjað með köflum og skúrir á víð og dreif, þoku- loft með norður- og austurströndinni, en rigning suðaustantil. Norðan 5-13 m/s á morg- un, hvassast vestantil. Súld eða rigning norðan- og austanlands. Þátturinn Sjónvarp næstu viku er með því eftirminnilegra sem gert hefur verið í íslensku sjónvarpi en hann var á dag- skrá á sunnudögum um skeið fyrir um fjórum áratugum. Magnús Bjarn- freðsson stjórnaði þættinum af sinni alkunnu festu og fumleysi. Þátturinn var þarfaþing enda ekkert net á þess- um tíma, ekki einu sinni textavarp, og fyrir vikið engin leið að komast að því hvað yrði í sjónvarp- inu næstu viku nema að horfa einmitt á Sjónvarp næstu viku. Ég minnist þess ekki að hafa misst af þætti og ekki mátti hósta á meðan. Það er auðvitað allt önnur dýnamík í samfélag- inu í dag, en væri samt ekki sóknarfæri í því fyrir Ríkisútvarpið að endurvekja þennan góða þátt? Þannig mætti útrýma öllum þessum dagskrár- kynningum milli dagskrárliða og safna þessu öllu saman á einn stað. Nú er Magnús að vísu fallinn frá – blessuð sé minning hans – en ég er með manninn sem gæti tekið við þættinum, Herra Hnetusmjör. Eins og margir vita þá er hann sonarsonur Magnúsar og hreint ekki ólíkur honum, þegar vel er að gáð. Djöfull held ég að Herrann myndi gera gott mót í myndverinu; gæti jafnvel rappað þulartextann. Því meira sem ég skrifa um þetta þeim mun betri verður hugmyndin sem ég kem hér með á framfæri við dagskrárstjóra RÚV. Óþarfi að borga mér prósentur, ef af verður, ég hef mjög afslappað viðhorf gagnvart peningum. Ljósvakinn Orri Páll Ormarsson Endurvekjum Sjón- varp næstu viku! Langfeðgar Maggi Bé. og Herra Hnetusmjör. 9 til 12 Helgarútgáfan Einar Bárð- arson og Anna Magga vekja þjóðina á laugardagsmorgnum ásamt Yngva Eysteins. Skemmtilegur dægurmálaþáttur sem kemur þér réttum megin inn í helgina. 12 til 16 Yngvi Eysteins Yngvi með bestu tónlistina og létt spjall á laugardegi. 16 til 19 Ásgeir Páll Algjört skronster er partíþáttur þjóð- arinnar. Skronstermixið á slaginu 18 þar sem hitað er upp fyrir kvöldið. 20 til 00 Þórscafé með Þór Bær- ing Á Þórskaffi spilum við gömul og góð danslög í bland við það vinsæl- asta í dag – hver var þinn uppá- haldsskemmtistaður? Var það Skuggabarinn, Spotlight, Berlín, Nelly’s eða Klaustrið? Tatiana Maslany fer með hlutverk ofurlögfræðingsins Jennifer Walt- ers, Kvenkyns-Hulk, í væntan- legum þáttum frá Marvel, She- Hulk: Attorney at Law en stikla fyr- ir þættina hefur nú verið gefin út. Viðbrögðin hafa ekki látið á sér standa en aðdáendur virðast bæði spenntir fyrir þáttunum, sem virð- ast fullir af bæði gríni og hasar, og einnig hafa margir lýst yfir áhyggj- um sínum varðandi tölvugrafíkina í þáttunum. Að öðru leyti virðast flestir vera fullir eftirvæntingar yfir því að fá að fylgjast með frænku Bruce Banners læra á nýju grænu kraftana sína. Nánar á K100.is. Kvenkyns-Hulk væntanleg á skjáinn Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 12 skúrir Lúxemborg 22 rigning Algarve 27 heiðskírt Stykkishólmur 9 skýjað Brussel 14 skýjað Madríd 32 léttskýjað Akureyri 13 skýjað Dublin 15 skýjað Barcelona 27 heiðskírt Egilsstaðir 11 skýjað Glasgow 12 rigning Mallorca 31 heiðskírt Keflavíkurflugv. 12 skýjað London 17 skýjað Róm 25 heiðskírt Nuuk 0 þoka París 17 alskýjað Aþena 22 heiðskírt Þórshöfn 10 alskýjað Amsterdam 13 skýjað Winnipeg 3 rigning Ósló 16 alskýjað Hamborg 19 rigning Montreal 18 léttskýjað Kaupmannahöfn 15 léttskýjað Berlín 25 heiðskírt New York 19 skýjað Stokkhólmur 11 heiðskírt Vín 29 heiðskírt Chicago 26 alskýjað Helsinki 11 heiðskírt Moskva 11 léttskýjað Orlando 28 heiðskírt DYkŠ…U Steve Carell og Timothée Chalamet fara með aðalhlutverk í þessari hádrama- tísku mynd frá 2018. Myndin er byggð á metsölubók og æviminningum föður og sonar, þeirra Davids og Nics Sheffs. Þetta er átakanleg en um leið heillandi saga af fjölskyldu sem þarf að takast á við fíkniefnavanda sonarins. Hún lýsir á raun- sæjan hátt reynslu af seiglu, áföllum og bata yfir margra ára skeið. Stöð 2 kl. 00.40 Beautiful Boy Við Hækk um nni í gleð i

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.